Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985 I DAG er miövikudagur 23. janúar, sem er tuttugasti og þriðji dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 8.58 og stðdegisflóö kl. 20.16. Sólarupprás í Rvík var kl. 10.34 og sólarlag kl. 16.46. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.40 og tungliö er í suöri kl. 15.45. (Almanak Háskóla islands.) Betra er lítið með róttu en miklar tekjur með röngu. (Oröskv. 16, 8.) KROSSGÁTA 1 5“ 3 ■ ■ 6 □ I ■ ■ 8 9 10 u 11 r 13 14 15 m 16 LÁRÍ.TI: — 1 rönd, 5 blóma, 6 Krafa, 7 málmur, 8 segir ekkert, II ósam- streðir, 12 tók, 14 ílátió, 16 bleytuna. LÓÐRÉTT: — I |»rjóskur, 2 erfió, 3 sefa, 4 kindarskrokkur, 7 púka, 9 gufusjóóa, 10 kvendýr, 13 skartgrip- ur, 15 ke;r. LAIISN síntisrni KROSSt;ÁTtI: LÁRÍTT: - 1 krakki. 5 tó, 6 skapar, 9 Týr, 10 K.A., 11 bs, 12 bis, 13 æiar, 15 lán, 17 tuskan. LÓÐRÉTIT: — I kostbært, 2 atar, 3 kóp, 4 iórast, 7 kýst, 8 akí, 12 brák, 14 als, 16 Na. MESSUR QA ára afmæli. í dag, 23. OU janúar, er áttræð frú Kristín Jónsdóttir frá Grímsnesi á Látraströnd, Æsufelli 6, Breiðholtshverfi í Reykjavík. Næstkomandi sunnudag, 27. þ.m., ætlar hún að renna á könnuna. Eiginmaður hennar er Alfreð Þórisson vélstjóri, og var hann starfandi hjá Olíu- verslun tslands um 20 ára skeið. FRÉTTIR_________________ I1ÉR f Reykjavík losaði kulda- boli aðeins um gripið í fyrrinótt, en þá hafði frostið verið aðeins þrjú stig. Þá um nóttina hafði frostið orðið harðast 11 stig og var það hið sama uppi á Hvera- völlum og á Staðarhóli í Aðaldal. Úrkoma hafði hvergi verið telj- andi. Ekki sá til sólar hér í Rvík í fyrradag. í spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun var sagt að frostið myndi haldast áfram. f LÖGBIRTINGABLAÐI, auka- blaði, sem út kom i gærdag, þriðjudag, eru um 260 tilkynn- ingar á rúmlega fimm síðum blaðsins frá borgarfógetaemb- ættinu um nauðungaruppboð á fasteignum hér í Reykjavík. Allt eru þetta nauðungarupp- boðsauglýsingar, sem birtar eru í þriðja og síðasta sinn í blaðinu, C-auglýingar. Öll þessi nauðungaruppboð eiga að fara fram í skrifstofu emb- ættisins við Skógarhlíð nk. föstudag 25. janúar. ORLOF húsmæðra. Á næsta sumri eru liðin 25 ár síðan lög- in um „orlof húsmæðra" voru samþykkt á Alþingi. Af þessu tilefni ætlar Orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík að efna til kvöldvöku í Súlnasalnum á Hótel Sögu, fimmtudaginn 31. janúar næstkomandi, fyrir húsmæður hér í bænum, sem notið hafa orlofs á vegum -Rádherrar til Par- ísar í stóriöjuleit Jááá. — Hvað skyldi nú þessi framleiða mörg megavött fyrir hverskonar stóriðju? nefndarinnar og gesta þeirra. Hefst kvöldvakan kl. 20. SAMEINING fyrirtækja. í nýju Lögbirtingabiaði eru tilk. um sameiningu fyrirtækja. Norð- ur á Akureyri hafa verið sam- einuð vöruflutningafyrirtækin Pétur & Valdimar hf. og hlutafé- lagið Dreki. I Hafnarfirði hafa verið sameinuð Hlutafél. Port- land og íshús Hafnarfjarðar hf. Hlutafélagið Portland gerði út togarann Otur. AKRABORG siglir fjórum sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og er brottfarartími sem hér seg- ir: Frá Ak.: Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 KI. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Mánafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í gær kom Reykjafoss frá út- löndum. Kyndill II (gamli) kom af ströndinni. Þá var Stapafell væntanlegt af strönd í gær og leiguskipið Jan var væntanlegt að utan í gærkvöldi. í dag, miðvikudag, er Hofsá, vænt- anleg að utan. Höfnin: Yfirhafnsögumaður NOKKRU fyrir síðustu áramót tók Sigurður Þorgrímsson við starfi yfirhafnsögumanns hér í Reykjavíkurhöfn. Lét þáver- andi yfirhafnsögumaður, Jó- hann Magnússon, af störfum, eftir um 30 ára starf, en hann var yfirhafnsögumaður nokk- ur síðustu árin. Sigurður Þorgrímsson, sem er borinn og barnfæddur Reykvíkingur, er 63ja ára. Hann varð hafnsögumaður í byrjun árs 1956 og á því að baki hart nær 30 ára starf við Reykjavíkurhöfn. Kona hans er Þóra Steingrímsdóttir. KvMd-, natur- og holgidagaþiónusta apótskanna i ReyKjavík dagana 18. janúar til 24. janúar, aó báöum dögum meötöldum er I Laugameaapótakí. Auk pess er Ingótfa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gðngudaild Landapítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarsprtalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir lólk sem ekki hefur heimllisleakni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En atyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onaamiaaógaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteinl. Nayöarvakt Tannlaafcnafélaga falanda i Heilsuverndar- stööinnl viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarljörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opin vlrka daga tll kl. 18.30 jq tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftlr kl. 17. SaHoss: SaHoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö otbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrifstofa Hallvelgarstööum Kl. 14—16 daglega, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvonnahúainu viö Hallaarisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SAa Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökín. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sélfræðtetöðin: Ráögjöf í sálfrasöilegum etnum. Siml 687075. Stuttbytgjuaandingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginiandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Ökfrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorgarspAalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeikf: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvamdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimíli Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — Ftóksdsúd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vffllsstaöaspftali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspftsli Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraös og heilsugæziustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s imi á helgidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúslnu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóia islands. Opiö mánudaga tll fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöaisafnl, slmi 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar Handritasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá Júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstrætl 29a, síml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóihaimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. fúlí—6. ágát. Bókin hafm — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn Islands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudagr og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Safnlö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannshöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalestaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl siml 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Aki rsyrsr er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 0—11. Siml 23260. Sundlaug Saltjarnarnass: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.