Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANUAR 1985 31 Peningamarkaðurinn Málmiðnaðarmenn senda for- seta Suður-Afríku áskorun FORMENN Sambanda málmiðnað- armanna á Norðurlöndum, þ.á m. Guðjón Jónsson, hafa sent eftirfar- andi áskorun til Botha, forseta Suður-Afríku: „Moses Mayekiso, ritari Sam- bands málmiðnaðarmanna í Transvaal, og Jerry Kau, starfs- maður Renault-verksmiðjanna og stjórnarmaður í Landssambandi starfsmanna í bílaiðnaði, voru fangelsaðir í nóvember á meðan á 2ja daga friðsamlegri vinnustöðv- un stóð, sem staðið var að á lýð- ræðislegan hátt. Moses Mayekiso hefur nú verið sleppt úr haldi, en hann á yfir höfði sér ákæru, sem varðar 25 ára fangelsi. Jerry Kau er enn í haldi. Sambönd málmiðnaðarmanna í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finn- landi og íslandi, sem í eru 950.000 félagsmenn, mótmæla harðlega þessari aðför að fulltrúum verka- lýðssamtaka sem standa vörð um félagsleg réttindi félagsmanna sinna. Við krefjumst þess að Jerry Kau verði þegar sleppt úr haldi og að ákæran á hendur Moses Mayek- iso verði látin niður falla. Óraunhæfar ákærur, sem beitt er til að brjóta niður starfsemi í DAG mun norski prófessorinn dr. Atle Grahl-Madsen flytja fyrirlestur um landvistarrétt flóttamanna ann- ars staðar á Norðurlöndum og rétt- arstöðu þeirra þar. Fyrirlesarinn er prófessor í þjóð- löglegra verkalýðsfélaga, verða einungis til þess að ýta undir ofbeldi og beina reiði almennings um heim allan gegn því samfélagi sem fordæmt hefur verið og áfram mun verða fordæmt fyrir apart- heid-stefnu sína.“ arrétti við háskólann í Bergen og flytur fyrirlesturinn í boði laga- deildar Háskóla Islands og Rauða krossins. Fyrirlesturinn verður haldinn í Lögbergi, stofu 102, hefst klukkan 17,30 og er öllum heimill aðgangur. GENGIS- SKRÁNING NR. 14 22. janúar 1985 Kr. Kr. TolL Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 DoUari 40,980 41,100 40,640 1 SLpund 45387 46,022 47,132 1 kan. dollari 30,96« 31,056 30,759 1 Dönsk ki. 3,6112 3,6218 3,6056 1 Norsk kr. 4,4514 4,4645 4,4681 1 Sn-n.sk kr. 4,4880 43011 43249 lFtmnrk 6,1485 6,1665 63160 1 Kr. franki 43076 4319» 43125 1 Bet*. franki 0,6437 0,6456 0,6434 1 S>. fraaki 153110 153559 15,6428 1 iloiL RTllini 11,4087 11,4421 11,4157 lV-þmark 123848 12,9225 12,9006 1ÍL lira 0,02098 0,02104 0,02095 1 Anatarr. seh. 13356 13410 13377 1 Port. eomdo 03376 03383 03394 1 Sp. pexeii 03328 03335 03339 lJapyen 0,16115 0,16162 0,16228 1 Írakl pund 8DR. (SérsL 40,119 40337 40354 driiUrr.) 393230 39,9400 Bei*.fr. 0,6408 0,6426 INNLÁNSVEXTIR: Sparinjóðnhækur 24,00% Sparitjóósreikningar meó 3ja mánaða upptögn Alþýðubankinn 27,00% Búnaöarbankinn Iðnaðarbankinn ’> Landsbankinn 27,00% 27,00% 27,00% Samvinnubankinn Sparisjóöir3* Utvegsbankinn 27,00% 27,00% 26,00% Verzlunarbankinn 27,00% með 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn 30,00% Búnaöarbankinn 31,50% Iðnaðarbankinn Ú 36,00% Samvinnubankinn Sparisjóöir3) 3130% 3130% Utvegsbankinn 29,00% Verzlunarbankinn 30,00% meö 12 mánaöa uppeögn Alþýöubankinn 32,00% Landsbankínn Sparisjóöir3* 3130% 32,50% Útvegsbankinn 31,00% meö 18 mánaða uppeögn Búnaðarbankinn 37,00% Innlánttkírteini Alþýöubankinn 30,00% Bunaðarbankinn 3130% Landsbankinn 3130% Samvinnubankinn 31,50% Sparisjóölr 3130% Útvegsbankinn 30,50% Verðtryggðir reikningar miðeö viö lántkjaravititölu meö 3ja mánaöa upptögn Alþýðubankinn 4,00% Búnaöarbankinn 230% Iðnaðarbankinn1) Landsbankínn 0,00% 2,50% Samvinnubankinn 130% Sparisjóðir3* Útvegsbankinn * 1,00% 1,00% Verzlunarbankinn 1,00% meö 6 mánaöa upptögn Alþýöubankinn 6,50% Búnaðarbankinn 3,50% Iðnaðarbankinn11 Landsbanklnn 330% 3,50% Samvinnubankinn 330% Sparisjóðir3* Utvegsbankinn 3,50% 2,00% Verzlunarbankinn 2,00% Ávitana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar — hlaupareikningar Búnaðarbankinn 22,00% 16,00% 18,00% Iðnaðarbankinn 19*00% Landsbanklnn 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar — hlaupareikningar 19,00% 12,00% Sparisjóðir Utvegsbankinn 18,00% 19,00% Verzlunarbankinn 19 00% Stjömureikninger Alþyðubankinn21 Alþýðubankinn 8,00% 9,00% Sefnián — heimilitlán — IB-lán Iðnaðarbankinn — phitlán 27,00% Landsbankinn 2730% Sparisjóðir 27.00% Samvinnubankinn 2730% Útvegsbankinn 26,Qp% Verzlunarbankinn 2730% fi mánafla bindinau aAs lanaur Iðnaðarbankinn 30,00% Landsbankinn 27 00* SoarisióAir Útvegsbankinn 2830% Verzlunarbankinn aoiofc Kjðfbók Landtbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. innstæöur eru obundnar en af útborgaðri fjárhæð er dregin vaxtaleiðretting 2,1%. Þo ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaða visitölutryggóum reikn- ingi aö viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir að innstæöur á kaskó-reikning- um njoti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Sparibók með sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæóur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Sparivettureikningar Samvinnubankinn............. 24,00% Innlendir gjakleyriereikningar BandaríkjadoHar Alþýðubankinh..................930% Bunaðarbankinn................8,00% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn..................7,00% Samvinnubankinn...............7,00% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn.................7,00% Verzlunarbankinn............. 7,00% Steriingtpund Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn............... 8,50% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn..................8,00% Samvinnubankinn...............8,00% Sparisjóöir.........:.......830% Utvegsbankinn.................8,00% Verzlunarbankinn............. 8,00% Veetur-þýtk mðrk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn................4,00% lönaóarbankinn................4,00% Landsbankinn..................4,00% Samvinnubankinn...............4,00% Sparisjóðir...................4,00% Útvegsbankinn.................4,00% Verzkinarbankinn..............4,00% Dtntktr krónur Alþyóubankinn................. 930% Búnaöarbankinn................ 830% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn.................. 830% Samvinnubankinn............... 830% Sparisjóöir................... 830% Útvegsbankinn................ 8,50% Verzlunarbankinn.............. 830% 1) Mánaðariega er borin taman ártávöxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónut- reikningum. Áunnir vextir verða lerðréttir í byrjun nætta mánaöar, þannig að ávðxtun verði miðuð við það reikningtform, tem hærri ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir tem annað hvort tru eldri en 64 árt eða yngri en 16 ára ttofnað tlika reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft f 6 mánuði eða lengur vaxtakjör borín taman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagttæðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir_________3130% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% Iðnaðarbankinn.J.............. 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn.........,.... 30,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfndráttarián af hlaupareikningum: Vióskiptabankamir.............. 3230% Sparisjóöir................... 25,00% Endurteijanleg lán fyrir innlendan markað_______________ 2430% lán í SDR vegna útflutningtframl— 930% Skuidabréf, abnenn:----------------- 34,00% Viðtkiptatkuldabrét:---------------- 34,00% Ua,Mnmnh 14- —»i■ A uiA vefoiryggo tan mioao v»o ix__t-i___í.nm.. lanMjaiaviiiiouj í allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% VantkHavextir_________________________ 303% /ku—aJkániAitA tbiildthtÁI uveroiryggo SKUiaaDreT útgefin fyrir 11.08.'84.............. 2530% Lífeyrissjódslán: Lifeyrittjóöur ttarftmanna ríkitint: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er iániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lffeyrittjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissioónum 144 00Ú krónur, en fyrlr hvern arsfjorðung utrifram 3 ár bætast viö lánjö 12 000 kronyf, ynz s|oösfelagi hefur naö 5 ára aöjld að sjóðnum A timaþilinu fra 5 til 10 ara sjóösaöild bætast viö hotuöstol leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur a hverjum árs- tjoröungi, en eftir 16 aia sjóðteiiilff ðr lansupphæöln oröin 360 000 krónur. Ettir 1Q ára aðiló bætast yjð 3.ooo krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem liöur Þvi er í raun ekkert hamarkslán í sjóönum. Hötuöstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísitölu, en lánsupphaaöin ber nú 5% arsvexti Lánstiminn er 10 tif 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir jan. 1985 er 1006 stig en var fyrir des. 959 stig. Hækkun millj mánaöanna er 4.9%. Miö- aö er viö visitöluna 100 í juni 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 186 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabrál í fasteigna- vióskiptum Algengustu ársvextir 18-20%. EIGIR ÞU GLÆSIVAGN AF SIÆRRIGERDINNI ATTU TRULEGA ERINDI VIÐ OKKUR Viö erum umboðsmenn Pirelli hjólbaröa á íslandi. Pirelli framleiöir barða undir þessa bíla. Barðarnir eru „low profile", þ.e. með breiðum snertifleti en lágum köntum. Mynsturraufar eru heilar, Þvert yfir snertiflöt og hreinsast Því vel í akstri. Á slíkum börðum færöu út úr bílnum allt Þaö sem að var stefnt viö byggingu hans. HJÓLBARÐAR FYRIR STÓRA GLÆSIVAGNA: Stærð 165 R 15 185/70 R 14 185/70 R 15 185/65 R 15 Gerö Winter S Winter 160 Winter 190 Winter 190 Verö Kr. 3.180,- Kr. 3.950,- Kr. 5.500,- Kr. 6.546,- SUÐURLANDSBRAUT 16 SÍMI 35200 Fyrirlestur um mál- efni flóttamanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.