Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskiðnaðarmaður óskar eftir starfi sem fyrst, hefur reynslu í verkstjórn og niðursuðu. Er meö öll réttindi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 28. janúar merkt: “Sjávarafli - 0335“. Matsvein og beitingamann vantar á 80 tonna bát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8591. Maður óskast Framtíöarvinna og gott kaup. Upplýsingar á staðnum frá kl. 4-6.30. A. Smith hf., þvottahús, Bergstaöastræti 52. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast l Auglýsing um breyt- ingu á Aöalskipulagi Reykjavíkur Meö vísan til 17. og 18. greinar laga nr. 19/1964, er hér með auglýst landnotkunar- breyting á staðfestu Aðalskipulagi Reykjavík- ur, dags. 3. júlí 1967. Breytingin er í því fólgin að landnotkun staögr. r. 1.362.0, á svæði sem myndast af tungu milli Laugarnesvegar, Kirkjuteigs og Hofteigs að Kringlumýrarbraut breytist þann- ig aö hluti útivistarsvæöis veröi íbúöasvæöi. Uppdráttur ásamt greinargerð liggur frammi almenningi til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Þverholti 15, frá og meö mið- vikudeginum 23. janúar til 6. mars nk. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skilaö á sama staö eigi síðar en kl. 16.15, miöviku- daginn 20. mars 1985. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskii- ins frests, teljast samþykkir breytingunni. Reykjavík, 23. janúar 1985. Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverholti 15, 105 Reykjavík. SVÆÐISSTJÓRN REYKJANESSVÆÐIS LYNGÁS 11 • 210 GARÐABÆ • P.O. BOX 132 Helgarvist fyrir fatlaöa Svæöisstjórn Reykjanessvæöis málefna fatlaöra mun um næstu helgi hefja starfsemi helgarvistar fyrir fatlaöa á Fífuhvammsvegi 21 í Kópavogi. Markmiöiö meö helgarvistinni er aö veita fötluöum og aöstandendum þeirra hvíld svo og aö veita úrlausn vegna tímabundinna aöstæðna á heimili vegna veikinda eða annarra sambærilegra ástæöna. Helgarvistin mun starfa um hverja helgi frá kl. 18 á föstudögum til 17 á sunnudögum. Helgarvistin er opin öllum fötluöum á Reykja- nessvæöi. Reykjanessvæöi tekur yfir Gull- bringu- og Kjósarsýslu og kaupstaöina Grinda- vík, Keflavík, Njarövík, Hafnarfjörö, Garöa- bæ, Kópavog og Seltjarnarnes. Tekiö er á móti beiönum um vist hjá Svæöis- stjórn Reykjanessvæðis, Lyngási 11, Garöa- bæ, eöa símleiöis í síma Svæöisstjórnar 651056 (ath. breytt símanúmer) milli kl. 16.30 og 19.30 á hverjum þriöjudegi. Knattspyrnudeild Þróttar óskar eftir aö taka á leigu sem fyrst 2ja til 3ja herb. íbúö í Voga-, Langholts- eöa Laugar- neshverfi meö eöa án húsgagna. Frekari uppl. í síma 624694 á kvöldin. Verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæöi óskast til leigu. Kaup koma til greina. Æski- leg skipting: Verslunarhúsnæöi 200—250 fm. Skrifstofu- og lagerhúsnæði 1100—1300 fm. Góð aökoma og bílastæöi æskileg. Uppl. gefur verkfræðistofa Stanleys Pálssonar hf., Skúlatúni 4, 105 Reykjavík. Sími 29922. Fyrirlestur um mál- efni flóttamanna í dag, miövikudaginn 23. janúar, mun norski prófessorinn dr. Atle Grahl-Madsen flytja fyrirlestur um landvistarrétt flóttamanna ann- ars staöar á Noröurlöndum og réttarstööu þeirra þar. Fyrirlesarinn er prófessor í þjóöa- rétti viö háskólann í Bergen og flytur fyrir- lesturinn í boöi lagadeildar Háskóla íslands og Rauða krossins. Fyrirlesturinn veröur haldinn í Lögbergi, stofu 102, og hefst kl. 17.30. Öllum er heimill aö- gangur. Lagadeild Háskóla Islands, Rauöi kross íslands. Kvenfélag Keflavíkur Nú blótum viö þorra, í KK-húsinu föstudag- inn 25. janúar kl. 19.30. Forsala aögöngu- miöa verður í KK-húsinu miövikudaginn 23. janúar frá kl. 17—19. Stjórnin. húsnæöi i boöi______ Leiga - iðnaðarhúsnæði Vantar til leigu 300-400 fm atvinnuhúsnæöi á jaröhæö fyrir léttan og mjög þrifalegan iönaö. Æskilegt aö allt aö 100 fm skrifstofuhúsnæöi sé í tengslum viö atvinnuhúsnæðiö. Má vera hvort heldur í Reykjavík eöa Kópavogi. • ■■■■WEW sími 2-92-77 — 4 □7 Eignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.] Djúpmenn Munið árshátíöina í Domus Medica þann 26. jan. Aögöngumiöar seldir í Blóm og græn- meti, Skólavöröustíg 3a í dag og á morgun. Mætum öll. Stjórnin. Gróco hf. Sérhæf þjónusta fyrir heilsugæslustöövar, rannsóknastofur og sjúkrahús. Höfum fengið nýtt símanúmer 83530. Ljósmyndastofa Til sölu er vel staösett Ijósmyndastofa (port- ret) í Reykjavík, búin afkastamiklum tækjum til framköllunar á litmyndum. Góöur mynda- tökubúnaöur og aöstaöa fyrir margs konar verkefni, s.s. auglýsingaljósmyndun o.fl. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir 24. janúar merkt: „Ljósmyndastofa — 3733“. Gróðrarstöð til sölu Um er aö ræöa gamalgróiö fyrirtæki á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Hagstætt verö — góö og sveigjanleg greiöslukjör. Hkaupþing hf Húsi verslunarinnar S68 69 88 Videoleiga til sölu Vorum aö fá í sölu videóleigu nálægt Hlemmtorgi. Góö greiðslukjör. Hkaupþing he Húsi verslunarinnar S68 69 88 til sölu tvö Sony VO 2860 U Matic high band mynd- segulbandstæki. Eitt Sony RM 430 Editing Mixer. Nokkur VHS stereo hi fi-myndsegulbands- tæki ásamt tilheyrandi innréttingum og borö- um. Getum einnig útvegaö meö stuttum fyrirvara textavél með íslensku letri ásamt diska- geymslu og timecode reader. Einnig nokkurt magn af óáteknum VHS- og Beta-spólum. Hér er tilvaliö tækifæri til aö skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur á sviöi mynd- bandavinnslu. Fasteignatryggö veöskulda- bréf koma vel til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. mán- aðamót merkt: „T — 3318“ Frönskunámskeið Alliance Francaise Vormisseri 1985 — Eftirmiðdagsnámskeið og kvöldnámskeiö fyrir fulloröna á öllum stigum. — Bókmenntanámskeið. — Námskeiö fyrir börn og unglinga. — Sérstakt námskeiö fyrir starfsfólk í feröa- málum. Kennsla hefst 28. janúar. Innritun fer fram á Laufásvegi 12, alla virka daga frá kl. 15 til kl. 19. Upplýsingar í síma 23870 á sama tíma. Allra síöasti innritunardagur: föstudagurinn 25. janúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.