Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985 36 Alliance Francaise: Tatara- eyðimörkin Kvikmyndaklúbburinn Allianre Francais sýnir myndina Tataraeydi- mörkin í kvikmyndahúsinu Regn- boganum í kvöld og annaö kvöld kl. 20.30. Tataraeyðimörkin (Le Désert des Tatares) er unnin af leikstjór- anum Valerio Zurlini árið 1976. Hún fjallar um ungan liðsfor- ingja, sem verður að yfirgefa fæð- ingarbæ sinn, unnustu og móður. Hann veit ekki enn, að hann mun ekki aftur finna stöðu sína í þjóð- félaginu. Hann dvelst í Bastino- virkinu og óvinurinn verður til af sameiginlegum hugarburðum yfir- foringjanna. Tónlist myndarinnar er eftir Ennio Morricone, kvikmyndatöku annaðist Luciano Tovoli, en með aðalhlutverk fara Jacques Perrin, Vittorio Gassman, Helmut Griem, Philippe Noiret, Laurent Terzieff, Jean-Louis Trintignant og Max von Sydow. Myndin er með frönsku tali og enskum texta. (Fréttatilkynning.) Iðnskólanum gefnir súkku- laðibræðslu- pottar SULTU- og efnagerð bakara gaf lönskólanum í Reykjavík andvirði tveggja súkkulaðibræöslupotta fyrir skömmu. Pottarnir munu verða notaðir í verknámsdeild bakara við efna- greiningu súkkulaðis, við kennslu í sælgætisgerð og skreyt.ingum úr súkkulaði. Taliö frá vinstri: Ingvar Ásmunds- son skólastjóri, Hermann Bridde, fagkennari, Jón Víglundsson stjórn- arformaöur SEG, Siguröur Jónsson deildarstjóri og Óli Vestmann Ein- arsson yfirkennari við afhendingu gjafarinnar. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Rýmingarsala Teppasalan, Hlíöarvegi 153, Kópavogi. 30% staögr.afsláttur. Simi 41791. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. VERPBWe FAMARKAOUR HU8I VER8UMARINNAR I HCÐ KAUP OS SAIA VCMKUUtAMtf* «687770 SfMATfMt KL 10-12 OQ 15-17 Fjármagnsfyrirgreiðsla Höfum kaupendur aö 1—4 ára verötryggöum veöskuldabréf- um. Fljót afgreiösla. Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: -J — 1". Verðbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgrelöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Hafnarstrætl 20 (nýja húsiö viö Lækjartorg), s. 16223. I.O.O.F. 9= 1661237 = X.X.Þb. I.O.O.F. 7 = 1661238% = 9.0. □ Glitnir 59852317 = 1. I.O.O.F. 8 = 16601238 = 90. Systrafélag Fíladelfíu Systrafundur er í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Anna Árnadóttir. All- ar konur hjartanlega velkomnar. Systrafélagiö. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövlkudag kl. 8. ÚTIVISTA44f ERÐIR Þorraferð og þorrablót Útivistar veröur helgina 25.—27. janúar í Hnappadal. Gist í Laugagerö- isskóla. Fjölbreyttir göngumögu- leikar t.d. Löngufjörur og Haf- ursfell Sundlaug. Þorrablót og ekta Utivistarkvöldvaka. Ferö fyrír unga eem atdna. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606 (simsvari). Sjáumst, jafnt sumar sem vetur. Útivistar- fétagan Muniö aö greiöa giró- seölanna. Útlvlst I.O.G.T. St. Eíningin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni v/Eiríksgötu. Brugöiö á leik meö Gunnari Þ., Helga Seljan, önnu Noröfjörö og Jóni F. Hjartar Opinn fundur og gestum sérstaklega boöiö. Félagar fjölmenniö. Æ.T. Melsölubkk) á hvírjum degi! raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkamannafélagiö Dagsbrún gefur félags- mönnum sínum kost á leiöbeiningum viö gerö skattframtala. Þeir sem hug hafa á þjónustu þessari eru beðnir aö hafa sam- band viö skrifstofu Dagsbrúnar og láta skrá sig til viötals. Síöasti frestur til skráningarinn- ar er 1. febrúar nk. Frá 1. febrúar nk. veröa viðtalstímar lög- manns félagsins frá kl. 14—18 alla þriöju- daga. Verkamannafélayið Dagsbrún. tilboö — útboö — Matur Tilboö óskast í sölu á mat til fangelsisins v/Síöumúla og Hegningarhússins v/Skóla- vöröustíg. Áætlaö magn er ca. 16.000 mál- tíöir á ári. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri. — Tilboö veröa opnuö kl. 11.00 f.h. 8. febrúar nk. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, simi 26844 Mosfellssveit Sjálfstæöisfélag Mosfellinga heldur al- mennan felagstund mlövikudaginn 23. janúar 1985 kl. 20.30 í Hlégaröi. Ræöumenn: Avarp: Ragnhildur Helga- dóttir menntamálaráöherra. Salome Þorkelsdóttir alþing- ismaöur. Ræöuefni: Tengsl heimila og skóla. Allir'velkomnir. Sjálfstæöisfélag Mosfeiiinga. Vesturland - Grundarfjörður Sjálfstæöisféiag Eyrarsveitar heldur tund I kafflstotu Sæfangs, Grundarfírði, mióvikudaginn 23. janúar, kl. 20.30. Alþingismennirnir Friöjón Þóröarson og Valdimar Ind- riöason koma á fundinn og ræóa þjóömálin. Allir vel- komnir. Selfoss — Selfoss Föstudaginn 25. jan. nk. heldur sjálfstæöisfálagiö Óöinn tund á Tryggvagötu 8, kl. 20.30. Fundarefni: 1. Eggert Haukdal ræöir um orkumál. 2. Árni Johnsen ræöir um atvinnumál. 3. Þorsteinn Pálsson alþm. rasöir um stjórnarstefnuna. 4. Almennar umræöur um framsöguerindln og þingmennirnir svara fyrirsþurnum. 5. Önnur mál. Fundarstjóri: Valdimar Bragason. Fundarritari: Dagfriöur Finnsdóttir. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til aó mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. ísland og Sovétríkin Ráöstefna utanrikismálanefndar SUS i Valhöll, miövikudaginn 23. janúar, kl. 20.30. Davfð Amór Björn Framsöguerindi: Amór Hannibalsson, leklor: Sovésk utanrikisstefna gagnvart Norö- urlöndunum. Bjðm Bjarnaaon, aöstoöarrltstjóri: Viöskipfi Islands og Sovétrikjanna og sovésk ásælni á islandi. Davíð Oddaaon, borgarstjóri Samskiptl lýörasöisríkja og alræöis- ríkja. Fyrirspurnir og umræöur aö loknum framsöguerindum. Réöstefnan ar öllum opin. Stjórnin. Utanríkismálanetnd, SUS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.