Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985 Auötou- ópá ga hrúturinn Hil 21. MARZ—19.APRIL Þeir sem eru í kringum þig eru mjög áreitanlegir í dag þ»f gel- nr þú treyst þeim fyrir öllum þínum málum. Viöraöu hug- myndir þínar riA fólk sem getur hrint þeim í framkvæmd. NAUTIÐ B|- 20. APRtL-20. MAl Ovæntir atburAir gerast í vinn- unni í dag þér til mikillar ánægju. Nýjar bugmyndir og aA- ferAir geta bætt vinnuna til muna Heilsan er meó besta mótL En gættu þess samt aA fara rarlega. 'tMtök TVÍBURARNIR MuS 21.MAl-20.JtNl Petta er ánægjulegri dagur en gærdagurinn sérstaklega hvaA varAar fjármálin. Vertu ekki alltaf svona feiminn, þú nærA engum árangri meA þvf móti. Hristu af þér allt öryggisleysi og láttu gamminn geisa. '3ís£ krabbinn 21. JÚNl—22. JÍILl Astamálin eru miApunktur dags- ins f dag. Þó þú sért ástfanginn þá máttu eltki endalaust ganga um syngjandi og blfstrandi. Ein- hvern tíma verAur alvara lífsins aA taka viA. UndirbúAu þig und- ir morgundaginn i kvöld. ^SÍlUÓNIÐ 1*4^23. JÚLl-22. ÁGÍIST í Dagurinn verAur langur og strangur hvaA vinnuna varAar. Þér tekst aA byrja á nýju verk- efni í dag ef þú nærA vinnufé- lögunum á þitt band. MÆRIN ______23. ÁGÚST-22. SEPT. Þó aA þér liki aA vera umvafinn fólki þá muntu verAa feginn þvf ró og aæAi sem þú færA í dag. Þú þarfnast tíma til aA íhuga mál sem hafa hvflt á huga þfn- um undanfariA. Vertu heima hjá fjölskyldunni í kvöld. Qk\ VOGIN W/ÍSa 23.SEPT.-22.OKT. Þetta verAur frábær dagur og mun verAa þér til yndis og ánægjuauka. Ástamálin ganga skfnandi vel og vinnan er þér til sóma. VaraAu þig samt á aA eyAa ekki of miklu. Vertu heima í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. II rifrildi sem þú befur lent f vió fjölskyldnmeAlimi munu leysast f dag. ÞiA munuA komast aA samkomulagi um fjármálin og allt veróur í lukkunnar vel- standi. Earóu út aó skemmta þér í kvöld meó makanum. bogmaðurinn fiNÍ! 22. NÓV -21. DES. Þetta veróur mjög annasamur dagur. Samt sem áóur tekst þér aA sameina vinnu og ánægju í dag. FarAu í líkamsrækt til að bæta beilsuna. Hvíldu þig síAan í kvöld eftir annasaman dag. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta veróur ánægjulegur dagur í alla staAL Vinnan er ákaflega skemmtileg og einkalífiA er meó allra besta móti. VaraAu þig samt á aA haida aA IffíA sé alltaf leikur. FarAu f bfó í kvöld. SEfjjjl VATNSBERINN Lv^sS! 20-JAN.-18.FEB. Kannski befur nýja líkamsþjálf- ■naráætlunin haft sitt að segja þvi þú ert ákafíega orkurikur í dag. ÞaA mun enginn geta sagt aó þú sitjir á rassinum allan daginn. 3 FISKARNIR 19. FER-20. MARZ Veíkindi sem þú hefur haft áhyggjur af munu lagast í dag. Þú ættir að eyAa deginum meA fjölskyldunni sérstaklega yngri meólimum hennar. Þú færA óvænt sfmtai sem vekur vonir þínar svo um munar. — X-9 ^Fiok-ef Lahce &C A í)'r/. óÆ7, M//A/ V£#'Z> pf&Mf}/ GU/& Musu bveowi 'f/0*/i/«* 'r*- PÓTTt/KHAMS £W/NM £f> rM//M/»n/ £//£Ms- />!///.. 00 p£/x £ffi/ AP f?£y/V/l A£>á£#A Af/á \ £////$ ■ • ” | .......... DYRAGLENS EINHVEfc. Ofcp AÐ Í-OKUM/ ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA BO - hú-hOO ... HALLI FÆ.RPI TÓTU FALLLGA ACM/ELIS- GJÖF ::í:íí:: TOMMI OG JENNI m scTao-coLOwvw-MAvm iwc FERDINAND :• : • • ::: ::: . : :::• ::::::::: :: . :::;: ::: ::: :::::::::: :.: . : :::::: ::::::::::: ::: . . SMÁFÓLK TOPAY 15 REPORT CARP PAY, MARCIE...TODAY U/E FINP OUT IF WE MOVE UP A 6RADE... DO YOU WANT ME TO PASS OUT THE REPORT CARP5 MA'AM? I dag fáum við einkunnirnar, Viltu að ég útbýti einkunna- Eða tæmi nokkrar rusiafot- Þvo> bílinn þinn? Magga ... í dag fáum við að spjöldunum, fröken? ur? vita hvort við höfum eitthvað hækkae ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson David Berkowitz er kunnur spilari í Bandaríkjunum og í spilinu í dag leikur hann aðal- hlutverkið, í vörn gegn þremur gröndum: Norður ♦ KIO ♦ ÁDG94 ♦ G983 ♦ Á5 Austur ♦ Á9872 ♦ 105 ♦ Á1072 ♦ 82 Vcstur NorAur Austur SuAur — 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu 2 spaðar 3 tiglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vestur kemur út með lauf- fjarkann og sagnhafi fær fyrsta slaginn á lauftíuna heima. Spilar síðan hjarta á drottningu, tvisturinn frá vestri, og lætur svo spaða- kónginn úr borðinu. Hvernig viltu verjast? Berkowitz drap strax á ás- inn og spilaði litlum tígli. Þú líka? Gott. Enda er það varla svo svakalega þung vörn þegar að er gáð: Norður ♦ K10 ♦ ÁDG94 ♦ G983 ♦ Á5 Vestur Austur ♦643 .. ^9872 ♦ 762 ♦105 ♦ KD4 """ ♦ Á1072 ♦ DG64 ♦ 82 Suður ♦ DG5 ♦ K83 ♦ 65 ♦ K10973 Sagnhafi spilaði lymskulega með því að þykjast svína fyrir hjartakónginn og spila svo spaðakóngnum eins og hann væri að leita eftir innkomu heim til að endurtaka svíning- una. En Berkowitz las stóðuna rétt. í fyrsta lagi hefði sagn- hafi vafalaust frekar sagt grand en tvö hjörtu með þrjá hunda í hjarta og spaðafyr- irstöðu, og í öðru lagi setti vestur hjartatvistinn í annan slag. Og hvað með það? Jú, það er Oddball, eða það sem Kan- arnir kalla Smith-signal, sem sýnir styrkinn í útspilslitnum. Lágt spil þýðir litill áhugi fyrir að fá litinn til baka, en hátt spil sýnir góðan styrk í útspilslitnum. Og úr því að vestur átti lítið í svörtu litun- um hlaut hann að eiga eitt- hvað bitastætt í tigli. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á boðsmóti Taflfélags Reykjavíkur sl. sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Björns Þorsteinssonar, sem hafði hvítt og átti leik, og Björgvins Jónssonar. Svartur lék síðast 21. - Kg8-f8?? 22. RÍ5! — exf5, 23. Dxd6+ - Ke8 (Eða 23. - Kg8, 24. Hh8+) 24.Dxe — 5+ — Kf8, 25. Hh8+ — Rg8, 26. Hlh7 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.