Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985 45 HOLLANDSPISTILL /Eggert H. Kjartansson Um list í Hollandi Fyrir rúmu ári, 19. október 1983, andaðist hollenski myndlistar- maðurinn Carel Willink þá 83 ára gamall. í lifanda lífi var Carel Willink einn af mest áberandi listmáiurum innan þeirrar stefnu sem nefnd er hinn magnaði raun- veruleiki eða „magical realisme". Þessi stefna hafði hvað mest áhrif á hollenskt myndlistarlíf á milli- stríðsárunum. Um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum Willinks í myndlistarsafninu í Arnhem og því var tilvalið að skreppa. Dagurinn sem varð fyrir valinu var sá er margir góðir menn hreinsa sig og sína innvortis með kæstri skötu og taka til fyrir jólin. A.C. Willink A.C. Willink fæddist í Amster- dam 7. mars árið 1900. Hann hóf nám í byggingarfræðum í Delft undir lok fyrri heimsstyrjaldar- innar en ákvað veturinn 1918—1919 að hætta þar og leggja Njju Delhí, 21. janúar. AP. FJOKIR menn voru handteknir í dag í Indlandi að því er óstaðfestar fréttir herma í sambandi við njósna- málið, það mesta sem komist hefur upp um þar í landi. Innanríkisráð- herrann sagði í dag, að þeir, sem gerst hefðu sekir um njósnir, þyrftu engrar miskunnar að vænta. S.B. Chavan, innanríkisráð- herra Indlands, sagði í dag á þingi, að stjórnin myndi ekki hika við að sækja þá til saka, sem hefðu gerst sekir um að koma ríkisleyndar- málum í hendur útlendinga og skipti þá einu hve valdamiklir þeir væru. Indverska fréttastofan, UNI, sagði, að meðal mannanna myndlistina fyrir sig. Eftir að hafa flækst svolítið á milli og úr einu I annað fékk hann inni í óháða myndlistarskólanum hjá Hans Baluschek í Berlín. Árið 1923 flutti hann aftur til Amst- erdam og bjó þar síðan. Á þessari sýningu í Arnhem eru um Vfe allra þeirra verka sem Willink málaði eða um 50. Þó vantar einn þátt úr listasögu hans á sýninguna, en það er tímabilið fyrir 1925. Þær mynd- ir sem Willink málaði fram til 1925 er hægt að fjalla um sem persónulega útsetningu Willinks á Stílnum — De Stijl. Willink sagði eitt sinn: „Vinnu- aðferð mín hefur ekkert breyst síðan 1928.“ Þeim tvö hundruð myndum sem hann málaði frá 1928 til dauðadags er þó hægt að skipta í tvo flokka. í þeim fyrri finnum við venjulega uppstill- ingar af persónu, dýri, landslagi eða byggingum. Hinn flokkurinn inniheldur myndir þar sem samspil hug- mynda, þátta og túlkun þeirra eru fjögurra væri einn aðstoðarvarn- armálaráðherra og embættismað- ur úr viðskiptaráðuneytinu og hún hafði það eftir heimildum í leyni- þjónustunni, að 20 menn að auki yrðu handteknir á næstu dögum. Njósnamálið er það mesta í 37 ára sögu sjálfstæðs Indlands en yfirvöld hafa enn ekki nefnt það erlenda ríki, sem á að hafa staðið að baki því. Indversk blöð eru hins vegar ekki I neinum vafa um að Frakkar séu sökudólgarnir og nefna því til sönnunar, að her- málafulltrúi franska sendiráðsins hafi skyndilega verið kallaður heim til Parísar sl. sunnudag. útsett hver gegn annarri með þeim árangri að þau verk endur- spegla líf líkt og leikhópur á sviði. Þessi verk fjalla um fólk og þá krafta sem umhverfis það mætast. Einangrun og samruni eru hinir andstæðu pólar í þeim verkum. í rýminu sem er á milli þessara póla nær listsköpun Willinks hvað hæst og þar staðsetur hann ekki eingöngu fíngerðar eiginkonur sínar heldur málar hann einnig hið grófa oft á tíðum ógnandi um- hverfi. Úr að því er virðist ótæm- andi brunni sjónlegra áhrifa stað- setur Willink myndir og myndbrot þannig að hið hugræna getur notið sín og það er þráður endurtekn- ingarinnar í verkum hans. Sá af- stæði kraftur og drungi sem þessi samsetning oft á tíðum varpar af sér er hin ómeðvitaða listsköpun Willinks. Rætur þess liggja að hluta til innan þeirra vinnubragða sem hann kaus og að hluta til utan þeirra. Oft minnir þessi samsetn- ing Willinks á eitt augnablik úr kvikmynd eða fræðslumynd. Það sýnir raunveruleika eða boðar að- steðjandi átök. í leit sinni að eigin stíl og túlkunaraðferð, þar sem hann er greinilega leiddur áfram af viljanum til þess að mála eind eins nákvæmt og unnt er, er greinilegt að þróun skáldskapar hans tíma hefur ekki látið hann ósnertan. Þegar litið er á vinnu Willinks minna gæðin helst á „gömlu meistarana", og það er hægt að nefna Willink vegna áhuga hans á hinni hefðbundnu list „klassíkinni", og þeim áhrifum sem hún hafði á hann I sömu and- rá og samtíðarmenn hans svo sem Delvaux, De Chirrico og Dali. Willink naut sem myndlistar- maður mikilla vinsælda meðal Hollendinga. Og athyglisvert, er að vinsældir hans eru ekki síður miklar meðal yngri kynslóðarinn- ar en þeirrar eldri. Sennileg ástæða þess er að þau áhrif sem list hans andar frá sér höfða ekki síður til tilfinninga nútfmamanns- ins. Sú ógnun sem er að finna I verkum hans og sá þungi sem hvíl- ir yfir umhverfinu sem hann mál- aði er enn að finna I samfélagi þjóðanna. Þar hefur engin breyt- ing orðið á. Njósnamálið á Indlandi: Fleiri menn handteknir SÝNING ÁTILLÖGUM ÚR HUGMYNDASAMKEPPNI LANDSBANKANS 21. -25. j anúar er haldin sýning á tillögum sem bárust í hugmyndasamkeppni Landsbankans. Sýningin er opin á venjulegum afgreiðslutíma í afgreiðslusal aðalbankans. LANDSBANKINN Baitki allm landsmanna Wilma, önnur eiginkona Willinks. Hann kvæntist alls fjórum konum. f The o KarateKid Eln vlnsælasta myndln vestanhafs á sidasta árl. Hún er hörku- spennandl, fyndln, alveg frábærl Myndln hefur hlotlö mjög góöa dóma, hvar sem hún hefur verlö sýnd. Tónllstln er eftlr Blll Contl, og hefur hún náö mlklum vlnsældum. Má þar nefna laglö „Moment of Truth“, sunglö af „Survlvor*. og „You’re the Best“, flutt af Joe Esposlto. Lelkstjórl er John Q. Avlldsen, sem m.a. lelkstýröl „Rocky“. Hlutverkaakrá: Danlel ... Ralph Macchio Johnny ... Willlam Zabka Miyagl ... .. Norlyukl „Pat“ Morlta Bobby .... Ron Thomas Ali Tommy ... Rob Qarrison Kreese . Martln Kove Dutch ... Chad McQueen Lucille ... Randee Heller Jlmmy .... Tony O’Dell. Tónllst: Blll Contl. — Handrlt: Robert Mark Kamen. — Kvlkmyndun: James Crabe A.S.C. — Framlelöandl: Jerry Welntraub. — lelk- stjóri: John Q. Avildsen. Sýnd I Dolby Sterio ( A-sal kl. S, 7.30 og 10. Sýnd I B-sal kl. 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.