Morgunblaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1985 I DAG er föstudagur 25. janúar, MIÐUR VETUR, 25. dagur ársins 1985, BÓNDA- DAGUR — ÞORRI byrjar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 9.07 og síðdegisflóð kl. 21.25. Sólarupprás í Rvík kl. 10.28 og sólarlag kl. 16.53. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 17.09. (Almanak Háskólans.) Vinniö ekki jöröinni grand og ekki heldur hafinu né trjánum, þar til er vér höfum sett inn- sigli é enni þjóna Guös vors. (Opinb. 7,3.) 1 2 3 11 I4 ■ 6 P L ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 sk»pbne*i, 5 hestur, 6 rændi, 7 tveir eins, 8 hugarta, 11 kom- axt, 12 bókxtafur, 14 mannHnafn, 16 aker. LÓÐRÉTT: — I mLssýningar, 2 búa til, 3 vond, 4 lof, 7 herbergi, 9 grip- deild, 10 húndýr, 13 kasni, 15 sam- HjMnr. LAIISN SÍÐIIfmi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fronka, 5 rá, 6 urmull, 9 mis, 10 ál, 11 Is, 12 bra, 13 eira, 15 oki, 17 tíkina. LÓÐRÍ7IT: — 1 frumlegt, 2 orms, 3 sáu, 4 sullar, 7 risi, 8 lár, 12 baki, 14 rok, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmæli. { dag, 25. janúar, er fimmtugur Halldór 1». Briem, starfsmaður innheimtudeildar Rafmagns- veitu Reykjavíkur, Hverfisgötu 91, hér í hæ. FRÉTTIR í FYRRINÓTT mældist mest frost á þessum vetri hér á landi. Uppi á Hveravöllum fór frostið niður í 21 stig, en á Ktaðarhóli í Aðaldal hafði frostið verið 20 stig og 17 stiga frost var á Tannstaðabakka. Hér í Reykja- vík var frostið ekki hart, 7 stig undir stjörnubjörtum himni. Úr- koma hafði hvergi verið teljandi um nóttina. Hér í Reykjavík skein sólin í fyrradag í hartnær hálftíma. Veðurstofan sagði í veðurfréttunum í gærmorgun, að frost myndi verða áfram um land allt. I*essa sömu nótt f fyrra var hart frost víða á landinu, 19 stig á hingvöllum. Hér í bænum mínus 8 stig. BÓNDADAGUR er í dag og í dag byrjar Þorri. Hann hefst með föstudegi í 13. viku vetrar. Nafnskýring er óviss. Þannig segir Stjörnufræði/Rímfræði frá, og um heitið Bóndadagur segir þar: Fyrsti dagur þorra. Miðsvetrardagur. Þessi dagur var tyllidagur að fornu. Sagt er að bændur hafi þá átt að „bjóða jjorra í garð“, og að húsfreyjur hafi átt að gera bændum eitthvað vel til. Einn- ig mun finnast dæmi um það, að hlutverk hjónanna í þessum sið hafi verið hið gagnstæða. Því er við að bæta að um þetta leyti er venjulega kaldasti tími ársins. IIREYTING á aðalskipulagi Reykjavíkur er tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði. Breytingin er í því fólgin að landnotkun breytist á svæði því „sem myndast af tungu milli Laug- arnesvegar, Kirkjuteigs og Hofteigs að Kringlumýrar- braut." Breytist landnotkunin þannig að hluti útivistarsvæð- is verði íbúðarsvæði. Var upp- dráttur lagður fram á mið- vikudag hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Þverholti 15. Verður hann til sýnis til 6. mars. Athugasemdum ef gerð- ar verða skal skila á sama stað í síðasta lagi miðvikudaginn 20. mars nk. KAMTÖK kvenna á vinnumark- aðinum hafa skrifstofu í Kvennahúsinu (Hótel Vík) við Hallærisplanið. Hún verður opin kl. 18—20 þessa miðviku- daga í febrúarmánuði og mars: 6. febr., 20. febr. og 27. febr. — Og í mars: 13. mars og 27. mars. KVENRÉTTINDAFÉL. íslands efnir til almenns námskeiðs 1 gerð skattframtala. Það stendur yfir eitt kvöld. Verður það mánudagskvöldið 28. janúar, á Hallveigarstöðum kl. 20. Leið- beinandi verður Erna Bryndís Halldórsdóttir löggiltur endur- skoðandi. Væntanlegir þátt- takendur eru beðnir að tilk. skrifstofu Kvenréttindafél. þátttöku. Síminn er 18156, milli kl. 13 og 17 nk. mánudag. LAUGARNEKKIRKJA: Opið hús er í kjallarasal kirkjunnar í dag föstudag kl. 14.30. Dagskrá og kaffiveitingar. NEKKIRKJA: Samverustund aldraðra verður í safnaðar- heimili kirkjunnar á morgun, laugardag, kl. 15. Myndasýn- ing úr skoðunarferð um Snæ- fellsnes, Breiðafjörð og Dali, sumarið 1984. Eyjakórinn syngur og efnt til myndaget- raunar. Sr. Frank M. Halldórs- son. MINNINGARSÝNING, til minningar um Unni Ólafsdótt- ur í sal Áskirkju er opin kl. 17—21. Sýningunni lýkur nk. sunnudag. KIRKJA_________________ DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes Kigurðardóttir. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Kyndill tvö frá Reykjavíkurhöfn í ferð á ströndina. í gær fór Hofsá á ströndina. Togarinn Ottó N. Þorláksson var væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Þá lagði Reykjafoss af stað til út- landa í gær, sömuleiðis leigu- skipið Jan. Að utan kom erl. leiguskip Nanna á vegum Haf- skip og togarinn Hólmadrang- ur kom til viðgerðar. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Grenigrund 18 í Kópavogi týndist að heiman frá sér á sunnudaginn var. Kisa er þrí- lit: Hvít, brún og svört. Hún er ómerkt. Fundarlaunum er heitið og er síminn á heimilinu 44952. Ja, Sigga. — Þetta eru aldeilis flottar merkingar. Nú getum við bara valið um úr hvaða sjúkdómi við viljum deyja!? KvökJ-, n»tur- og holgidagaþjónusta apótakanna í Reykjavík dagana 25. janúar til 31. janúar, aö báöum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Raykjavíkur Apótok opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Qöngudeild Landapitalan* alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekkl hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slyta- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaógoróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sór ónæmisskírteini. Nayóarvakt Tannlæknafélaga ialanda i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Aktireyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarf)öróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækní og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarínnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótak er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uopl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardana tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoó vló konur sem belttar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eóa oröió fyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstöóum kl. 14—16 daglega, síml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfin Kvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifetofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöiatööin: Ráögjöf í sálfræöitegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgiuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapilalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Swig- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarliml fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarl»kningadeild Landspitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi frjúls alla daga. Grenaásdoild: Mánu- daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilsuvorndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarhoimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogstueliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilaataðeapílali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóe- afaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eflir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavikur- laakniahúraðs og heilsugæzlustöðvar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islandt: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Otlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsatni, simi 25088. Þjóðmin|asafnió: Opló alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Arna Magnússonar: Handrltasýning opin þrlðju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lislasafn imlanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaatn Reykjavíkur: Aóalsatn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opið mánudaga — fðslu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnlg opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðaltafn — lestrarsalur.Þlnghollsstræli 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bsðkur lánaöar sklpum og slofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. SepL—apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö fré 16. júli—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Helmsend- ingarpjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Simatiml mánu- daga og limmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeafn — Hofs- vallagötu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í fré 2. júlí—6. ágúst. Búataðasafn — Bústaöaklrkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn lalands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húaið: Bókasalniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Syningarsalir: 14—19/22. Arbaajarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveínssonar viö Slgtún ar oplð þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einara Jónsaonar: Safnið lokað desember og janúar. Höggmyndagaróurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóna Sigurðasonar i Kaupmannahðtn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalssfaðir Opfö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundlr fyrir börn 3—6 ára föslud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö ki. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln, síml 34039. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opín mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbælarlaugin: Opln mánudaga-fösludaga kl. 7.20 111 kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmártaug I Mosfellssvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Simlnn sr 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarnese: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.