Morgunblaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JAJJÚAR 1985
9
Sviöasulta
kr.
k0-
kr.
kg
kr.
kg.
165,00
Lambasulta
225,00
Pressuð ný sviö
og 'h form
278,00
Pressuö sviö sneiö
328,00
Lundabakki
197,00
Svínasulta
175,00
Hrútspungar
265,00
Súrt hvalrengi
156,00
Súrsaöur hvalsporöur
sulta
125,00
Lifrarpylsa
115,00
kr.
kg.
kr.
kg.
kr.
kg.
kr.
kg.
kr.
kg
kr.
kg.
kr.
kg
kr.
kg
Bringukollar
245,00
Síld marineruö
16,50
Hangikjöt soök
498,00
Haröfiskur (ýsa sérvalin)
784,00s
Smjör 0,15 grömm
4,60"
kr.
kg
Síld marineruö flakiö
|kr.
Hangikjöt soöiö, sneiöar
It
' stk.
Hákarl (skyr)
350,00
Hákarl (gler)
300,00
kr.
kg-
kr.
kg.
ítalskt salat
130,00
Rúgbrauö sneidd
15,205
Reykt síld
19,40"
kr.
kg-
Pk.
Blóömör
97,00
Þorrabakkinn 200 kr.
Ca.700 grömmog súrmatsfat kr. 100,00.
OPIÐ TIL KL. 20 FÖSTUDAGA.
OPIÐ TIL KL. 4 LAUGARDAGA.
VISA
KJOTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2. s. 686511
Þingsályktun
t virkjunarframkvcmdir «»j{ orkunytingu.
Alþingi ílyktar með vi^un til 2. gr laga nr. A0/I9HI um raforkuver aö
I Blónduvirkjun verði njesla mein háttar vatnsafhvirkjun Miölun umfram 220 Gl verði
ekki aukin fyrr en naudsyn ber til vcgna raforkukerfisins. Verði agrciningur um aukna
miðlun skal honum skotið til Alþingis, að fenginní tillogu ríkisatjömar
2. Fljótsdalsvirkjun og siðar Sultartangavirkjun verði n*stu meiri háttar vatnsafhvirk janir
á eftir Hlonduvirkjun Eftir því scm orkuþorí gcfur lilefm til skaríst annars vegar
Blonduvirkjun og Fljótsdalsvirkjun og hins vegar Rjótsdahvirkjun og Sultartanga-
virkjun
3. Samhliða ncstu.mciri háttar vatnsaflsvirkjunum verði unnið að orkuóflunaríram-
kvcmdum á Pjórsár/Tungnaársvcðinu. með Kvislaveitum. stckkun Þórisvatnsmiðlunar
og gerð Sultartangastiflu. Búríelhvirkjun verði surkkuð þannig að núverandi afkasta-
gcta vatnsafhvirkjana á þcssu svzði geti aukist um allt að 950 GWst. á ári
(Samþykkt á Alþingi 6. mai 1982)
Orkumarkaðurinn
Stefnumörkun Alþingis í virkjunar-
framkvæmdum og orkunýtingu kemur
m.a. fram í þingsályktun frá í maí 1982,
sem birt er hér aö ofan. Viðbótartillaga
sem fjallar um tímasetningu fram-
kvæmda og „stóriöju til nýtingar þeirrar
orku sem unnin veröur í orkuverum um-
fram þörf hins almenna markaöar" náði
þá ekki fram aö ganga. Staksteinar rifja
þetta mál upp í dag. Auk þess verður
vikið aö umsögn NT um Bandalag jafn-
aðarmanna.
Tillagan sem
var felld
Hér til hliðar er ályktun
Alþingis um „virkjunar-
framkfæmdir og orkunýt-
ingu“. Þorvaldur Garðar
Kristjánsson (S) og Sig-
hvatur Björgvinsson (A)
fluttu breytingartillögu eða
viðbótartiílögu, sem m.a.
fehir í sér ráðstafanir til að
tryggja markaðs- og arð-
semis hliðar orkubúskapar-
ins. Tillagan var felld með
33:26 atkvæðum. Tillagan
sem var felld hljóðaði svo:
„Nýr töluliður, nr. 4,
komi til viðbótar og orðist
svo:
Undirbúningi að bygg-
ingu orkuveranna svo og
framkvæmdum öllum skal
hraðað svo sem kostur er.
Skulu þau vinnubrögð
viðhöfð sem miða að því að
framkvæmdum verði lokið
á 10 árum samkvæmt
heildaráætlun er gerð skal
um byggingu allra virkjan-
anna.
Kíkisstjórnin skal gera
ráðstafanir til þess, að
komið verði á fót stóriðju
til nýtingar þeirrar orku
sem unnin verður f orku-
verunum umfram þörf hins
almenna markaðar. Að-
gerðum þessum skal hrað-
að svo sem verða má og
þess gætt, að fullt sam-
ræmi verði á milli mark-
aðsöflunar fyrir orku og
virkjunarframkvæmda."
Þegar atkvæði vóru
greidd um megintillöguna
sat Þorvaldur Garðar
Kristjánsson hjá og gerði
grein fyrir hjásetu sinni,
svohljóðandi:
„Með skírskotun til þess
að felld hefur verið breyt-
ingartillaga á þingskjali
877 um orkunýtingu og að
ekkert segir um í þeirri til-
lögu, sem nú er til af-
greiðslu, að samræmi skuli
vera milli markaðsöflunar
fyrir orku og virkjunar-
framkvæmda, greiði ég
ekki atkvæði.“
Arðsemi og
markaður
Orkuframkvæmdir eiga,
eins og aðrar framkvæmd-
ir, að byggjast á arðsemi.
þ.e. að hægt sé að selja
framleiðsluna á viðunandi
verði. Þorvaldur Garðar
Kristjánsson sagði í um-
ræðu um málið.
„Ráðherra (Hjörleifur
Guttormsson) var eitthvað
að tala um að draga tillög-
una til baka sem frammi
liggur um orkunýtinguna.
Hvað er það sem menn eru
að tala um að draga til
baka? Við skulum koma
beint að því:
„Ríkisstj. skal gera ráð-
stafanir til þess, að komið
verður á fót stóriðju til nýt-
ingar þeirrar orku sem
unnin verður í orkuverun-
um umfram þörf hins al-
menna markaðar."
Eru menn á móti þessu?
Vilja menn virkja ef ekki
er þörf á orkunni? Er svo
komið? Vilja menn þá
virkja? Ég óska eftir svari
við þessari spurningu. í
framhaldi af þessu segir:
„Aðgerðum þessum skal
hraöað svo sem verða má
og þess gætt, að fullt sam-
ræmi verði á milli mark-
aðsöflunar fyrir orku og
virkjanaframkvæmda.“
Vilja menn ekki hafa
samræmi þarna á milli?
Hvað hefur komið yflr hv.
alþm. sem eru að amast við
þessu. í öllum umr. um
þessi mál hafa allir fram til
þessa látið svo sem þeir
væru sammála um þetta,
við ættum ekki að virkja.
nema við hefðum þörf fyrir
orku, og ættum að gæta
þess að hafa samræmi milli
virkjanaframkvæmda og
orkunýtingar. Er erfítt fyrir
menn að samþykkja þetta
sem grundvallarreglu? Ég
óska svars við þessum
spurningum? Hvað er það
sem menn hafa á móti
þessu?“
Það er eftirtektarvert að
þeir sem nú gagnrýna hæst
ónóga markaðsmöguleika
fyrir raforku næstu fram-
tíðar, Alþýðubandalags-
menn, hafa staðið mest
gegn því að byggja upp
orkumarkaðinn.
Úttekt á
Bandalagi jafn-
aðarmanna
I NT, 17. janúar sl„ er
gerð smáúttekt á Banda-
lagi jafnaðarmanna, sem
sagt er á krossgötum. Þar
segir m.a.:
„Þannig er t.d. Stefán
Benediktsson talsmaður
lágmarksríkisafskipta og
má að mörgu levti flokka
hann með frjálshyggjulið-
inu ... Guðmundur Ein-
arsson skipar sér hins
vegar vinstra megin við
miðju í málflutningi sín-
um og slær á svipaðar nót-
ur og Alþýðubandalagið
og vinstri armur Fram-
sóknar ... Kristófer Már
er sömuleiðis vinstri sinn-
aður í sinni pólitík. Kon-
urnar tvær f þingflokkn-
um, Kristín Kvaran og
Kolbrun Jónsdóttir, eru á
sveimi þarna á milli, þó
heldur á hægri vængn-
um.
Síöan segir að Banda-
lagið „þurfl að gera upp
við sig, hvaða pólitík það
ætlar að reka“. Það er nú
meiniö að geta ekki verið
bæði og, hér eftir sem
hingað til. Rúsínan í
pylsuendanum í þessari
úttekt NT-mannsins á
þingliði Bj hljóðar svo:
„Þeir (þ.e. þingmenn Bj)
eru líkari venjulegu fólki
er gerist og gengur meðal
þingmanna"! Fróðlegt
væri að fá upplýst hverju
þingmenn Framsóknar-
flokksins líkjast, að dómi
NT.
[Y/TrtTTÍ;]
sjálfstýringar
:o
Wagner-sjálfstýringar,
komplett meö dælusettum
12 og 24 volt, kompás og
fjarstýringum fram á dekk,
ef óskaö er, fyrir allar
stæröir fiskiskipa og allt
niöur í smá trillur. Sjálf-
stýringarnar eru traustar
og öruggar og auöveldar í
uppsetningu. Höfum einn-
ig á lager flestar stæröir
vökvastýrisvéla.
Hagstætt verö og
greiðsluskilmálar.
Borgartún 24 — Sími 26755.
Pósthólf 493, Reykjavfk
Æ
____iiglýsinga-
síminn er 2 24 80
Með palmann
i
£
Við'
^ T Grænu hendinni
^ ^ bjóöumnú
51 ^ ^ glæsilegt úrval
* af fallegum pálmum.
Okkar pálmar eru í öruggum vexti og eru
fáanlegir á öllum vaxtarskeiöum. Verðiö
ætti þó ekki aö vera þér ofvaxiö þvi nú um
helgina bjóöum viö pálmana á sérlega hag-
stæöu veröi í dag, á morgun og sunnudag.
LÍTIÐ INN OG LEITIÐ RÁOA HJÁ SÉR-
FRÆOINGUM OKKAR.
Græna
Gróðrarstöð við Hagkaup,
sími 82895.