Morgunblaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1985
11
Utborgun 20 millj.
Höfum kaupanda aö verslunar og
skrífstofuhúsnæöi sem næst mlö-
borginni. Möguleiki á kr. 20 millj. viö
samning.
Byggingarlóðir
í Kópavogi
Höfum til sölu:
Lóö fyrir tvíbýlishús.
Lóö fyrir raöhús.
Lóö fyrir einbýlishús.
Uppdráttur, skilmálar og nánari uppl. á
skrifstofunni (ekki í síma).
Seljahverfi - raóhús
200 fm raöhús á tveimur hæöum. Mjög
vandaöar innréttingar. Verö 3,7 millj.
Raöhús við Engjasel
60% útb.
Vorum aö fá til sölu 210 fm gott raöhús.
Bílhýsi. Verö 3,1-3,2 millj. Skipti á 3ja-4ra
herb. ibúö koma vel tíl greina.
Þríbýlishús í Vogahverfi
240 fm gott tvíbýlishús sem er kjallari,
hæö og ris. Tvöfaldur bilskúr og
verkstæöispláss. Stór og fallegur garö-
ur.
Reyðarkvísl - fokhelt
238,6 fm raöhús á tveim hæöum ásamt
38,5 fm bílskúr á góöum staö. Glæsilegt
útsýni. Teikningar á skrifatofunni.
Skipti á 2ja-4ra herb. íbúö koma til
greina.
Álftanes
Grunnur undir einbýlishús viö
Þóroddarkot. BHakúr.
Seltjarnarnes - sérhœð
Efri sérhæö viö Melabraut 138 fm 26 fm
bilskúr. Stórar suöursvalir. Glæsilegt
útsýni. Verö 3,4 millj. Getur losnaö strax.
Reynimelur - parhús
(á einni hæö)
4ra herb. 120 fm parhús. Laust nú þegar.
Verö 2,8 millj.
Eskihlíö - 6 herb.
135 fm góö íbúö á 4. hæö. 112 fm
geymsluris. Glæsilegt útsýni. Möguleiki
á skiptum á 3ja herb. ibúö.
Dalaland - 4ra herb.
Vorum aö fá til sölu glæsilega 100 fm 4ra
herb, ibúö á 1. hæö. íbúöin er i sérflokki
m.a.: ný ullarteppi, nýir skápar i
barnaherbergjum. Stórar suöursvallr.
Bugðulækur - 5 herb.
115 fm Ibúð á 3. hæö V.rft 2,2 millj.
Hverfisgata - 150 fm
Mikiö endurnýjuö Ibúö á 3. hæö. Nýtt
gler. Glæsilegt útsýni.
Hraunbær - 3ja herb.
90 fm glæsileg ibúö á 3. hæö. Verö 1850
þús.
Vitastígur - 3ja herb.
70 fm björt Ibúö á 2. hæö. Sár hltl.
Danfoss. Vsrft 1600-1650 þús.
Efstasund - 2ja herb.
60 fm göö Ibúö á 1. hæö Verft 1460 þús.
Orrahólar - 2ja herb.
60 fm góö Ibúö á 1. hasö. Verft 1460 þús.
Dalsel - 2ja herb.
80 fm göö Ibúö á 3. hasö. Bllhýsi.
Við miðborgina
50 fm kjailari I nýuppgeröu húsl. Hentar
sem verslun eöa elnstaklingslbúö.
Úti á landi
Vestmannaeyjar: 80 fm Ibúö vlö
Faxastlg.
Vogar: 107 fm elnbýllshús vlö Æglsgötu.
Höfn: 250 fm glæsilegt elnbýlishús.
EicnftmiÐLunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711
Sftlustjóri: Svsrrir Krlstlnsson
Þorleifur Guftmundsson, sftlum.
Unnstelnn Beek hrl. simi 12320.
Þórólfur Halldórsson, Iftgfr.
26600
allir þurfa þak yfir hofudid
VANTAR
4ra-5 harb. íbúó ( vasturbn
með bflskúr. Mjttg fjárstarkur
kaupandi.
Sérhaatt á Saltjarnarnasi.
Bflskúr akki skllyrttl.
2ja harb. (búttir vlttsvagar um
borglna.
Fasteignaþjónuatan
'■'-Kj, ' Awtontrmti 17, s. 2U00.
Þorsteinn Steingrímsson,
lögg fasteignasali.
Attþú
spariskírteini
ríkissjóðs sem losna
ípessum mánuði?
Verzlunarbankinn býðurþérgóð skipti!
Engin fyrirhöfn.
Verzlunarbankinn býður þér nú að leysa út fyrir þig sparislditeinin og
ávaxta andviiði þeirra á KASKÓ-reikningi bankans.
Þú kemur bara með skírteinið þitt til okkar og við sjáum um hlaupin.
Engin áhætta.
KASKÓ-reikningurinn hefur fjögur vaxtatímabil á ári: 1. janúar til
31. mars, 1. apríl til 30. júní, 1. júlí til 30. september og 1. október til 31. desember.
í lok hvers vaxtatímabils fær KASKÓ-reikningurinn vaxtauppbót sem
miðast við mánaðarlegan útreikning okkar á kjörum verð- og óverðtryggðra
reikninga. Þetta tryggir m.a. að þegar verðbólga lækkar grípa hæstu vextir inni.
Þess vegna dettur ávöxtun á sparifé ekki niður með hjaðnandi verðbójgu,
eins og dæmin sanna að getur gerst hjá sparifiáreigendum sem festa fé
sitt til lengri tíma. Slikt gerist ekki á KASKÓ
Engin langtímabinding - enginn kostnaður við losun fjár.
Langtímabinding sparifjár getur verið áhættusöm, því þú veist ekki hver
fjárþörf þín kann að verða næstu árin.
Innstíeða KASKÓ-reiknings er alltaf laus til útborgunar. Því fylgir að
sjálfsögðu enginn kostnaður, sem skerðir ávöxtunina, að losa íe af KASKQr
rejkningi. Alls enginn.
Engin spuming.
KASKÓ í STAÐ BINDINGAR — ÞAÐ ERU GÓÐ SKIPTI.
Að sjálfsögðu munum við aðstoða við skipti yfir í ný spariskírteini, sé þess óskað.
V/ŒZLUNflRBflNKINN
-uúuuvi meb pér!