Morgunblaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1985
29
Formaður Lionsklúbbsins Þórs, Ragnar Ólafsson Lv. og formaður skemmtinefndarinnar, Gunnar Þórðarson,
með nokkur af málverkunum sem boðin verða upp á Borginni í kvöld á herrakvöldi Þórsmanna.
Lionsmenn bjóða upp málverk
Lionsklúbburinn Þór gengst
fyrir herrakvöldi að Hótel Borg
föstudaginn 25. janúar, þar sem
einnig verða boðin upp málverk
eftir ýmsa listamenn, m.a. tvö eftir
Jóhannes Kjarval.
Málverkin, sem boðin verða
upp, eru fengin frá Klausturhól-
um og rennur allur ágóði til líkn-
armála. En Lionsklúbburinn Þór
hefur meðal annars á undan-
förnum árum styrkt barnadval-
arheimilið Tjaldanes í Mosfells-
sveit.
Ymislegt verður til skemmt-
unar á herrakvöldi þeirra
Þórsmanna, auk máiverkaupp-
boðsins, m.a. danssýning, ein-
söngur og happdrætti og að
sjálfsögðu verður þorramatur á
borðum.
BQ
O 19000
„ULFADRAUMAR“
(„The company of Wolves“)
Hvad dreymir stúlku á kynþroskaaldri um karlmenn? Leikstjórinn Neil Jor-
dan: „Ég vissi aö við vorum aö reyna eitthvaö sem passaöi ekki í neinn flokk.
Þetta er kvikmynd sem fer djúpt inná gjörsamlega ókannaöar brautir."
Nokkrir
erlendir
blaöadómar:
„kvikmyndatakan veröur
aö teljast sigur ... “
London Times.
„Ein af hressilegustu til-
breytingum í framboöi
kvikmynda áriö ’84“
Daily Express.
.... eitt þaö frumiegasta
og frakkasta verk sem
Bretar hafa framleitt i ára-
raöir.“
The Standard.
„Kvikmyndin er krefjandi,
spennandi, djörf kvik-
mynd sem seint gleymist."
Sunday Telegraph.
„Myndin er óttafengin,
töfrandi ... og oft lúmskt
fyndin."
The Observer.
„Þaö eina sem er alveg
víst aö er aö þú munt aldr-
ei hafa séö neina kvik-
mynd svipaöa „Úlfa-
draumum" áöur.“
The Guardian.
Aöalhlutverk: Angela Lansbury, David Warner
Leikstjóri: Neil Jordan.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára.
Myndin er í Dolby Stereo.
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 16
24. janúar 1985
Kr. Kr. Toll-
Ein. KL 09.15 Kaup Sala Ifengi
1 Doilxri 40,910 41,030 40,640
ISLpund 45,727 45361 47,132
1 Kan. dollari 30,909 31,000 30,759
1 Donsk kr. 3,6208 3,6315 3,6056
INorskkr. 4,4623 4,4753 4,4681
ISærakkr. 45150 45282 45249
1 FL mark 6,1593 6,1774 65160
1 Fr. franki 4,2334 45358 45125
1 Befg. franki 0,6454 0,6473 0,6434
lSr. franki 155336 155786 15,6428
1 Hott. gyllini 11,4306 11,4641 11,4157
IV-þmark 12,9135 12,9514 12,9006
1ÍL líra 0,02100 0,02106 0,02095
1 Araturr. wh. 13391 13445 13377
1 Port eseudo 05370 05376 05394
1 Sp. peseti 05334 05341 05339
Uap.yen 0,16106 0,16154 0,16228
1 írskt pund SDR. (Sérst 40,174 40591 40554
dráttarr.) 393913 40,0082
Befg.fr. 0,6427 0,6446
INNLÁNSVEXTIR:
Sparnjóðsbækur____________________ 24,00%
Sparitjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 27,00%
Búnaðarbankinn.............. 27,00%
lðnaðarbankinn1)............ 27,00%
Landsbankinn................ 27,00%
Samvinnubankinn............. 27,00%
Sparisjóðir3*............... 27,00%
Útvegsbankinn............... 26,00%
Verzlunarbankinn............ 27,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn............. 31,50%
lðnaðarbankinn1)............ 36,00%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Sparisjóðir3*............... 31,50%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 32,00%
Landsbankinn................ 31,50%
Sparisjóðir31............... 32,50%
Útvegsbankinn............... 31,00%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaðarbankinn.............. 37,00%
Innlánsskírteini
Alþýðubankinn............... 30,00%
Búnaöarbankinn...............31,50%
Landsbankinn................ 31,50%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Sparisjóðir..................31,50%
Útvegsbankinn............... 30,50%
Verðtryggðir reikningar
miðað viö iánskjaravísitölu
með 3ja mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn................ 4,00%
Búnaðarbankinn............... 2,50%
Iðnaðarbankinn11............. 0,00%
Landsbankinn................. 2,50%
Samvinnubankinn.............. 1,00%
Sparisjoðir3*................ 1,00%
Utvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 1,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 6,50%
Búnaðarbankinn............... 3,50%
Iðnaðarbankinn1 •............ 3,50%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 3,50%
Sparisjóðir31................ 3,50%
Útvegsbankinn................ 2,00%
Verzlunarbankinn............. 2,00%
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
— ávisanareikningar...... 22,00%
— hlaupareikningar....... 16,00%
Búnaöarbankinn.............. 18,00%
lönaöarbankinn.............. 19,00%
Landsbankinn................ 19,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar...... 19,00%
— hlaupareikningar....... 12,00%
Sparisjóðir................... 18,00%
Útvegsbankinn................. 19,00%
Verzlunarbankinn.............. 19,00%
Stjömureikningan
Alþýðubankinn2*............... 8,00%
Alþýöubankinn.................9,00%
Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn.............. 27,00%
Landsbankinn................ 27,00%
Sparisjóðir................. 27,00%
Samvinnubankinn............. 27,00%
Útvegsbankinn............... 26,00%
Verzlunarbankinn........... 27,00%
6 mánaöa bindingu eöa lengur
Iðnaðarbankinn.............. 30,00%
Landsbankinn................ 27,00%
Sparisjóðir................. 30,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
Kjörbók Landsbankans:
Natnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur
eru óbundnar en at útborgaðri tjárhæð er
dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt-
um liðins árs. Vaxtafærsia er um áramót. Ef
ávöxtun á 6 mánaöa visitölutryggðum reikn-
ingi að viðPættum 3,50% ársvöxtum er hærri
gildir hún.
Kaskó-reikningur:
Verzlunarbankinn
tryggir að innstæður á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býður á hverjum tíma.
Sparíbók meó sórvöxtum hjá Búnaöarbank-
anum:
Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru
obundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting
frá úttektarupphæð.
Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleið-
réítingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er
samanburöur við ávöxtun 3ja mánaöa verö-
tryggöra reikninga og reynist hún betri, er
ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum.
Ársávöxtun 18 mánaða reikninga er borin
saman vö ávöxtun 6 mánaóa verðtryggöra
reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári.
Sparíveituraikningar
Samvinnubankinn.............. 24,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn..................9,50%
Búnaóarbankinn........ ....... 8,00%
Iðnaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn...................7,00%
Samvinnubankinn....... ........7,00%
Sparisjóóir .................. 8,00%
Útvegsbankinn................. 7,00%
Verzlunarbankinn...... ........7,00%
Sterlingapund
Alþýðubankinn................. 9,50%
Búnaðarbankinn........ ....... 8,50%
lönaöarbankinn..... .......„.... 8,00%
Landsbankinn...................8,00%
Samvinnubankinn................8,00%
Sparisjóöir................... 8,50%
Útvegsbankinn..................8,00%
Verzlunarbankinn...... ....... 8,00%
Vestur-þýak mörk
Alþýðubankinn..................4,00%
Búnaöarbankinn.................4,00%
lönaöarbankinn.................4,00%
Landsbankinn....... ..........4,00%
Samvinnubankinn............... 4,00%
Sparísjóöir....................4,00%
Útvegsbankinn..................4,00%
Verzlunarbankinn...............4,00%
Danskar krónur
Alþýöubankinn..................9,50%
Búnaöarbankinn.................8,50%
lönaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn.................. 8,50%
Samvinnubankinn................8,50%
Sparísjóöir................... 8,50%
Útvegsbankinn..................8,50%
Verzlunarbankinn...............8,50%
1) Mánaðariega er borin saman ársávöxtun
á verðtryggðum og óverðtryggöum Bónus-
reikningum. Áunnir vextir veröa leiðréttir í
byrjun næsta mánaóar, þannig aö ávöxtun
veröi mtðuð viö þaö reikningsform, sem
hærrí ávöxtun ber á hverjum tíma.
2) Stjömureikningar aru verðtryggöir og
geta þeir sem annað hvort eru eldri en 84 ára
eöa yngrí en 16 ára stofnað slíka reikninga.
3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft i 6
mánuði eöa lengur vaxtakjör borín saman
við ávöxtun 6 mánaöa verótryggöra raikn-
inga og hagstæöarí kjörín valin.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir_________31,00%
Viöakiptavíxlar
Alþýðubankinn................ 32,00%
Landsbankinn................. 32,00%
Búnaðarbankinn.............. 32,00%
lönaðarbankinn............... 32,00%
Sparisjóðir.................. 32,00%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Verztunarbankinn............. 32,00%
Yhrdráttartán af hlaupareikningum:
Viðskiptabankarnir........... 32,00%
Sparisjóðir.................. 25,00%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markað____________ 24,00%
lán í SDR vegna útflutningslraml_9,50%
Skuklabróf, almenn:_______________ 34,00%
Viöskiptaskuldabráh_______________ 34,00%
Verötryggð lán miöaö viö
lánskjaravisitölu
í allt að 2% ár....................... 4%
lengur en 2% ár....................... 5%
Vanskilavextir_____________________ 30,8%
Óverðtryggö skuldabráf
útgefin fyrir 11.08. 84............ 2530%
Lífeyrissjóðslán:
LífeyrissjóAur starfsmanna rikisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verlö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
et eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aölld að
lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast
vió lánið 12.000 krónur, unz sjóósfólagi
hefur náó 5 ára aðild aö sjóönum. A
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaóild
bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er
lánsupphæðin orðin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aðild bætast vió 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæðin ber
nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitalan fyrir jan. 1985 er
1006 stig en var fyrir des. 959 stig.
Hækkun milli mánaðanna ár 4,9%. Mið-
að er við vísitöluna 100 i júní 1979.
Byggingavísitala fyrir jan. til mars
1985 er 185 stig og er þá miöaó viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir 18-20%.