Morgunblaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1985
41
Ríó gerir stormandi lukku
Það er geysilegur áhugi á
RÍÓ-hátíðinni og til
marks um það er uppselt þrjá
næstu laugardaga," sagði Ólafur
Laufdal veitingamaður þegar við
slóum á þráðinn til hans og leit-
uðum frétta af skemmtunum
Ríó-tríós og hljómsveitar Gunn-
ars Þórðarsonar, sem verið hafa
á föstudags- og laugardags-
kvöldum að undanförnu.
„Ég er ekki í nokkrum vafa um
að þessi skemmtun á eftir að slá
öll aðsóknarmet hjá okkur, enda
er stemmningin slík að menn
hafa ekki upplifað annað eins.
Menn trúa því ekki fyrr en þeir
upplifa það sjálfir," sagði Ólaf-
ur.
„Það er algengt að hópar komi
saman á skemmtunina og einnig
koma mjög margir í helgarreis-
um Flugleiða. Núna eru árshá-
tíðir framundan og þá koma
gjarnan starfshópar úr fyrir-
tækjum. Þegar vorar koma
skipshafnir hingað til að halda
upp á velheppnaða vertið og
svona gengur þetta koll af kolli."
Morgunbladid/Friöþjófur.
Kemur fram
í Dynasty
Framleiðendur framhaldsþátt-
anna umtöluðu Dallas og Dynasty
hafa keppt ótæpilega aö því að
undanförnu að tryggja sem fræg-
ust nöfn í þáttum sínum og hefur
báðum aðilum orðið vel ágengt,
ekki er hægt að segja annað. Nú
hafa framleiðendur Dynasty land-
að þeim stóra, furstafjölskyldunni í
Mónakó, eins og hún leggur sig.
Þannig er mál með vexti, að eftir
andlát Grace af Mónakó i bílslysi
forðum hefur dvergríkið tapað
talsverðum ferðamannatekjum, en
þær ásamt tekjum af spilavítunum
eru aðaltekjur ríkisins og hafa orð-
ið til þess að flugríkt fólk hefur
flúið til Mónakó undan óvægnum
skattayfirvöldum heimalanda si-
nna. Til þess að stemma stigu við
tekjutapinu féllst Rainier fursti á
það fyrir hönd fjölskyldu sinnar, að
þau myndu koma fram í þremur
þáttum Dynasty sem verða teknir
upp í Mónakó ...
MELÓDÍUR
MINNINGANNA
HAUKUR
NIORTHENS
og félagar skemmta.
Kristján Kristjánsson leikur á orgel
frá kl. 20. _ _ _
Skaa
fell
&IHIOTEIL&
1ÍB]
JJIInll
flUGlEIDA ámr HOTEL
Nú er þorri
genginn í garð
Inni á Nausti aldrei þver
ánægjunnar sjóöur.
l’orramatur þykir mér
þjóölegur og góöur.
Verið velkomin.
Boröapantanir í síma 17759.
Hljómsveit Guðmundar
Ingólfssonar leikur.
21200
bein lína
ráðleggingasnni
sparifjáreigenda
BUNAÐARBANKINN
TRAUSTUR BANKI