Morgunblaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1985
„ Srú&guminn iefól frbeins, InAnn fór aÍ
utvega. g'ifkinQArkring ina ■"
ást er ...
c»
... að njóta þess
aö vera saman
TM Reg U S Pat Otf aft rights reserved
* 1979 Los Angeles Times Syndica'e
Settir þú þennan sóp vió rúmið
hennar mömmu?
HÖGNI HREKKVISI
tfpSS&l
,p>AP EK pEPUMGAKEPPNl
TftA R.ÍK1SFAM<3ELSINU. 7
Bréfritari þakkar þá þjónustu sem Strætisvagnar Reykjavíkur veita.
Þjónusta til fyrirmyndar
Halldór S. Gröndal skrifar:
Kæri Velvakandi.
Það er svo oft sem við finnum að
því sem miður fer hjá borginni
Tveir strákar komu að máli vif
Velvakanda og óskuðu eftir því að
eftirfarandi yrði komið á framfæri
vegna fyrirspurnar nokkurra les-
enda um hvort ekki væri hægt að
halda aðra Duran Duran-hátíð hér
fyrir yngri kynslóðina, þ.e. fyrir
RG skrifar:
„Kæri Velvakandi.
Við kvörtum oft yfir hinu og
þessu en stundum gleymum við að
þakka það sem vel er gert.
Ég má til með að lýsa ánægju
minni með að Stefán Jökulsson
skuli aftur vera kominn með
morgunþáttinn. Mér finnst hann
einstaklega frjálslegur og
skemmtilegur útvarpsmaður og
efnisvalið gott. Og eins vil ég
þakka fyrir þá nýjung að fá rás 2 á
fimmtudagskvöldum. Svavar
okkar, en gleymum því sem vel er
gert. Mig langar að minnast hér á
tvennt, sem mér finnst til fyrir-
myndar.
yngri en 16 ára.
Laugardagskvöldið 26. janúar
verður haldin Duran Duran-hátíð
í Traffík fyrir 16 ára og eldri og
daginn eftir, sunnudaginn 27. jan-
úar, verður haldin önnur slfk hátíð
á sama stað fyrir alla aldurshópa.
Gests hlusta ég alltaf á og þáttur
hans fimmtudagskvöldið 17. janú-
ar sl. var frábær.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdótt-
ir var með góðan þátt á þrettánd-
anum á rás 2 en það er eins og sá
dagur sé ekki til hjá sjónvarpinu.
Þá er bara venjuleg dagskrá og
alls engin þrettándakvölds-
stemmning.
Að lokum vil ég þakka Jónasi
Jónassyni hjá RÚVAK fyrir góða
þætti.
Annað er sú mikla þjónusta,
sem Strætisvagnar Reyjavíkur
veita. Ég nota vagnana mikið og
vil fullyrða, að yfirleitt er þjónust-
an góð og vel unnin. Og ég dáist að
því, hve vel tekst að halda áætlun
í umferðinni eins og hún er nú. Ég
vil þvi lýsa þakklæti mínu, einkum
fyrir leiðir 3, 6, 7 og 9.
Hitt, sem mig langar að minn-
ast á, eru göngin undir Miklubraut
við Lönguhlíð. Þar fer ég daglega
og alltaf er þar sópað og hreint og
ljósin í góðu lagi. Þó veit ég að
stundum eru ljósin skemmd og
krassað á veggi, en eftirlitsmaður-
inn heldur göngunum við með
sóma. Hafi hann þökk fyrir.
Þessir hringdu . .
Ósmekklegur
barnatími
Gömul kona hringdi og hafði eft-
irfarandi að segja:
Ég vil vekja athygli á undarlega
ósmekklegum barnatíma sjón-
varpsins þar sem leikari átti að
ieika hjólreiðamann með þörf
Gömul kona segir að ósmekklegt sé
að sýna í sjónvarpi mynd þar sem
bruðlað er með mat á meðan millj-
ónir manna svelta í öðrum löndum.
Duran Duran
Þökkum það sem
vel er gert