Morgunblaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANtJAR 1985
49
Jóhann Ingi Gunnarsson:
„Stíll Vík-
inga hentar
vel gegn
Crvenka“
Forsalan
LEIKUR Víkings og Crvenka í
kvöld í Höllinni hefst kl. 20.30.
Forsala veröur í Laugardalshöll
frá kl. 17.00.
„ÉG TEL Víkinga eiga jafna
möguleika og Crvenka á aö kom-
ast áfram í 4-liöa úrslit Evrópu-
keppni bikarhafa. Liö Crvenka
leikur hraðan handknattleik og
byggir mikiö upp á hraöaupp-
hlaupum. Víkingar verða því aö
leika af skynsemi gegn Crvenka,"
sagði Jóhann Ingi Gunnarsson,
þjálfari v-þýzka liösins Kiel í
samtali við blm. Mbl. um mögu-
leika bikarmeístara Víkings gegn
júgóslavneska liöínu Crvenka.
„Jugóslavnesk liö æfa svipaö og
íslenzk og leikmenn þeirra eru
flinkari meö knöttinn. Hins vegar
eiga þeir sína veikleika — þeir eru
skapmiklir og þaö er hægt aö æsa
þá upp, taka þá á sálfræöinni. Vík-
ingar eiga því aö leika fast á
Crvenka. Þaö þola Júgóslavarnir
ávallt illa.
Víkingar mega alls ekki falla í þá
gryfju aö bera of mikla viröingu
fyrir júgóslavneska liöinu — strák-
arnir veröa aö trúa á sigur. Ég held
aö stíll Víkinga henti mjög vel gegn
Crvenka. Júgóslavar hafa ávallt
leikiö fremur frjálsan handknatt-
leik.
Þaö er mikil reynsla í liöi Vík-
ings. Leikmenn á borð viö Viggó
Sigurðsson, Þorberg Aöalsteins-
son, Hilmar Sigurgíslason, Guö-
mund Guömundsson, Steinar
Birgisson og Kristján Sigmunds-
son eiga langan feril aö baki —
búa yfir mikilli reynslu. Júgó-
slavneska liöiö er hins vegar ungt
— meöalaldur er ekki nema 22 ár.
Ég hef þvi nefnt nokkur atriöi, sem
Víkingar hafa meö sér í leikina
gegn Crvenka og þó ekki þaö sem
getur vegiö þyngst — stuöning ís-
lenzkra áhorfenda. Ef áhorfendur
klappa stööugt þegar Júgóslav-
arnir eru í sókn eins og um töf sé
aö ræöa og hvetja Vikinga, þá veit
ég af reynslu aö þaö mun þenja
taugar Júgóslavanna til hins
ítrasta. Þaö getur skipt sköpum,"
sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson.
Landsliðið utan á mánudag:
Fimm landsleikir
í Frakklandi
EINS og þegar er kunnugt
fer íslenska landsliöiö í
handknattleik til Frakklands
nk. mánudag 28. janúar.
Leiknir veröa 5 leikir gegn
sterkum andstæðingum.
Fyrsti leikurinn er gegn
Ungverjum 30. jan. Síöan er
leikiö viö Frakka 31. jan., ís-
rael 1. feb., Frakka-b 2. feb.
og loks Tákka 3. feb.
Nú er Ijóst hvernig hópur-
inn veröur skipaöur.
Markveröir:
Einar Þorvaröarson Val
Brynjar Kvaran Stjarnan
Jens Einarsson KR
Aörir leikmenn:
Þorbergur Aöalsteisson, Víkingi
Páll Ólafsson, Þrótti
Kristján Arason, FH
Þorgils Óttar Mathiesen, FH
Þorbjörn Jensson, Val (fyrirliöi)
Geir Sveinsson, Val
Jakob Sigurösson, Val
Valdimar Grímsson, Val
Atli Hilmarsson, Tura Bergkamen
Alfreö Gíslason, Tusem Essen
Siguröur Sveinsson, Lemgo
Bjarni Guömundsson, Wanne
Eickel
Siguröur Gunnarsson, Tres
de Mayo
Þeir leikmenn sem koma frá
Þýskalandi munu aka saman til Ly-
on. Hópurinn sem fer aö heiman
heldur til London meö Flugleiöum
nk. mánudag en strax morguninn
eftir til Lyon þar sem áætlaö er aö
lenda kl. 11.45.
Þetta er einn sterkasti lands-
liöshópur sem hægt er aö tefla
fram í dag, og veröur fróölegt aö
fylgjast meö því hvernig landsliö-
inu tekst upp gegn liöum eins og
Ungverjum og Tékkum sem eru í
fremstu röð.
Framundan er mikil törn hjá
landsliösmönnunum. Fyrst leika
sumir þeirra Evrópuleiki. Síöan
fara þeir beint í fimm landsleiki í
Frakklandi og síöan leika þeir
gegn Júgóslövum hér heima þrjá
leiki. Átta landsleikir og erfið
feröalög á rúmum tveimur vikum.
Ferðin til Frakklands er liöur í
þeim stóra og margþætta undir-
búningi sem stjórn HSl stendur aö
fyrir A-heimsmeistarakeppnina í
Sviss á næsta ári. En standi ís-
lendingar sig vel þar gæti fariö svo
aö þeim tækist aö tryggja sér sæti
á Ól-leikunum í Seoul.
• Kristján Arason einn besti handknattleiksmaöur sem ísland
hefur eignast fyrr og síöar fær mörg stór verkefni á næstu
dögum. Fyrst Evrópuleik meö FH í Hollandi og síöan fimm
landsleiki í Frakklandi og þrjá heima á íslandi.
Þorbergur og Viggó, stórskytturnar í liði Víkings, stilla kanónurnar fyrir Evrópuleikina.
Morgunblaöiö/Júlíus.
„Ef viö sýnum okkar bezta
Viggó og Þorbergur hafa aö
baki mikla reynslu og um árabil
staðiö í fremstu víglínu meö Vík-
ingi. Báöir uröu þeir íslandsmeist-
arar meö Víkingi áriö 1975, þá
kornungir leikmenn. Þorbergur á
aö baki 116 landsleiki og Viggó 66.
Siguröur Gunnarsson, félagi
þeirra í Víkingi sem nú leikur meö
Coronas, sagöi eftir leikina á Kan-
aríeyjum aö hann heföi sjaldan eöa
aldrei séö Viggó leika betur en
gegn Coronas. „Víkingsliöiö er
mjög sterkt og spilar nútímalegan
handbolta — handbolta aö mínu
skapi,“ sagöi Sigurður eftir leikina
á Spáni.
" „Ef viö leikum eins og viö getum
bezt, þá sláum viö Crvenka út,“
sagöi Viggó i spjalli viö Mbl. „Viö
lékum mjög vel á Spáni, komum
einbeittir til leiks og samstaöa
leikmanna var mikil. Viö slógum
Spánverjana alveg út af laginu í
byrjun. Náöum öruggri forustu,
16—7. Þá lékum við okkar bezta
leik í vetur og sýndum aö viö get-
um leikiö frábærlega vel. Þaö býr
mikil geta í liöi Víkings — viö þurf-
um aö ná aö virkja hana og þá
við Crvenka
þá sláum
Segir Viggó Sigurösson um möguleika Víkinga
MIKIÐ mæöir á Viggó Sigurös-
syni og Þorbergi Aöalsteinssyni,
stórskyttunum í liói Víkings í Evr-
ópuleikjunum vió júgóslavneska
liöið Crvenka. Þeir eru lykilleik-
menn í sóknarleik Víkinga. Þaö
sýndu þeir áþreifanlega þegar
Víkingar léku vió Coronas Tres
de Mayo á Kanaríeyjum — voru
báðir hreint óstöövandi. Þorberg-
ur skoraöi 11 mörk í fyrri leiknum
og Viggó 7 — samtals 18 af 28
mörkum liösins. Spánverjarnir
reyndu aö taka þá úr umferð í
seinni leiknum, en þá sprakk
Steinar Birgisson út, varð marka-
hæstur meö 7 mörk en Viggó og
Þorbergur skoruóu hvor 8 mörk.
mega Júgóslavarnir vara sig.
Leikurinn í kvöld skiptir miklu
máli, er lykilleikurinn. Meö sigri
gætum viö sett Júgóslavana út af
laginu, tekiö þá á taugum. Því
veröum viö aö leika fast, af krafti
allan leikinn og aldrei gefa þuml-
ung eftir. Viö skulum ekki gleyma
því aö Júgóslavarnir koma hingað
af því þeir telja sig örugga um sig-
ur. Þeir um þaö — en ég veit aö
viö getum sigraö þetta lið. Meö
stuöningi áhorfenda — sérstak-
lega ef þeir baula þegar Júgóslav-
arnir eru í sókn, þá gætu þeir tekiö
Júgóslavana á taugum,“ sagöi
Viggó.
„Viö lofum áhorfendum hörku-
leikjum - svo mikið er víst og viö
munum berjast til hins síöasta. Viö
höfum leikiö mjög vel í Evrópu-
leikjunum og vitum og trúum aö
viö getum sigraö Crvenka," sagöi
Þorbergur. „Reynsla okkar i Vík-
Út“
ingi í Evrópukeppni hefur sýnt, aö
þaö hefur ekki alltaf veriö sterkara
liöið sem hefur komizt áfram.
Þannig held ég aö Tatabanya hafi
veriö sterkara en Víkingur þegar
viö slógum þá út. Meö sama hætti
held ég aö viö höfum veriö betri en
Lugi og Atletico Madrid en töpuö-
um engu aö síöur.
Það býr mikil reynsla í liöi Vík-
ings — viö vitum hvaö þarf til aö
bera sigur úr býtum og meö góö-
um stuöningi getum viö sigraö
Crvenka," sagöi Þorbergur Aöal-
steinsson.