Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1985 í DAG er laugardagur 26. janúar, sem er tuttugasti og sjötti dagur ársins 1985. Fjórtánda vika vetrar. Ár- degisflóð í Fteykjavík kl. 9.42 og síödegisflóð kl. 22.02. Verkbjart kl. 9.28 í Reykjavik og sólarupprás kl. 10.26 og sólarlag kl. 16.56. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö er í suöri kl. 17.49. (Almanak Háskólans.) Vingast þú við Guð, þá muntu vera ( friði, við það mun blessun yfir þig koma. (Job. 22,21.) 1 ?— 15 4 ■ s ■ 6 7 9 ■ * 11 _ ■ 13 ■ 14 _ ■ 15 16 ■ 17 LARÍrrT: — I dramb, 5 m;nni. 6 fhknrinn, 9 milmur, 10 fnimcfni, II ðaamsUHtir, 12 nkán, 13 rihkur, 15 norg, 17 grísk borg. LÓORÉIT: — I yfirgangs, 2 fnglinn, 3 reið, 4 atrinnugrein, 7 líkamshlutí, 8 flana, 12 trjgtfur, 14 haeða, 16 treir elns. LAIISN SfOIIHTtl KROSSuAni: LARÉTT: I ofsi. 5 kUr. 6 stal, 7 sn, 8 nraga, II ná. 12 ell, 14 Ingi, 16 rintir. I/MIRÉTT: - I ofsjónir, 2 skapa, 3 ill, 4 hrós, 7 sal, 9 ráni. 10 geit. 13 lár, 16*8. FRETTIR VEÐURSTOFAN afgreiddi landið og miðin á einu bretti er hún spáði veðrinu í gærmorgun: Kólegheita veður en áfram frost um land allt. í fyrrinótt var frostið enn harðast á láglendi norður á Staöarhóli í Aðaldal og mældist 19 stig. llppi í Borgar- firði, Síðumúla, hafði það verið 16 stig um nóttina og hér í Keykjavík fór það niður í mínus 8 stig. Hér í bænum hafði verið sólskin { eina klukkustundum og 20 mínútur í fyrradag. Úr- komulaust var að heita má á öllu landinu í fyrrinótt. I>essa sömu nótt í fyrra var einnig allhart frost á landinu, var 8 stig hér í bænum cn 19 stig á Þingvöllum. Snemma í gærmorgun var frost í öllum bæjunum, sem við segjum frá hér i Dagbókinni, nema Nuuk á Grænlandi. Þar í höfuð- staðnum var hitinn fjötur stig. Frostið var 7 stig vestur í Erob- isher Bay, það var 13 stig í Þrándheimi, 19 í Sundsvall og 20 stig austur í Vasa í Finnlandi. STJÓRN ÞÝÐINGASJÓÐS auglýsir í nýiegu Lögbirt- ingablaði eftir umsóknum um styrki og lán til þýðinga og út- gáfu vandaðra erl. bókmennta á ísl. máli, eins og segir í auglýs- ingunni. Greiðslur skulu út- gefendur nota til þýðinga- launa. Fjárveiting til Þýð- ingasjóðs á yfirstandandi ári á fjárlögum er 1150 þús. krónur. Uppfylla þarf viss skilyrði fyrir styrkveitingu, m.a. að verkið sé þýtt af frummáli ef þess er kostur, upplagið að jafnaði eigi minna en 1000 ein- tök. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar. Og þær sendar menntamálaráðuneytinu. JUorðimMabít) fyrir 25 árum GRÍMSSTÖDUM, Mý- vatnssveit' Úr fréttabréfi. Á siðustu jólum var organisti Reykjahliðar- kirkju, Sigfús Hallgríms- son i Vogum, sem verið hefur það óslitið síðan ár- ið 1908, veikur og gat ekki annast kórstjórn og und- irleik. Sonarsonur Sigfús- ar, Jón Stefánsson, sem er aðeins 13 ára tók þá að sér að leika á orgelið við jóla- messuna og stjórna kirkj- ukórnum. Gerði hann það með slíkum ágætum að það vakti undrun allra kirkjugesta ... Nú er ver- ið að byggja nýja kirkju 1 Reykjahlfð, mikið átak fyrir fátækan og fámenn- an söfnuð. HALLGKÍMSSÓKN: Kvenfé- lag Hallgrímskirkju efnir í dag, laugardag, til félagsvistar í safnaðarheimilinu og verður byrjað að spila klukkan 15. HÚNVETNINGAFÉL hér í Reykjavík efnir til félagsvist- ar á morgun, sunnudag 27. þ.m. Spilað verður í félags- heimilinu í Skeifunni 17. Verð- ur byrjað að spila kl. 16. ORLOFSNEFND húsmæðra í Keykjavík. Næsta sumar eru liðin 25 ár frá þvi að lögin um „orlof húsmæðra" voru sam- þykkt á Alþingi. Af því tilefni ætlar orlofsnefnd húsmæðra i Reykjavík að efna til kvöld- vöku til kynningar á orlofinu í Súlnasal Hótel Sögu fimmtu- daginn 31. janúar næstkom- andi. Verður þessi kvöldvaka opin öllum jafnt körlum sem konum. Hefst kvöidvakan kl. 20. FRÁ HÖFNINNI í FYKRADAG fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Togarinn Karlsefni hélt þá aft- ur til veiða. I gær kom ísberg (ex. Bæjarfoss). Þá var Mána- foss væntanlegur af ströndinni í gær, en hann á að sigla út í dag, laugardag. fyrir 25 árum. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT MS-fé lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: f apótekum: Kópavogsapótek, Hafnarfjaröarapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Árbæjarapó- tek, Garösapótek, Háaleitis- apótek, Lyfjabúðin Iöunn, Laugarnesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safa- mýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Versl- unin Traðarbakki. f Hvera- gerði: Hjá Sigfrið Valdimars- dóttur, Varmahlíð 20. ÞESSI drengur, Agns.r Tryggvi Lémacks, haföi nokkru fyrir áramótin safnað 800 krónum til hjálparstarfs Hjálparstofnunar kirkjunnar Forseti þingmannasam- Je minn. — Allt í steik hjá okkur og nýi alheimsgrautarmeistarinn kominn!! Kvðld-, natur- og hulgldagaþiónuutn apótakanna i Reykjavfk dagana 25. janúar tll 31. janúar, aó báðum dögum meótöldum ar i Borgar Apótaki. Auk þess er Reykjavlkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar i laugardögum og helgldðgum, en haegt er aö ná sambandl vlö Inknl á Qóngudeild LandsþHelans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 Slml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum Borgarsþftalinn: Vakt trt kl. 06-17 alla vlrka daga fyrlr fólk sém ekkl hetur hetmlllslmkni eða nær ekki tll hans (slmi 81200]. Bn tlyva- eg ajðkravakt (Olysadalld) tinnlr slösuðum og skyndivelkum allan sólarhrlnglnn (stni 81200) Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgnl og frt klukkan 17 é töatudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Ntnari upplýsingar um lyfjabúólr og laaknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Onaamiaaógeróir tyrlr fulloröna gegn maanusótt fara Iram i Heilsuverndarstóó Reykjavíkur t þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fölk hati meö sér ónaamisskirtalnl. Nayóarvakt Tannlaaknaftlaga lalanda i Heilsuvarndar- stðóinni vló Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um laakna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnert)öróur og Oaróabaar: Apótekin i Hatnartirði Hatnarljaróar Apótak og Noróurbaajar Apótak aru opin virka daga tll kl. 18.30 og tlt skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt I Reykjavik eru getnar I simsvara 51600 eflir tokunartíma apótekanna. Keftavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mtnudag til töatu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frldaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustðóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Settoss: Setloaa Apótek er opið til kl. 18.30. Opió er t laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tist I slmsvara 1300 eltlr kl. 17 t vtrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranes: Uppl. um vakthafandi Isakni eru I slmsvara 2358 eftir kl. 20 t kvöldin — Um helgar, ettir kl. 12 t hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn. sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa vertö ofbeldi I heimahúaum eöa orðið tyrlr nauögun Skrlfstofa Hallvelgarstööum kl. 14—16 daglega. siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjðfln Kvennahúsinu viö Hallærlsplaniö: Opir, þrlöiudagskvöldum kl. 20—22. sfmi 21500. BÁA Samtök áhugatólks um éfenglsvandam&llö. Síðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Séhihjélp I viðlögum 81515 (símsvari) Kynnlngarfundlr I Sfðumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur slml 81615. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohðllsta, Traöar- kotssundl 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. síml 19282. Fundlr alla daga vlkunnar AA-aamtðkin. Elglr þú við áfenglsvandamál aö stríða. þá er síml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. 9tHræðistððin: Ráðgjöl I sálfræöilegum efnum. Sfml 687075. ttutttqrlojuMndinoar útvarpslns tll útlanda Noröurlönd- ln: ARa daga kL 18.66—19.46. Ennfremur kl. 12.15—12.46 laugardaga og sunnudaga Bretland og Meginlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.16 laugardaga og sunnudaga USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30— 23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.1F Miöaö er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. 8JÚKRAHÚS Helmsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Bæng- urkvennadeild: AHa daga vikunnar kl. 16—16. Heim- söknartiml lyrlr teður kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Lsndakotsspitall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimaóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstððin: Kl. 14 1H kl. 19. — FæðingarheimUi Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16.30. — Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flóksds»± AHa daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahætið: Eftlr umtaU og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaðaspitsli: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jós- stsspitsli Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlfó hjúkrunarheimili I Kópevogl: Hefmsóknartíml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavtkur- læknishórsós og heilsugæzlustöðvar Suóurnesja. Slminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana i veltukerfl vstns og hHa- vsltu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s fml é helgldög- um Ratmagnsvaltan bllanavakt 666230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Satnahúsinu vlö Hverflsgðtu: Aöallestrarsalur opinn mtnudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlánaj mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartlma útlbúa I aöalsatnl, slmi 25088. þjó6min|aaatnlð: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stotnun Arna Magnósssnor Handrltasýnlng opin þrlðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn Islsnds: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Roykjavíkur: Aóalaatn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplö mánudaga — töstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund lyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30— 11.30. Aóalsatn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, sfml 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — april er einnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júnf—ágúst. Sérúttán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bæfcur lánaöar skipum og stotnunum Sólhoimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga — Iðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er elnnlg oplö i laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlðvlkudögum kl. 11—12. Lokaö trá 16. júli—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, slml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hots- vallagðtu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö I trá 2. júll—6. ágúst. Bústsóasafn — Bustaóakirkju, simi 36270. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3|a—6 ára bðrn á miövikudög- umkl. 10—11. BlindrabökaMln lalands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsiö: Bókasalniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsatn: Aöetns oplð samkvæmt umtall. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áagrimssatn Bergstaöastræti 74: Oplð sunnudaga. þriöjudaga og flmmtudaga Irá kl. 13.30—16. Höggmyndasatn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún ar oplö þriöjudaga, limmtúdaga og laugardaga kl. 2—4. Listssstn Elnars Jónssonar Safnló lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurlnn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Húa Jótw Sigurðssonar I Kaupmannahöfn ar oplö mlð- vlkudaga tll Iðstudaga trá kl. 17 tH 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaðln Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára tðstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. NátMrulræðiatofa Kðpavogs: Opln á miðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk slml 10000. Akurayrl ítml 9B-21S40. 3igtut|ðröur M-T1TTT SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30 Uppl. um gutubööin, slmi 34039. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Slmi 75547. 8undhðllln: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VMturbæjariaugin: Opln mánudaga-töstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Qufubaölö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla — Uppl. I sima 15004. VarmárMug ( Mosfeilssveit: Opln mánudaga — tðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhðll Koflavfkur er optn mánudaga — fimmtudaga: 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7—9 og 12-19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlðjudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9-11.30. 8undlaug Akuroyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12-13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. 8undlaug SoltjamarnaM: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.