Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1985 685009 — 685988 Símatími í dag frá kl. 1-3 Fjöldi fasteigna á söluskrá af öllum stæröum — oft er um eignaskipti aö ræöa — hafiö samband viö skrifst. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólatur Guömundsson sölustjón. Kristján V. Kristjánsson viöskiptafr. KjöreignVf Ármúla 21. MK>BORG=* Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö. Símar: 25590 - 21682. Ath. Opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 12 - 18 2ja herb. Sogavegur 50 fm ibúö á jaróhæö, litiö nióurgrafin. Verö 1.200 þús. Ásbraut 78 fm íbúö á 3. hæö stór stofa, suöursvalir, góö ibúö. Verö 1.550 þús. Spóahólar 75 fm glæsileg ibúö á 1. hæö. Verö 1.500 - 1.600 þús. Höfum kaupendur aö 2ja - 3ja herb. ibúöum í miöbænum og Breiöholti, mega þarfnast endurnyjunar. 3ja herb. Rofabær Falleg ibúö á 2. hæö Qóöar innréttingar. Akv. sala Verö 1.750 þús. Engihjalli Stórglæsileg ibúö á 6. hæö. Sórlega vandaöar innréttingar. Ibúö í sérftokki. Verö 1.850- 1.900 þús. Eyjabakki Góö’ 3ja herb ibúö á 1. hæö Ákv. sala. Laus strax. Verö 1.850 - 1.900 þús. Engjasel Qóö 3ja herb. ibúö meö bilskyli, góöar innr., parket á öllum gólfum. Ákv. sala. Verö I 950 þús. 4ra herb. Dalsel 110 fm góö íbúö á 3. hæö Góöar innr. Verö 2.450 þús. Blöndubakki 4ra herb. A 2. hæö. Lagt fyrir þvottavel á baöi. Góö ibúö. Verö 2.100 þús. Kambasel 4ra herb. ný ibúö, ekki fullfrágengm. Eldhúsinnr. komin. Verö 2,2 millj. Álftahólar 5-6 herb. glæsileg íbúö. Góöur bilskur. Verö 2,5 millj. Reyöarkvísl 240 fm raöhús A 2 hæöum asamt 45 fm bilsk Húsiö er aö mestu fulltrágengiö Verö 4,7 - 4, 8 millj. Fljótasel 220 fm glæsilegt raöhús A þremur hæöum. Skipti A minni eign koma til greina Verö 3,6 millj. Fjöldi einbýlishúsa, raö- húsa, sérhæöa auk smærri eigna á skrá. Hringió og leitið nánari upplýsinga. Utan- bæjarfólk, athugiö okkar þjónustu. Lækjargata 2, (Nýja Bíóhúsinu) 5. hæó. Sfmar: 25590 og 21682. Sverrir Hermannsson, Guömundur Hauksson. Bry njólfur Eyvindsson hdl. Fasteignasala - leigumiðlun 22241-21015 Opið (dag laugard. kl. 12-20. Einstaklings Grettisgata ca. 40 fm á 2. hæö. i fjöl- bylishusi Rúmgott eldhús. Nylegt hús. Verö 1100 þús. Mévahlfö á jaróh. ómöurgrafin. Ca. 30 fm. Snotur ibúö. Verö 850 þús. Lindargata risíbúö ca. 38 fm. Laus strax. Verö 770 þús. 2ja herbergja AsparteM ca 55 fm A 2. hæö Gullfalleg íbúö. Otb. 1050-1100 j>ús. Gultteigur á 2. hæö i tjórbýtishúsi. Ca 45 fm. verö 1150 þús. Sogavegur jaröh. samþykkt. Nýtt eld- hús. Verö 1200 þús. Lyngmóar A 2. bæó i fjölbýiishúsi. Bilskúr fylgir. Mjög vönduö elgn Verö 1650 þús. Stefkshótar íburöarmlkil og stórgiaasíleg meö sér garöi. SternfHsar og t. tlokks vlöarklæöning A veggjum. Vðnduö tejjfM. Stón eldhús. Ötl afar rúmgóð. Verö 1500 þús. 3ja herbergja Allhölsvagur A 2. hæö 80 fm steinsteypt fjölbýlishús Verö 1700 þús. Alttahólar 2. hssö afar Ifn ibúö. Suövestur útsýni. Btlskúr lylgir. (30 Im). Veró 1850 þús. Brattekinn - Hf A 2.hæö Sér inng. Snotur eign. Verö 1500 þús. Gamh - bærinn A 2. hæö I steinsteyptu fjöibýlishúsi. Ca. 85 tm. Verö 1600 þús. Granakinn A 3. hasð i þrfbýfishúsi. Verö 1700 þús. Dúfnahótar á 7 hæö. Laus strax. Verö 1700-1750 þús. HAaleitisbraut A jaröhæö i blokk. Eiinastaklega rúmgóö. Verö 1850 þús. Hraunbær á 2. hæö. ca. 90 fm einstaklega vönduö og talleg ibúð. Verö 1750 þús. Hótahverli á 3 hæö. Suóvestur svalir Stórkostlegt útsýni. Verð 1700-1750 þús Hverfisgötu 82 Höföatún á 2. haBÖ i tvibylishusi ca. 102 fm. Mjög falleg íbúö. veró 1400 þús. Langholtsvegur jaröhæö. Góö teppi á gótfum. Flisalagt baöherb. Nýtt eldhus. fallegur garöur. Verö 1600 þús. Sarntún sérhæö storkostlega falleg eign Fallegur garöur. Veró 2 millj. Vesturberg á 7. hæö i lyftublokk Verö 1700 þús. 4ra herbergja Jörfabakki á 3. hasö. 4ra-5 herb. Þvottahús og búr vló hliö eldhuss Suöursvalir Verö 2,1 mlllj. Kjarrhóimi ca. 100 fm. Falleg eign Fallegt útsýni. verö 2 millj. Melabraut meö sér inng. Bilskúrsréttur Tvibýlishús. Alls ca. 100 fm. Verö 2,1 millj. 5-6 herbergja Mióbærtnn I tmðtuloga nýlegu fjölbýH3búsi é 2. hæó. Ca. 140 tm. 2 stofur. 3 svefnherb.. mé breyta I 4 svefnherb. Par af 1 forstofuherb. samtengt íbúö. Samtais 140 fm Varð 2750 þua A sömu haoö er einstakiingsibúö ca. 40 tm. sem er« söiu og gæti setst roeð Kaptaskjétevegur hæö og rls I fjölbýlis- húsi ca 140 fm. 4 svefnherb. 2 stofur Verö 2,4 millj. Sérhæöir Frakksttgur i múrhúöuöu timburbúsi á 2. hæö 4ra herb. verö 1750 þús. Alttiólsvegur 140 fm Asamt 30 fm bilskúr meó 16 Im gryfju. Stórkostlegt útsýni. Verö 3,2 tnWj. Reykjavfk vestan EllióaAa ca. 150 fm ibúö þart at hata 4 svefn- herb og helst bilskúr eða bllskúr8rétt óskast tyrir kaupendur sem geta keypt strax Haar útb. gralðstur. Losunartimí samkomuiag. 22241 - 21015 Fríörik Frióriksson lögfr. Umsjónarmaöur Gísli Jónsson 272. þáttur Þá skal uppfyllt það fyrir- heit sem gefið var í lok síðasta þáttar, að svara bréfi Þórunn- ar Guðmundsdóttur. Henni misþóknaðist að kalla raf- stöðvar virkjanir, eftir að virkjun væri lokið, og vitnaði í orðin gerjun og iorgun, máli sínu til stuðnings. Um tvö síð- arnefndu orðin er ég henni sammála, en þegar kemur að orðinu virkjun verð ég að við- urkenna þá staðreynd, að þar hefur merkingarbreyting átt sér stað. Kunnugt er að verknadar- nöfn (nomina actionis) breyta fremur um merkingu en mörg önnur nafnorð. Fimmti þáttur í Málfræði handa æðri skólum eftir prófessor Halldór Hall- dórsson fjallar um merkingar- fræði (semantik). Hann grein- ir þar í 35. kafla fimm mis- munandi breytingar sem verknaðarnöfn hafa tekið. f fyrsta lagi: Verknaðarnafn verður gerandnafn. Dæmi: Aft- urganga. Orðið þýddi upphaf- lega athöfnina að ganga aftur, en síðar veruna sem það gerir. í öðru lagi: Verknaðarnafn verður þolandnafn. Dæmi: Þvottur þýddi upphaflega at- höfnina að þvo, og gerir það reyndar enn. En það merkir líka nú orðið það sem þvegið er. í þriðja lagi: Verknaðarnafn verður verkfærisnafn. Dæmi: Reisla merkir upphaflega at- höfnina að reiða = vega, en síð- ar meir vogina (verkfærið sem reitt = vegið er með). í fjórða lagi: Verknaðarnafn verður staðarnafn. Dæmi: Af- réttur merkti upphaflega burt- rekstur fjárins, en nú staðinn sem rekið er til (afréttur = af- rétt). Þetta þykir mér sambæri- legt við breytinguna sem merking orðsins virkjun hefur tekið. Eg sætti mig því við að sagt skuli vera Laxárvirkjun og Mjólkárvirkjun í staðarlegri merkingu. í fimmta lagi: Verknaðar- nafn verður tímanafn. Dæmi: Andartak merkti upphaflega athöfnina „að taka andann" = andardráttur, en seinna þá ör- skotsstund sem „einn andar- dráttur" tekur. ★ Ég er að mestu sammála Þórunni Guðmundsdóttur um orðið sveimur. I því var fólgin hreyfing. „Þegar þrestirnir settust, hættu þeir að vera sveimur," sagði hún, og það finnst mér rétt. En orðið sveimur hefur, eins og fleiri, tognað að merkingu. í orðabók Menningarsjóðs er hún ekki einbrotin, heldur greinist svo: 1) orðrómur, kvittur. 2) sveim, reik, rangl. 3) sægur, mikill fjöldi e-s. 4) meira eða minna regluleg röð af samsíða sprungum: sprungusveimur, gangasveimur. 5) vofa, slæðing- ur: það er einhver sveimur eftir hann. 6) rósta, bardagi; usli. Ég hlýt því að sætta mig við notk- un jarðfræðinga á orðinu, svo sem í fyrrnefndum samsetn- ingum. ★ Þórunn Guðmundsdóttir spurði um uppruna orðanna spraka = flyðra og lóa (stofn- lóa) sem haft var um minni flyðrur en svo, að þær næðu sprökustærð. Upprunafræði (orðsifjar) er býsna erfið við- fangs, og margt er þar hulið. Samt skal þess freistað að leggja eitthvað til málanna. Spraka heitir einnig sprakka, og er þá bágt að vita hvort miða á upprunaskýringuna við orðmynd með einu p-i eða tveimur. Spraka gæti verið skylt hvorugkynsorðinu sprak = gneistandi eldur. Spraka væri þá „hin ljósa", sbr. bráð- um lóa. En til er sögnin að spraka. Hún merkir bæði að engjast eða sprikla og lika að bresta, braka eða snarka. Kannski sprakan sé „sú sem spriklar" (eða eitthvað þvílíkt) og þá jafnframt skylt þeirri sögn. Gerum svo ráð fyrir orð- myndinni sprakka. Hún væri sambærilegust við lýsingar- orðið sprakkur = röskur, fljótur til, og nafnorðið sprakki = rösk- leikakona, kvenskörungur. Hér er því af nógu að taka, og verð- ur hugkvæmni okkar að velja úr. Upprunaskýring er „rétt“, ef hún brýtur ekki í bága við hljóðlögmál tungunnar né mis- býður heilbrigðri skynsemi. Um uppruna orðsins lóa er sama óvissan. Helst dettur mér í hug að setja orðið í sam- band við Ijós, bæði nafnorð og lýsingarorð. Þess skal þó getið að fuglsheitið lóa er fremur talið skylt ýmsum erlendum orðum sem merkja að gefa frá sér hljóð, sbr. einnig nafnorðið lómur. ★ Þá er það húfurinn, sbr. að vera heill á húfi (hófi) og mikið er í húfi. Ég held að uppruna- lega sé þetta allt sami húfur- inn. Hyggjum svo í orðabækur. í Lexicon poeticum segir að húfr sé masculinum = karlkyns og merki „plankerække, den 3. og 4. í skibets sider fra kölen af (yfirhúfr og undirhúfr)... ofte som pars pro toto skibsid- en eller hele skibet", það er að segja „hluti fyrir heild“ í merkingunni skipshliðin eða skipið allt. Síðan eru tekin mörg dæmi úr fornum kvæð- um. í Fritznersorðabók er húfr = „Skibsidens Bug, hvortil höfuð- bendur er fæstede". Vitnað er í Flateyjarbók svolátandi: „Sig- mundr þrífr upp fork eir.n, er lá í skipi hans, ok rekr út í húfinn á skipi þeirra svá hart, at því næst horfði kjölrinn upp á skipinu; hann færði forkinn í þann húf skipsins, er seglit hafði ofan farit og þangat hallaðist áðr.“ Blöndalsorðabók miðlar og þeim fróðleik að verið hafi „ældre Form hófur og til hafi verið hvorugkynsmyndin húf. Merking er annars að mestu greind eins og í Lexicon poetic- um, en við bætt í yfirfærðri merkingu heill á húfí (hófí) = „sund og rask“ og vera í húfí (hófí) = staa paa Spil; það er ekkert (mikið) í húfí = „der er ingen Fare“. Vitnað er í ljóð Stephans G. Stephanssonar: Q)vi] það setur enginn með almennings trú þær elskuðu guðsgjafir þannig í húf. [Bandinginn] Að lokum er þar vitnað til bréfa Jóns Sigurðssonar, þar sem orðasambandið að vera í húfí merkir að vera í athugun. Um uppruna orðsins húfur hef ég um sinn það helst að segja, að rót orðsins mun tákna eitthvað hvelft eða bog- ið, sbr. lat. cupa = tunna eða þvílikt ílát. Án þess að ræða frekar um hljóðfærslu (Grimms lögmál) og tökuorð koma þá einnig til álita orð eins og kúp- ull, kúpill, kúpa og koppur (og reyndar mörg fleiri). Lýkur svo þessu „húftali" með vitnun i Grím Thomsen: Annað skip með ýta þjáða upp hann tók á Bjargamiði, fram þá rétti fætur báða, flutu þrjú með sama sniði. Öll þau lentu heil á hófi, en — heldur sár var Þorbjörns lófi. (Þorbjörn kólka) ★ Loks er það smurja, ruðja, stuðja. Víst eru þetta leifar af gömlum framburði. Þegar kringt i (y) varð ókringt á 15.—16. öld, gat farið á hinn veginn, að hinn gamli fram- burður y-hljóðs færðist yfir í u. Koma þá til slíkar orðmynd- ir, sbr. einnig ufrum. Frá æsku minni man ég eftir framburð- inum spurja og smurja, en ekki hinu. Og það man ég, að við heima hlógum að manni sem sagði nokkuð þykkjuþung- ur: „Ja, ég bara spur!“. 29555 Opið í dag frá kl. 1-3 3ja-4ra herb. íb. óskast Höfum veriö beönir aö útvega fyrir mjög fjársterkan kaupanda 3ja-4ra herb. ibúö á Reykjavikursvæðinu, helst með bilskúr, þó ekki skilyröi. Upplýsingar gefur: EKNANAUST BótotoAarMið 8,109 Ruyfcjavfe. Súnar 29955 — 29558. Hröltur Hjaltssoo, vtéskiptatraOlngur V^terkur og L/ hagkvæmur auglýsingamióill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.