Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1985 15 er góður söngvari, aðeins 31 árs að aldri og hefur sungið aðeins í um það bil fimm ár. Það verður fróðlegt að heyra hann syngja eftir svona fimm ár til viðbótar. Eftir ágætan söng Ballo lék hljómsveitin dansþætti og Rak- ósimarsinn úr Útskúfun Faust eftir Berlioz og var sá þáttur giettilega vel leikinn. Eftir hlé var fyrst á efnisskrá forleikur- inn sívinsæli að Rúslan og Lúd- millu eftir Glinka, sem er sér- staklega frægur fyrir hraða skala, og lék hljómsveitin þetta fjöruga verk ágætlega. Eitt besta söngatriði Ballos var aría úr L’Arlesiana eftir Cilea. Þar Sinfoniuhljomsveit naut mjúk og hljómfalleg rödd hans sín mjög vel og var túlkun hans innileg en þó án þess að vera yfirdrifin. Tónleikunum lauk svo með tónlist eftir Verdi lauk söngvarinn þeim með tveimur glæsilega sungnum arí- um úr Rigoletto. Sem aukalög söng hann svo La donna e’ mob- ile og „Hve köld er hönd þín“ úr La Bohéme eftir Puccini með miklum glæsibrag. Ballo er mjög góður söngvari og óhætt að full- yrða að hljómleikagestir urðu ekki fyrir vonbrigðum með að fá hann í staðinn fyrir Nicolai Gedda. Operutónleikar Tónlist Jón Ásgeirsson Svo sem þeir vita, sem vel fylgj- ast með málum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands, voru þessir tón- leikar ráðgerðir með Nicolai Gedda, en hann boðaði forföll vegna veikinda. í hans stað var fenginn ungur söngvari frá Ítalíu, Pietro Ballo að nafni, sem nýlega hefur vakið athygli fyrir góðan söng. Það ríkti nokkur spenna á tón- leikunum, því söngvarinn hafði ekki komið til landsins fyrr en síðdegis sjálfan tónleikadaginn og því lítið æft með hljómsveit- inni. Tónleikarnir hófust á for- Ieiknum að óperunni Lindu eftir Donizetti og þar eftir söng Ballo tvær aríur úr Ástardrykknum. Hljómsveitin lék svo forleikinn að óperunni Don Pasquale og lauk söngvarinn flutningi tón- listar eftir Donizetti með aríu úr óperunni Lucia di Lammermoor. Það er óhætt að fullyrða að Ballo I j * (9 < Q (L 0 TÆKNILEG ÆVINTYRI GERAST ENN Þriðji ættiiðurinn í Honda Civic Hatchback-línunni byggir á margra ára reynslu — en er samt byltingarkenndur í tækninýjungum. Bíli, sem aörir bílaframleiðendur munu líkja eftir. Hann er sann- arlega frábrugöinn öðrum. Bíll, sem hlotiö hefur lof bílasérfræöinga, margföld verðlaun fyrir formfeg urö, góöa aksturseiginleika og sparneytni. BILL, SEM VEKUR ÓSKIPTA ATHYGLI Tæknilegar upplýsingar Vél: 4 cyl OHC- 12 ventla — þverstæö. Sprengirými: 135cc eða 1500cc. Hestöfl: 71 Din eða 85 Din. Gírar: 5 eöa sjálfskipt. Viöbragö: 10,8 sek/100 km 1,31. 9,7 sek/100 km 1,51. LxBxH: 3,81 x 1,635 x 1,34m. 1 Hæð undir 1. punkt: 16,5 sm. Verö: frá 372.400,- á götuna. Gengi: Yen. 0,16140. door Hatchback HONDA HÓNDA Á ISLANDI. VATNAGÖRDUM 24, SÍMAP 38772 — 39460. Cinhell vandaóar vörur boftpressur FYRIR LIGGJANDI ALLTAF SAMA LÁGA VERÐIÐ Skeljungsbúöin SíÖumúla33 simar 81722 og 38125 RYKSUGUR LÉTTAR - HANDHÆGAR SJÚGA EINNIG VATN HAGSTÆTT VERÐ Skeljungsbúóin SíÖumula 33 símar 81722 og 38125 Cinhell vandaóar vörur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.