Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1985 ípá HRÚTURINN |VJ1 21. MARZ—19.APR1L Sinntu áhugamálunum i dag því þetta er ákaflega rólegur dagur. Láttu það ekki koma þér á óvart þó makinn siái upp óvæntu sam- kvemi í kvöld. Láttu þér lynda vel við gesti þína því þeir eiga þaó skilió. NAUTIÐ ráVfl 20. APRÍL-20. MAÍ Þetta er lítt spennandi dagur vió fjrstu sýn, en samt gætiróu oróió mikils láns aónjótandi. I*ú ættir aó umgangast samstarfs- þýtt fólk f dag. Vertu þolinmóð- ur vió þina nánustu. Faróu út aó skemmta þér í kvöld. m tvÍbúrARNir 21. MAl-20. JCNÍ Þmr sem allar meiri ákvaróanir liggja aó baki ctt- iróu aó nota daginn til afslöpp- nnar. Njóttu þess aó vera til og dekraóu svolítið við þig. Bjóddu makanum út í kvöld í dýrindis krásir. KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLl Heimilisstorfin munu taka sinn tfma í dag eins og venjulega. Láttu þaó ekki á þig fá það er margt leióinlegra en aó taka til. Keyndu aó fá fjölskylduna til samstarfs þaó þýðir ekkert aó ala upp í henni letina. 23. JðLÍ-22. ÁGÚST (nleymdu vinnunni í dtg og itu áhugamálunum Fardu í góða gönguferó og stundaðu íþróttaæfíngar. W verdur að hug. betur aó heilsunni ef þú vilt halda orku þinni. Vertu fkvöM. MÆRIN lj 23. ÁCÚST-22. SEPT. Ef þú ætlar þér aó láu hlutina ganga upp í dag þá veldu sam starfsmenn með varkárni. I>ú aettir samt að reyna að róa þig svoiítié og vera heima í kvöld. I*að er líka ódýrast. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þér gengur ágætlega að láta þér lynda við fólkið umhverfls þig í dag. Að öðru leyti verður þetta mjög rólegur dagur og noiaðu hann því til hvíldar. Farðu út að skemmta þér í kvöld, það borg- ar «ig. DREKINN ______23. OKT.-21. NÓV. Ef ástamálin eru að komast í hnút ættir þú að ganga kröftug- lega til verks og fá málin á hreinL Öll samskipti við börn faera þér gleói i dng. Faróu i bíó i kvöld, og sjáóu einhverja spennandi mynd. KuM BOGMAÐURINN iSSclm 22. NÓV.-21. DES. Þú ættir að fara að huga að fjár- málunum því þú mátt fara að eiga von á góðu gengi. Litil fjár- festing gæti skilað meiru inn en viróist vió fyrstu sýn. Vertu heima í kvöld. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ef aó um samskiptaöróugleika er aó rcóa vió þína nánustu þá munu þeir lagast í dag. I*ú munt kvnnast mjög spennandi fólki í dag og g*tu þau kynni enst um aktur og cvi. Faróu út í kvöld. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þesni dagur verðor ósköp venju- legur og vertu ekkert aó breyta því meó flónskutegum ákvöró- uuum. Haltu þig framan vió sjónvarpió í kvöld til tilbreyt- ingar. Láttu ekki geðvonskuna bitna á nágrönnunum. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20 MARZ W gætir þurft að sinna að mál- um í dag sem þú hefur ekki nokkurn áhuga á. Sýndu samt þolinmæði og gerðu því ekki skóna aó allir sým þolinmæði í þessu viókvæma máli. X-9 DYRAGLENS J/EJA^O p0 ERT ElTfZUÐ 06 éG EKKI -' HVAV /VIEP PAP / ------V tó/VUNNlR/Mie t>V/0 A1IKID 'A SÍÞUSTU E/ö/W- MENN Ml'NA/ LJÓSKA T 'ootcne LORKAINt poulet aaajokca og PRALINe Aiousse :::::::::::::::::::::::: ::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI ------!—:------------------------------------------ ::::::::::::::::::::::::: 1 ::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK Ég fcll, Kalli! Ég kertiMl ekki ()g þad var þér að kenna, MKK AÐ KENNA?! Ég verft aft kenna einhverjum upp! Ég féll! Kalli! um, Kalli! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson I dag hefjast úrslitin í Reykjavíkurmótinu í sveita- keppni, en forkeppninni lauk á fimmtudagskvöldið. Þær sex sveitir sem keppa til úrslita eru sveitir Jóns Baldurssonar, Þórarins Sigþórssonar, Jóns Hjaltasonar, Úrvals, Stefáns Pálssonar og Ólafs Lárusson- ar. Spilaðir verða 32 spila leik- ir, allir við alla. Mótið hefst kl. 13.00 í dag í Hreyfilshúsinu. Fyrir síðustu umferðina á fimmtudagskvöldið áttu all- margar sveitir möguleika á að komast áfram í úrslit, meðal annars sveit Guðbrands Sigur- bergssonar, sem átti síðasta leikinn gegn Jóni Hjaltasyni. Jón þoldi ekki stórt tap, svo þetta var magnaður spennu- leikur. Jón vann reyndar leik- inn með 10 IMPa mun, en ekki græddi sveitin á eftirfarandi spili, þótt ótrúlegt sé: Norftur ♦ Á765 TÁD4 ♦ Á65 ♦ K32 Vestur Austur ♦ K109843 ♦ DG2 ♦ 10763 ♦ 985 ♦ - ♦ G9872 ♦ D95 ♦ 104 Suftur ♦ - VKG2 ♦ KD1043 ♦ ÁG876 Á öóru borðinu voru þeir Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson með N-S spilin og fetuðu sig upp í eðlilegan samning, sex tígla. Það lítur út fyrir að sá samningur sé harla vonlaus i þessari tromplegu með laufdrottningu valdaðri í vestri, en Jón Ásbjörnsson er maður með nefið í lagi og hann fann skemmtileg vinn- ingsleið. Hann drap spaðaútspil vest- urs með ás og lagði niður tíg- ulkóng. Legan kom f ljós og Jón staldaraði við. Hann gat tekið fjórum sinnum tromp og stólað á að laufíð gengi upp og þá fengi vörnin aðeins slag á tromp. En hann hafði ekki trú að því að laufsvíningin gengi og fór aðra leið: Tók hjörtun og trompaði spaða. Síðan ÁK í laufi og stakk aftur spaða. Spilaði sig svo út á laufi sem austur varð að trompa. Síð- ustu slagirnir komu síðan á víxltrompi. Á hinu borðinu doblaði austur sama samning, sem vestur tók sem beiðni um út- spil. Og spilaði út laufi! Sveit Jóns tapaði því 5 IMPum. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu móti í Travemunde í V-Þýzkalandi um áramótin kom þessi staða upp í skák Berlínarbúanna Wockenfuss, sem hafði hvítt og átti leik, og Muse. 20. Rxf7! — Kxf7, 21. Bd5+ og svartur gafst upp, því 21. — Ke7 er svarað með 22, Da3+! o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.