Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1985 ÍSLENSKA ólympíunefndin hefur ákveóið að senda tuttugu þátt- takendur á Ólympíuleika smá- þjóða sem fram fara í smáríkinu San Marino í maímánuöi. Reiknaö er með þátttöku níu þjóða á þessum leikum sem nú fara fram í fyrsta sinn. Alþjóðaólympíu- nefndin mun greíöa allan ferða- kostnað fyrir tuttugu þátttakend- ur og fimm fararstjóra á leikana. Síöan mun móttökuþjóöin greiöa uppihald og gistíngu á staönum. Aö sögn Gísla Halldórssonar, forseta íslensku ólympíunefndar- innar, þá mun vera ákveöiö aö senda sex frjálsíþróttamenn, fjóra júdómenn, þrjá lyftingamenn, einn hjólreiöamann, fjóra sundmenn og tvo keppendur i skotfimi. Óvíst hvort Atli spilar ATLI Hilmarsson, landsliðsmaöur í handknattleik, sem leikur með v-þýska liöinu Bergkamen í Bundesligunni, er meiddur og er óvíst hvort hann geti leikið með landsliöinu í Frakklandi. Atli Hilmarsson hefur veriö meiddur, lék síðasta leik sinn í Bundesligunni meö saumana í skuröi sem hann hlaut fyrir neöan hné. Hann leikur aftur í dag, laug- ardag, gegn Gummersbach og spilar hann þá aftur meö saumana í fætinum. Hjólreiöamaöur og skotmenn til San Marino átttakendur frá Islandi lympíuleika smáþjóða Keppnin fer fram í San Marino í maí Þetta verður í fyrsta sinn sem keppendur frá íslandi taka þátt í alþjóölegu stórmóti í hjólreiöum og skotfimi. Þaö veröa hin ýmsu sér- sambönd sem munu sjá um aö undirbúa íslensku keppendurna fyrir þessa leika, sem eiga án efa eftir aö vekja nokkra athygli. Þaö hefur veriö aö færast i vöxt á síöari árum aö hinar ýmsu al- þjóölegu íþróttaneíndir og ráö hafi styrkt íþróttafólk til keppni en þetta mun vera í fyrsta sinn sem svo stór hópur frá íslandi fer alveg aö kostnaöarlausu á slíkt stórmót. Enginn kostnaöur nema viö undir- búning íþróttafólksins hér heima fyrir leikana. Jafnvel kostnaöur viö fimm fararstjóra er greiddur. Alþjóöaólympíunefndin er gífur- lega stöndug fjárhagslega eftir síö- ustu sumarólympíuleika í Los Ang- eles. Tekjur hennar af sjónvarps- rétti leikanna nam um eitt hundraö milljónum dollara. Þá græddi framkvæmdanefnd leikanna gífurlegar fjárhæöir á leikunum. Nú hefur alþjóöaólymp- íunefndin fariö þess á leit viö fram- kvæmdanefnd leikanna aö hún greiöi til baka uppihaldskostnaö vegna íþróttafólksins í Los Angeles og hefur þaö oröiö aö samkomu- lagi aö svo veröi. Munar því mjög miklu fyrir hina fjárvana ólympíunefnd islands aö fá hluta endurgreiddan af þeim mikla kostnaöi sem fór í aö styrkja íþróttafólkiö og væntanlega veröur hægt aö nýta þá peninga í undir- búning fyrir næstu leika. — ÞR • Forsoti Alþjóðaólympíunefndarinnar Samaranch tók af skariö. Hann er einn áhrifameati íþróttaleiötogi í veröldinni í dag. Þykir snjall og haröur stjórnandi. Hann gekk persónulega í ábyrgð fyrir greíðslu til íslensku ólympíunefndarínnar. V-Þjóðverjar unnu í tvíkeppni VESTUR-Þjóðverjar sigruöu í norrænni tvíkeppni lands- liða sem fram fór í gær, föstudag, á heimsmeistara- mótinu í norrænum greinum sem fram fer í Seefeld í Austurríki. í norrænni tvíkeppni karla er keppt í stökki og 3x10 km göngu og gildir samanlagöur árangur þriggja manna frá hverju landi. Vestur-Þjóöverjar unnu sigur í norrænni tvíkeppni á heimsmeistaramótinu í See- feld í Austurríki í gær eftir haröa keppni viö Norömenn, sem voru taldir sigurstrang- legri fyrir keppnina. Vestur- Þjóöverjar hlutu 1276,9 stig, en Norðmenn, sem væru í ööru sæti, hlutu 1256,02 stig. Finnar voru í þriöja sæti, hlutu 1202,6 stig. Fjóröa sæti skipuöu Sovétmenn meö 1199,34 stig. I fimmta sæti uröu Austur-Þjóðverjar meö 1174,58 stig, síöan kom Pól- land meö 1166,5 stig. JtloratinMitðið • islenski ólympíuhópurinn gengur inn á aöalleikvanginn I Los Angei- es í sumar er setningarathöfnin fer fram. Nú tekur Island þátt í Ól- leikum smáþjóöa í maí. ÍTHM Fyrsti sigur Eppie í svigi KEPPT VAR í svigi kvenna í heimsbikarkeppninni á skíöum í gær og fór keppnin fram í Arosa í Sviss. Þar vann Maria Epple frá Vestur-Þýskalandi sinn fyrsta sigur í svigi í vetur. Maria Epple frá V-Þýskalandi sigraöi í svigkeppni heimsbikarsins sem fór í gær. Epple, sem hafði besta tímann eftir fyrri umferö svigsins, vann mjög nauman sigur, var aöeins einum hundraöasta úr sekúndu á undan Tamara McKinn- ey frá Bandaríkjunum. Maria Epple, sem er 25 ára, haföi gott forskot eftir fyrri ferö Forseti alþjóða ólympíunefndarinnar tók af skarið: Sendi skeyti til íslands og gekk persónulega í ábyrgð ÞAD VAR forseti alþjóðaólympíu- nefndarinnar, Spánverjinn Sam- aranch, sem tók upp á eigin spýt- ur ákvörðun um að uppihald ís- lenska landsliðsins • handknatt- leik á Ólympíuleikunum I Los Angeles yrði greitt. Aö sögn Gísla Halldórssonar haföi íslenska ólympíunefndin sent út skeyti til alþjóöa ólympíunefnd- arinnar og óskaö eftir aöstoö vegna handknattleikslandsliösins. För liösins á leikana í Los Angeles heföi komiö skyndilega upp og ekki heföi veriö gert ráö fyrir henni í fjárhagsáætlun íslensku ól- nefndarinnar. Svar barst strax daginn eftir aö skeytiö var sent. Þar var skýrt frá því aö útilokaö væri aö greiöa uppihald íslenska hópsins. Þegar fokiö virtist í flest skjól kom skyndilega skeyti undirritaö af forT seta alþjóöa ólympíunefndarinnar þar sem hann segist ganga per- sónulega i ábyrgö fyrir því aö allt uppihald fyrir landsliö íslands í handknattleik veröi greitt af al- þjóöa ólympiunefndinni. „Á daginn kom aö þetta stóöst allt eins og stafur á bók sem for- setinn sagöi. Uppihald handknatt- leiksmannanna var greitt af al- þjóöa ólympíunefndinni og sýndi okkur um leið hversu mikiö vald forsetinn hefur. Jafnframt undir- strikar þetta þann hug og vináttu sem Samaranch ber til íslensku íþróttahreyfingarinnar. Þaö er ómetanlegt aö vita af forystu- mönnum í fremstu röö sem taka svona á málefnum smáþjóöa eins og okkar," sagöi Gísli Halldórsson þegar hann staðfesti þessa frétt. svigsins, þurfti því ekki aö taka neina áhættu í seinni umferö. Tam- ara McKinney, sem er 22 ára, og var meö fimmta besta tímann eftir fyrri ferö, tók á öllu sem hún átti og fékk lang besta tímann í seinni um- ferö og náöi öðru sæti. Epple vann í gær sinn fyrsta sig- ur í svigi síöan hún byrjaöi aö keppa í heimsbikarnum fyrir 10 ár- um. Brautirnar voru nokkuö erfiöar og voru aöeins 35 keppendur af 86 sem kláruðu. Úrslit í sviginu uröu þessi: min. 1. Maria Epple V-Þýskal. 1:48,11 2. Tamara McKinney Bandar. 1:48,12 3. Erika Hess Sviss 1:49,15 4. Perrine Pelen Frakkl. 1:49,16 5. Blanca Fernandez Spáni 1:49,70 6. Maria-Rosa Quario ftalíu 7. Michela Figini Sviss 8. Ulirka Maier Austurr. 9. Brigitte Oertli Sviss 10. Paoletta Magoni ftalíu 1:50,07 1:50,10 1.50,24 1:50,37 1:50,45 Handknattleiksfélag Kópavogs á 15 ára afmæli í dag, laugardaginn 26. janú- ar. Það mun minnast afmæl- isins með ýmsum hætti ( íþróttahúsinu Digranesi í dag kl. 14.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.