Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985 3 Betra fií—skemmtilegra — ódýrara Hvemig starfar Fríklúbburinn og hveijir geta gerst félagar? Allir viðskiptavinir Útsýnar 16 ára og eldri geta notið réttinda Fríklúbbsins og þátttakan kostar ekkert, nema útgáfa Fríklúbbskortsins (kr. 150), sem veitir ekki aðeins aðild aö afslætti í öllum hópferóum_ Útsýnar, heldur 10—20% afslátt á veitingastöóum, skemmtistööum, íþróttaaðstöóu og verslunum, þar sem þú dvelst í sumarleyfi erlendis og jafnmikinn afslátt hjá fjölda þjónustufyrirtækja og verslana __ innanlands: ____________________________ Hver dagur spennandi nýjung og ævintýri Margir farþega okkar hafa lokiö lofsoröi á starfsemi Fríklúbbsins á erlendri grund á síöasta ári, þar sem sérhæföir Fríklúbbsleiöbeinendur gengust fyrir fjölbreyttri dagskrá til aö auka kynni fólks og gera sumarleyfiö fjölbreyttara og ánægjulegra. Starf Fríklúbbsins miöar aö því, aö farþeginn komi ánægöur, heilbrigöur og lífsglaöur meö góöar minningar úr frábæru sumarleyfi. Hvemig hjálpar Fríklúbburinn þér að undirbúa sumarleyfíð? Feröaþráin er alltaf til staöar og nú bíöa þúsundir landsmanna þess aö taka ákvöröun um sumarleyfið. Fjöldi farþega hefur þegar látiö skrá sig, en aörir bíöa spenntir útkomu sumaráætlunar Útsýnar hinn 10. febrúar nk. Fríklúbburínn býr þig betur undir ferðina meö áhugaverðu tómstundastarfi, líkams- og heilsu- rækt, tungumálanámi, listfræöslu, feröafræöslu o.fl., styttir þér skammdegiö, eflir lífsþrótt þinn og hæfni og tækifæri til félagsskapar meö jákvæöu fólki í stærsta klúbbi landsins, sem nú telur yfir 6000 fé- laga. Líkams-og Snyrtinámskeið Listfræðsla Tungumálanám Ferðafræðsia heilsurækt Margir eru búnir aö endurnýja allt hjá sér s.s. bílinn, sjónvarpiö, tónflutningstækin, myndbands- tækin og jafnvel húsiö eöa íbúö- ina. Allt þetta er hægt aö kaupa, ef efni og ástæöur leyfa, en þú kaupir þér ekki nýjan skrokk né varahluti í hann. Væri ekki ráö aö hefja áriö meö réttri líkamsþjálf- un til að tryggja endingu líkam- ans, heilsu og starfsþrek. Frí- klúbburinn býöur heilsurækt- armánuð í febrúar í Líkams- og heilsuræktarstöðinni, Borgar- túni 29. Námskeið fyrir byrjendur þriöju- daga og fimmtudaga í hádeginu undir sérhæföri leiösögn. 40% afsláttur frá mánad- argjaldi alla daga kl. 10.00—16.00 fyrir Frí- klúbbsfélaga. 20% afsláttur frá mánaö- argjaldi á öllum tímum fyrir Fríklúbbsfélaga. Innritun og sala afsláttarkort- anna hjá Líkams- og heilsurækt- arstööinni, Borgartúnl 29, sími 28449. Útlitiö skiptir máii fyrir velliöan fólks, árangur i starfi og áhrif (jess á umhverfi sitt. Rótt hirðing hárs og hörunds er einnig heilsu- farsatriöi og vaxandi þáttur i aö rækta sjálfan sig. Fríkiúbburinn efnir til enn einnar nýjungar með snyrtinámskeiöi í mars, þar sem sérstök áhersla er iögö á meö- ferö hárs og húöar í sólarlöndum. Leiðbeinandi veröur Heiöar Jónsson, þekktur og reyndur sérfræöingur á sínu sviöi. Innritun hjá Útsýn í síma 26611. Skíðanámskeið Aukin hreyting, hæfileg áreynsla og útivist eru eitt af stefnumálum Fríklúbbsins. Handhafar Frí- klúbbskortanna njóta afsláttar af afnotum skíöalyfta KR í Skálafelli og nú veröur efnt til skíöanám- skeiðs með fyrirlestri og hagnýtri leiðsögn þekktra skíöakennara í Skálafelli helgarnar 16.—17. og 23.-24. febrúar. Innritun hjá Útsýn í síma 26611. Margir feröast erlendis, t.d. á „eigin vegum“, og fara framhjá merkustu sögustöðum og mestu listfjársjóöum veraldar, án þess aö Itta þaö augum. Þú getur und- irbúíö ferö þina betur með því aö kynnast fyrirfram hvar mestu listaverk meistaranna eru til sýn- is t.d. i Kaupmannahöfn, Lond- on, París, Amsterdam, Madrid, Lissabon, Róm, Flórenz, Mílanó, Feneyjum og víöar. Fríklúbburinn efnir til List- træðslu í Norræna húsinu þar sem þekktir listfræöingar halda fyrirlestra um markveröustu tímabil listasögunnar og hetstu listasöfn veraldar. Fyrirlestrarnir veröa á laugardögum kl. 14.00—16.00 dagana 30. mars, 13. apríl, 20. april og 4. mai. Upplýsingar á skrifstofu Útsýnar á skrifstofutima, símar 29614 og 26611. Endurnýjun Fríklúbbskort- anna er hafin. Gætið þess aö hafa gilt kort. Notkun þess er bundin viö nafn og ber jafn- framt aö framvísa persónu- skilríkjum þegar kortiö er not- aö. Útgáfa kortsins fyrir áriö 1985 er kr. 150.-. Fríklúbbsfélagar! Muniö handbók Fríklúbbsins, sem ásamt Fríklúbbs- kortinu veitir ykkur afslátt af vörum og þjónustu á um 200 stööum innanlands og utan. Þú nýtur feröarinnar betur með þvi aö skilja máliö og geta bjarg- aö þér á erlendri tungu viö ýmsar aöstæöur, sem annars gætu leltt tll misskílnings eöa vandræöa. Tungumálanámskeið Frí- klúbbsins er nýjung, þar sem áhersla er lögö á hagnýtt talmál ferðafólks. Valdir kennarar leiö- beina einnig um margt, sem lýtur aö feröalögum. italska, spænska, þýska og enska. Kennt veröur á fimmtudagskvöldum kl. 20.00—22.00. Fyrstu timar fimmtudaginn 14. feþrúar. Verö aöeíns kr. 800 fyrir 20 tíma. Fríklúbbsfélagar ganga fyrir. Innritun er hafin hjá Útsýn, sími 26611 kl. 9—17, alla virka daga. Feröaskrifstofan ÚTSÝN Reykjavík: Austurstræti 17, simi 26611. Akureyri: Ráðhústorgi 3, simi 25000. Ferðamenn hafa sannreynt, aö góöur undírbúningur fyrir feröa- lagið gerir þaö ánægjulegra. Feröafræösla Fríklúbbsins miöar aö þvi aö veita þér ýmsar hag- nýtar upplýsingar um lönd og þjóöir, þar sem þaulkunnugur fararstjóri fjallar um tiltekið land á einni kvöldstund. Jatnhliöa lif- andi frásögn af áhugaveröustu stööum veröur einkum rætt um nútímann í viökomandi landi, aö- stöðum. Veröur einkum rætt um verölag, sórkenni þjóölífsins, fjöl- breytni í mat og drykk og neyslu- venjur, en jafnframt veröur myndasýning. Feröafræðslan fer fram í kvikmyndasal Hótels Loftleiöa ettirtalin kvöld ki. 20.30—22.30. Spánn miðvikudaginn 13. mars. Ítalía mlövikudaginn 20. mars. Portúgal miövikudaginn 27. mars. Þýskaland miövikudaginn 10. april. England og Enska rivíeran mánudaginn 22. apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.