Alþýðublaðið - 30.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.11.1931, Blaðsíða 4
4 £t;ÞVÐUBbA'ÐlÐ Ast simgvarans. þýzk talmynd í 8 páttum, efnisrik og fram úr skar- andi vel leikin. Aðalhlutverkin leika IVAN PETROVICH LIL DAGOVER Ostar. Allar betri verzlanir hafa á boðstólnum osta frá oss. Vorir ágætu Schweitzer, Taftel & Edam ostar eru löngu viðurkendir peir beztu sem fást. Reynið og vér bjóðum yður velkomna sem vora föstu viðskiftamenn. í heildsölu hjá Sláturfélagi Suðurlands. Mjólkurbú Flóamanna. Vetrarfrakkar fyrir fullorðna, unglinga og börn. Ristahlífar. Skinnhanzkar, fóðraðir og ófóðraðir. Kuldahúfur, fyrir fullorðna og börn. Tauhanzkar. Ullar-vetlingar. Peysur, alls konar, fyrir fullorðnp ogbörn. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. AlpýðublaðiÖ hefir verið beðið að geta pess, að kvennadeild Slysavamafélags íslands halidi fund á morgun kl. 8V2 í K. R.- húsinu. Konur beðnar að fjöl- sækja fundinn. Síldareinkasölufundurinn. Fulltrúar á Sf.dareinkasöiufund- inum að norðan og vestan komu í morgun með „íslandi“, par á meðal Erlingur Friðjónsson og Finnur Jónsson. Fulltrúarnir eru allir komnir. Fundurinn hefst í dag kl. 5 í Kauppingssalnum. Lík Jóns heitins Grímssonar var flutt hingað frá ísafirði með „ís- landi“. Náttúrufræðifélagið hefir samkomu kl. 8V2 í kvöld í Safnsalnum. Fulltrúar sjómanna á Síldareinkasölufundinum em: Sigurjón Á. Ólafsson og Bjöm Jó- hannesson, Hafnarfirði, fyrir Suðurland, Rögnvaldur Jónsson og Eiríkur Finnbogason, báðir af fsafirði, fyrir Vesturland, Arnór Jóhannsson, Siglufirði, og Þor- steinn Sigurðsson, Akureyri, fyrir Norðurland, og Þorlákur Guð- mundsson, Eskifirði, fyrir Auist- urland, og eru peir allir mættiri Jafnaðarmannafélag Islands heldur fund annað kvöld- Att íslenzkt. ísl. Gólfáburður. — Skóáburður. — Fægilögur. — Ræstiduft. — Kristal-sápa. — Kerti. Munið íslenzku spilin. FELL, Njálsgötu 43, sími 2285, Ný-útsprungnir Tjúlipanar fást daglega hjá v ald. Poulser, Klapparstíg 29, Sími 24. Kleins-fiskfars reynist bezt Baldursgötn 14, sími 73. Veski með peningum týndist í morgun á Bergstaðastígnum. Skil- ist í afgreiðslu Alpýðublaðsins. HvaA ©r að frétfa? Nœturlœknir er í nótt Óskar Þórðarson, Öldugötu 17, uppi sími 2235. Notið tækifærið. 6 m. kaffistell postulín 11.00 6 m.. kaffistell japönsk 16.50 12 m. kaffistell, postulin 1800 12 m. kaffistell japönsk 24.50 Mjólkurkönnur ltr. 2.00 Bollapör, postulín frá 0.35 Handsápur, margar teg. frá 0.25 Barnakerti 30 st. á 0.75 Fægilögur, brúsinn á 0.65 Sunlight pvottasápa á 0.56 Lux, þvottaefni, stór pakki 0.65 Spil, stór og smá á 0.40 Teskeiðar 2 turna á 0.50 Borðhnífar, ryðfríir á 0.75 og margt fleira, með gamla lága verðinu enn pá. K.Einamon & Bjönsson. Jlimið sjólfarum gæáin Nýja Bfd Vandræðapripur setnliðsins. (Schrecken der Qarniso). Þýzk tal- og hljóm- skopmynd, i lOþáttum. Aðalhlutverkið leikur snjallasti skopleikari Þjóðverja, FELIX BRESSART, sem öllum er ógleym- anlegur, er- sáu hann leika Hase í myndinni „Einkaritari banka- stjórans". ,Goðafoss( fer vestur og norður (til Húsavík- ur) í kvöld kl. 6. Skipið fer héðan 13. dezember til Hull, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Sparið peninga Foiðist ópæg- Indi. Munið því eftir að vant- ykkur rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. RJimi fæst allan daginn fAIþýðnbrauðgerðinni,Lauga- vegi 61. Gervitennur langódýrastar hjá mér. Sophy Bjarnarson. Vestur- götu 17. Ski asleðar. Aliar stærðir. tíúsgagnaverzlan Reybiavíhar, 3, sími 1940. Komlð og skoðið jóia- o g nýjárs-glanzkortin á Bergstaðastræti 27. Skrautlegu dagatölin koma á morgun. Dömukjélar Ullartaus-' ogg Prjóna-silki, einnig samkvæmiskjólar ódýr ari en á nokkurri útsölu. Hrönn, Laugavegi 19. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssort Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.