Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985 35 Gestur Guðfinnsson fyrrv. blm. Kvöldvaka hjá Ferða- félaginu MIÐVIKUDAGINN 30. janúar efnir Ferðafélagið til kvöldvöku til minn- ingar ura Gest Guðfinnsson. Guð- finna Ragnarsdóttir hefur valið það efni sem flutt verður, bundið mál og óbundið eftir Gest. Kvöldvakan hefst á því að Davíð Ólafsson forseti FÍ. flytur ávarp. Þá verður m.a. leikið lagið í græn- um mó, Guðfinna Ragnarsdóttir og fleiri lesa upp kvæði og Óttar Kjartansson flytur ferðaminn- ingu. Samkoman verður í Risinu á Hverfisgötu 105 og hefst hún klukkan 20.30. Afmælisvaka Kvenréttinda- félags íslands Kvenréttindafélag íslands mun minnast afmælis síns með vöku á Kjarvalsstöðum í dag kl. 14.00, en í dag eru liðin 78 ár frá stofnun fé- lagsins árið 1907. Dagskrá afmælisvökunnar, sem að þessu sinni er helguð konum í vísindum og listum, verður að venju fjölbreytt. Meðal dagskrár- atriða má nefna dans nemenda úr listdansskóla Þjóðleikhússins, lestur Bjargar Einarsdóttur úr bók sinni „Úr ævi og starfi ís- lenskra kvenna", erindi Dagnýjar Helgadóttur arkitekts, lestur Fríðu Á. Sigurðardóttur úr bók sinni „Við gluggann", erindi Þór- önnu Pálsdóttur veðurfræðings og frásögn Þórunnar Magnúsdóttur um sjósókn sunnlenskra kvenna 1697-1980. (Fréttatilkynning.) Erindi um aukaverk- anir lyfja M.N.G. Dukes, deildarstjóri lyfja- máladeildar Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar (WHO) í Kaup- mannahöfn, mun dvelja hérlendis dagana 27. til 30. janúar á vegum lyfjanefndar, og mun hann halda tvö erindi. Fyrra erindið sem ætlað er fyrir lækna og lyfjafræðinga fjallar um aukaverkanir lyfja og verkefni WHO á sviði lyfjamála. Það verður haldið mánudaginn 28. janúar í stofu 101 í Lögbergi og hefst klukk- an 20.30. Seinni fyrirlesturinn verður á fundi lyflækningadeildar Land- spitalans þriðjudaginn 29. janúar og hefst hann klukkan 13. Dukes réðst árið 1982 til Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar, en starfssvið hans nær m.a. til lyfjaskráningar og könnunar á lyfjaneyslu. Orlofsnefnd húsmæðra með afmælisfagnað Hvað er orlof húsmæðra? Ótrúlega margir spyrja þess enn í dag, þrátt fyrir að 30. maí nk. verða liðin 25 ár frá setningu laga um orlof húsmæðra. Svarið er í stuttu máli, hvíld og hressing andlega og likamleg, fyrir hús- mæður á öllum aldri og hefur „sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu rétt á að sækja um orlof". Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík hefur verið með starf- semi sína í heimavistarskólum víða um land, síðustu tvö sumur að Hvanneyri í Borgarfirði. Um 60 konur dvelja þar í eina viku í senn í sex til sjö hópum, þannig að um 400 konur njót að jafnaði orlofs á vegum nefndarinnar ár hvert. í tilefni af 25 ára afmælis laga um orlof húsmæðra, mun orlofs- nefndin kynna starfsemi sína á kvöldvöku að Hótel sögu, Súlna- sal, fimmtudaginn 31. janúar nk. Margt verður sér til gamans gert eins og venja er á orlofsvökum, s.s. kvæðalestur, samtalsþáttur, einsöngur, danssýning að ógleymdum söng og hljóðfæra- leik. Kvöldvakan er öllum opin. (Frétt frá Orlofsnefnd hús- mæóra.) Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUNSf^ LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ10 - 17 m^^m^—mmmrnmmm—^^m—mmm , Spariljáreigendur! Ávöxtuns.f. tryggir hámarks ávöxtun á hverjum tíma. Verðtryggð veðskuldabréf Óverðtryggð - veðskuldabréf Ár 1 2 3 4 5 Avk 7,00 8,00 9,00 10,00 11,00 20% 72.4 63.2 56.2 50,8 46.5 35% 81.4 74.9 69,6 65.4 61.9 Ár 1. 2. Avk 4% 12,00 94,6 12,50 90,9 3. 13,00 4. 13,50 5. 14,00 6. 14,50 7. 15,00 8. 15,50 9. 16,00 10. 16,50 5% ' 95.3 92,0 88,6 85.1 81,6 78.1 74,7 71.4 68.2 65,1 Vantar í sölu verðtryggð og óverðtryggð veðskuldabréf. Leysum út ríkisskuldabréf fyrir viðskiptavini okkar. ÁVOXTUNSfW VERÐBRÉFAMARKAÐUR Engin bindiskylda, engin Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 17 25. janúar 1985 Kr. Kr. Toll- Kin. KL09.I5 Kaup Sala gengi lDollari 40470 41,990 40,640 ISLpund 45,723 45458 47,132 1 Kan. dollari 30478 30.969 30,759 1 Döoskkr. 3,6229 3,6335 3,6056 1 Norsk kr. 4,4637 4,4768 4.4681 1 Sa-nsfc kr. 44205 45338 45249 1 FL marfc 6,1644 6,1825 65160 1IV. franki 44280 45404 45125 1 Bd*. franki 0,6465 0,6484 0,6434 1 Sv. franki 155884 15,4336 15,6428 1 HolL grllíni 11,4450 11,4786 1M157 1 V þ. mark 12,9325 12,9705 12.9006 lÍLlira 0,02100 0,02106 0,02095 1 Auaturr. srh. 14422 14476 14377 1 PorL esoido 05373 05380 05394 1 Sp. peseti 05340 05347 05339 ! IJap.yen 0,16097 0,16144 0,162281 1 Irskt pnnd SDR. (SétsL 40557 40575 40554 dráttarr.) 394628 39,9797 Belg.fr. 0,6431 0,6450 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóósbækur___________________ 24,00% Spahsjóðsreikntngar rmó 3ja mánaóa upptögn Alþýðubankinn................ 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% Iðnaöarbankinn’*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3’................ 27,00% Utvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% með 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% lönaöarbankinn’1............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sþarisjóöir3’................ 31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% meö 12 mánaöa uppaögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóðir3’................ 32,50% Útvegsbankinn...,.............31,00% maö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn............... 37,00% Innlánsakiilemi Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sþarisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verötryggöir reikningar mioao vio iansK|aravisiioiu með 3ja mánaöa upptögn Alþýöubankinn.................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 2,50% lönaöarbankinn’)............... 0,00% Landsbankinn.................... 240% Samvinnubankinn................ 1,00% Sparisjóöir3’.................. 1,00% lltvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 1,00% nteö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 6,50% Búnaðarbankinn................. 340% lönaðarbankinn’’............... 340% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................ 3,50% Sparisjóöir3’.................. 340% útvegsbankinn.................. 240% Verziunarbankinn.............. 2,00% ÁmwM- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar......... 16,00% Búnaöarbankinn................ 18,00% lönaðarbankinn................19,00% Landsbankinn.................. 1940% Samvinnubankinn — ávisanareikningar......... 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Utvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn.............. 1940% Stfðmureikningar Alþýöubankinn2*................. 840% Alþýöubankinn................. 9,00% oamian — netminsian — iD-ian — piusian meö 3ja til 5 mánaöa bindingu lönaöarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 27,00% Samvinnubankinn............... 2740% Útvegsbankinn................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 2740% 6 mánaöa bindingu aöa lengur lönaöarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir................... 30,00% Útvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjörbók Landsbankans: Natnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en at útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki al vöxt- um liöins árs. Vaxlafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaóa vísitölutryggóum reikn- ingi aó viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparibók meö sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Natnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar. en dregin er 1,6% vaxtaleiörétting trá úttektarupphæö. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaöa reikninga er borln saman vó ávöxtun 6 mánaóa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveitureikningar Samvinnubankinn............... 2440% Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn................ 8,00% lönaðarbankinn................. 840% Landsbankinn................... 740% Samvinnubankinn................ 740% Sparisjóóir.................... 940% Útvegsbankinn.................. 740% Verzlunarbankinn...............7,00% Stertingspund Alþýðubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn................. 840% iönaöarbankinn................. 940% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóðir.................... 840% Utvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn.................. 440% Búnaöarbankinn.................4,00% lónaóarbankinn.................4,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn................ 440% Sparisjóöir.................... 440% Utvegsbankinn..................4,00% Verztunarbankinn...............4,00% Danskar krónur Alþyðubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn................. 940% Iðnaðarbankinn................. 940% Landsbankinn................... 840% Samvinnubankinn................ 840% Sparisjóöir.................... 840% Útvegsbankinn.................. 840% Verzlunarbankinn............... 840% 1) Mánaóarlega er borin saman ársávöxtun á varötryggðum og óvarötryggöum Bönus- reikningum. Áunnir vextir varöa laiöréttir í byrjun nasta mánaöar, þannig að ávöxtun veröi miöuö við þaö reikningslorm, sam iMsrri ávöxtun bar á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar aru verötryggöir og geta þair tam annaö hvort eru akfri an 64 ára aöa yngri en 16 ára stofnaö tlíka raikninga. 3) Trompreikningar. Innlagg óhrayft i 6 mánuði eöa iengur vaxtakjör borin saman vtð ávðxtun 6 mánaöa verðtryggðra raikn- mga og hagstæöari kjðrin vaiin. ÚTLÁNSVEXTIR: Ahnennir víxlar, forvextir.... 31,00% Viöskiptavíxlar Alþýöubankinn Landsbankinn 32,00% Búnaöarbanklnn 32,00% lönaöarbankinn 32,00% Sparisjóðir................ 32,00% Samvinnubankinn............. 3040% Verzlunarbankinn........... 32,00% Yfirdráttartán af hlauparaikningum: Viöskiptabankarnir.......... 3240% Sparisjóðir............... 2540% Endurtaijanlag lán fyrir inniandan marfcað________ 2440% lán í SDfi vagna úfffutnmgaframl_ 940% SkuMabráf, almann:--------------- 3440% viosKiptaMUKSaDref:------------ 34,00% Verðtryggð lán miöaö viö lánskjaravíaitöiu i allt aö 2% ár.................. 4% lengur en 2% ár................... 5% Vanskilavextir_________________ 304% Óverðtryggö skuidabráf útgefin fyrir 11.08.’84......... 2540% Lífeyrissjóðslán: - UfayriasjóAur atarfamanna rikiaina: Lánsupphæö er nú 300 |}úsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravisitölu. en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bsetast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðlld aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu. en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir jan. 1985 er 1006 stlg en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,9%. Mið- aö er viö visitöluna 100 i júni 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.