Alþýðublaðið - 01.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1931. Þriðjuudaginn 1. dezember. 281 tölublaö eAML4 mm Ást sönparans. pýzk talmynd í 8 páttum, efnisrík og fram úr skar- andi vel leikin. Aðalhlutverkin leika IVAN PETROVICH LIL DAGOVER ' Vetrárkápur frá kr. 35, — 55, — 75, — 85, — 100 og 150. Ballkjólar frá 35, — 45 og 50 kr, Loðkápur (pelsar) svartar og mis- litár með tækifærisverði Afsláttur af einlitum kápuefnum og skinni á kápur. Peysufatafrakkar riýkomnir, verð 75 krónur. — Alt nýjar vörur. Sigurður Guðmundsson, Þíngholtstræti i. öórto Þórðarson lœknir. Viðtalstími daglega kl. 4—5 í lækningastofu Ólafs Þor- steirissonar læknis, Skóia- brú 2, simi 181. Heimili Ránargötu 9 a. Heimasimi 1655, a Allar stæroir. lÍú«flagHaveizlun Reykjavtkar, Vatnss íg 3, sími 1940. Ný barnabók; Brekkur eftir Gunnar M. Magnúss. Efni; Smásögur, ljóðaleikir og sam- töi. —i Verð kr. 140. Ódýrara fyrfr skóla. Fæst hjá bóksöl- um. Aðalútsala hja hðfund- inum, Sjafnargötu 6. fslenzk frímerki kaupí ég ávalt hæsta' verði. — Innkaupslistí ó- keyþis. — Gísli Sigurbjörnsisön Lækjargötu 2, sími 1292. Framhaldsniður |öf nun útsvara í Reykjavík. Samkvæmt lögum m. 46, 1926, um útsvör, hefir bæjarstjÓTnin með sampykki atvinnu- og samgöngu- málaráðuneytisins ákveðið framhaldsniðurjöfnun, er nemi 10% — einum tiunda hluta — af útsvari hvers einstaks útsvarsfcjaldendanna áiið 1931. Gjalddagi pessa viðbótaiútsvars er 1. dezember 1931 og ber að greiða pað í skrifstofu bæjargjaldkerans. Borgarstjórinn í Reykjavik, 30. nóvember 1931. _________K. Zimsen. VátrjrggiBgarhlntafélagið ,Jye Danske" (stofnað 1864) Brunatryggingar (hús, innbú vörur o. fL). Líftryggingar með sérstak- lega góðum kjörum. Hvergi betri og áreiðanlegri viðskifti. Geymið ekki til morguns pað sem hægt er að gera í dag. Aðalumboðsmaður á íslandi Sigfús Sighvatsson, sími 17J.Pósthólf 474 Símnefni „Nyedanske". Ódýra vikan. Sængur-dúkar 8 kr, í verið. Yfirsængur 6,25 - —j Ytriver blátt og bleikt, 4,25 i verið. Fiður, hálfdúnn og aldúnn. Nærfðt og vinnuföt hvergi ódýrari en hjá Georg. itfcj ;S;i -l'i -t*. ! iðln, Laiiga vegi53. Göðsteinn Eyjólfsson Laugavegi 34, — Simi 1301 Klæðaverzlun & saumastofa. Karlmanns- peysurnar matoeftirspiðu komnar. :;.._;..; .¦;; Vetrarsjöl i mörgum fal.legum litum nýkomin Alt af bezt verð og mest úrval. Soffíbúð. Nýja Bíó Flautan frá Sanssoucí. Hljóm-, tal- og söngva-kvikmynd í 10 páttum, leikin af pýzkum ágætis- leikurum, peim Otto Gebíihr, Walther Janssen og Benate Mðiler (sú sama sem lék í E nkaritara banka- stj rans). Hreinn Pálsson: Endurtekið í Nýja Bió fimtn- daginn 3. dez. kl. 7,15. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 verða seldir hjá K. Viðar og Hljóðfærahúsinu. l£Sj£Í fer héðan í strandferð aust- ur um land föstudaginn 4. dez n. k. Vörur afhendist á morg n og fimtudag. Barnarúm og vöggur. Húsgagnaverzliin Beykjavikur, Vatnsstíg 3. Sími 1940.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.