Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1985 í DAG er miðvikudagur 30. janúar, þrítugasti dagur ársins 1985.Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.34 og síö- degisflóö kl. 12.57. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.14 og sólarlag kl. 17.09. Myrk- ur kl. 18.07. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.41 og tungliö er í suöri kl. 20.38. (Almanak Háskóla islands.) En ekki mun týnast eitt hár á höföi yðar. Verið þrautseigir og þér mun- uö ávinna sálir yðar. (Lúk. 21,18.—19.) KROSSGÁTA 1 2 3 HÍ I4 6 1 | u 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT. — 1 gera »i*, 5 verkfæri, 6 flandra, 7 tónn.8 nemur, 11 bókstaf- ur, 12 spii, 14 þráóur, 16 fara sparlega meó. LÓÐRÉTT: — 1 þolanlegt, 2 glatar, 3 feóa, 4 kraftur, 7 leyfl, 9 pípur, 10 í húsinu, 13 keyra, 15 einkennisstaflr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fjarka, 5 ói, 6 isatrú, 9 Rán, 10 ió, 11 VR, 12 efa, 13 Atli, 15 óma, 17 arðinn. LÓÐRÉTT. — 1 fjárvana, 2 aóan, 3 rit, 4 alúóar, 7 sárt, 8 rif, 12 eimi, 14 lóó, 16 an. FRÉTTIR__________________ LÍTIÐ eitt dregur úr frosti, sagði Veðurstofan í gærmorgun í spár- inngangi veAurfréttanna. Frost hafAi veriA hart austur á Eyvind- ará í fyrrinótt og fór þar niAur í 19 stig. Uppi á GrímsstöAum mældist þaA 22 stig um nóttina og hér j Reykjavík var 4ra stiga frost. Úrkoma var hvergi telj- andi um nóttina. VERÐLAGSSTOFNUN auglýs- ir í nýju Lögbirtingablaði að þar áe laus til umsóknar deild- arstjórastaða verAlagningar- deildar stofnunarinnar. Til- skilin er annað hvort við- skipta- eða hagfræðimenntun. Er umsóknarfrestur senn út- runninn, eða 31. janúar. HÆTT'UR störfum. Þá segir í tilk. frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, að það hafi veitt sr. Kristjáni Róbertssyni lausn frá embætti sóknarprests í Hálsprestakalli í Þingeyjar- prófastsdæmi. Lét hann af störfum að eigin ósk um síð- ustu áramót. NAUÐUNGARUPPBOÐ. Hér í Dagbókinni í gær var skýrt frá miklum fjölda nauðungarupp- boða hér í Reykjavík og í ná- grannabyggðum. í þessum sömu blöðum eru einnig augl. i C-auglýsingu nauðungarupp- fyrir 25 árum KEFLAVlKURFLUG- VÖLLUR: fyrir atbeina sendiherra Kanada á ís- landi og aðalræðismanns Kanada hér, fékk júgó- slavneska flóttakonan, frú Angela Benkovic, far vest- ur um haf í morgun með flugvél frá kanadíska flughernum. Með henni fór að sjálfsögðu litli drengurinn hennar, sem fæddist á sjúkrahúsinu í Keflavík á dögunum. Hún var með mikinn farangur, gjafir frá íslendingum sem hinni blásnauðu flóttakonu bárust. Þá hafði hún með aðstoð landa síns, búsettum hér- lendis, keypt föt á eigin- manninn. Alls var farang- ur hennar í 9 glænýjum ferðatöskum og vó alls um 100 kg. Var frú Angela hin ánægðasta er hún gekk um borð í flugvélina í nýrri kápu og með son- inn innvafinn í íslenskt ullarteppi. BÞ. boð á fasteignum í lögsagnar- umdæmi bæjarfógetans í Hafnarfirði, hjá bæjarfóget- anum í Kópavogi, og í lögsagn- arumdæmi bæjarfógetans í Bolungarvík. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG fór Karlsey úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og togarinn Ásþór fór aftur til veiða. í gær fór Selá áleiðis til útlanda og Grundarfoss fór á ströndina. Skipið heldur síðan beint út. Skaftá fór til útlanda í gær. í gær kom svo Askja úr strandferð og togarinn Hjör- leifur hélt aftur til veiða. Bald- ur SH kom. í gærkvöldi var togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum til löndunar og í dag, miðvikudag, er togarinn Ásgeir væntanleg- ur inn til löndunar. ÁHEIT & GJAFIR LANDAKIRKJA { Vestmanna- eyjum. í lista yfir áheit og gjafir til Landakirkju í Vest- mannaeyjum, sem birtist hér í Dagbók fyrir og um síðustu helgi, biður féhiröir kirkjunnar, Ágúst Karlsson, blaðið að færa bestu þakkir fyrir hönd sókn- arnefndar fyrir hlýhug í garð kirkjunnar á liðnu ári. Féhirð- irinn getur þess að heildar- upphæð áheita og gjafa til kirkjunnar á árinu sem leið hafi numið alls tæplega 70.000 krónum. m í STYKKISHÓLMI eiga þessar stúlkur heima, Sigurborg Jónsdóttir og Bjarndís Emilsdóttir. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir nýbygginguna við sjúkrahúsið þar í bænum. Söfn- uðu þær 500 krónum. Soda Stream-bfllinn gefinn: Verður að fG-HúWC1 Mér var nú bara stungið inn fyrir að stela bfl, en þér góði? Kvöld-, naatur- og h«lgidagaþ|Anuata apótakanna í Reykjavík dagana 25. janúar tll 31. janúar, að báöum dögum meötöldum er í Borgar Apótaki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardðgum og helgldögum, en hægt er aö rtá sambandl viö laakni á Oöngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Gðngudeild er lokuö á hetgidðgum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fótk sem ekkl hefur heimilislækni eöa nær ekkl tll hans (sími 81200). En slyae- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaögerölr (yrir tulloröna gegn mænusótt fara fram f HeUsuvemdaratöö Reykjavikur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hafl meö sár ónæmisskirteinl. Neyöarvakt TannlæknaMlags falands i Hellsuverndar- stðölnni vlö Barónsstig er optn taugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apófeksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hatnarf jaröar Apótek og Noröurbaajar Apótok eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 ettlr lokunartima apótekanna. Ketlovfk: Apötekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. SeKoee: Selfoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Optö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 ettlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akronee: Uppl. um vakthafandi lækní eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæ|arins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Oplö allan sólarhringínn. siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem belttar hafa verlö ofbefdi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrlfstofa Hallveigarstööum kl.14-16 daglega, siml 23720. Pöstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfln Kvannahúalnu viö Hallærlsplaniö: Opin þrlójudagskvöldum kl. 20—22, sfmi 21500. SÁA Samtök áhugatólks um álengisvandamálló, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapoflur simi 81615. Skrltstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa, pá er simi samtakanna 16373, milN kl. 17—20 daglega. Sálfræöistððin: Ráögjðf i sálfraaöllegum efnum. Sími 687075. Stuttbytgjueendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- ln: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlóaö er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlimar: Landspltalinn: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadeiklln: Kl. 19.30-20. Sæng- urkvennadeMd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga Otdrunarlæknlngadaild Landapitaians Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagl. — Landakotaspftali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Foesvogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnsrbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabsndió, hjúkrunardeild: Heimsöknartiml frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga tll löstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvarndarstöóin: Kl. 14 til kt. 19. — Fæóingarhefmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeftd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópovogahætló: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — VftilutaóaepftaM: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jóe- efsapftali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkur- lækniahóraóa og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónueta. Vegna bilana á veltukerfl vatne og hlta- vaitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s íml á helgidög- um. Rafmagnaveitan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókaaatn ialands: Satnahúslnu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HáskóUbókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til töstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunarlíma útibúa í aöalsafni, siml 25088. Þjóóminjasatnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 18.00. Stofnun Ama Magnússonan Handritasýnlng opin priöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasatn Islanda: Opiö daglega kl. 13.30 tU 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplð mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sepL—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lesfrarsalur,Þlngholtssfraatl 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bsskur lánaöar skipum og stofnunum. Söfheimasafn — Sótheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—8. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarpjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa. Simatíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaatn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövfkudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn falands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. ÁrtMsjarsafn: Aöelns oplö samkvæmt umtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Aagrimaaafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrlöjudaga. fimmfudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonan Safntö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11 —17. Hús Jóna Sigurósaonar I Kaupmannahðfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fðsl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustunair fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistota Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 98-21840. Sigluflörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, síml 34039. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547. Sundhðtlin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i si'ma 15004. Varmárlaug I Moafellssvatt: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priójudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Settjamameaa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17,30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.