Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBWg FAM AWK AOUR HU8I VER8UUKARINNAR 8H*Ð KÁUPOG SAIA VeatKUUHBA&A SÍMATfMI KL IO-12 OO 15-17 Dyrasímaþjónusta Loftnetsþjónusta Uppsetning á dyrasímakertum, viögeröa og varahlutaþjónusta á öllum almennum símatækjum. Loftnetsuppsetningar og við- hald Okkar simi 82352 — 82296. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Hannyróaverslun óskar eftir starfskrafti frá kl. 1—6. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „H — 0365". Þýzka og ítalska fyrir ferðamenn Námskeiöln sem hefjast 4. febrúar veröa kynnt í kvöld kl. 20.00—21.00 og laugardag kl. 14.00—16.00 aö Þangbakka 10, Mjóddinni. Innritun daglega kl. 16.30—18.30 i síma 79233 og á staönum. LEIÐSÖGN SF. Námskeið — Námskeið í febrúar. Bótasaumur 5. febr. Tuskubrúöugeró 5. febr. Frjáls útsaumur 6. febr. Sjöl og hyrnur, prjón 18. febr. Spjaldvefnaöur 18. febr. Vefnaöur 20. febr. Knipl 23. febr. Ofln og brugöin bönd 25. febr. Jurtalitun 25. febr. Innritun aó Laufásvegi 2, kennslugjöld greiöist viö innrit- un. Verðbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- brefasala, Hafnarstræti 20 (nýja húsiö viö Lækjartorg), s. 16223. I.O.O.F. 7 = 1661308VÍ = I.O.O.F. 9 = 1661288VÍ = 9.0. UTIVISTARFERÐIR Myndakvöld Útivistar veröur fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30 í Fóstbræöraheimilinu Langholtsvegi 109—111. Sýnd- ar veröa myndir úr hinum sér- stöku haust- og vetrarferöum Otivistar þ.á m. úr Núpsstaö- arskógum, Hánípufit, Haustblóti á Snæfellsnesi, Aöventu- og áramótaferöum i Þórsmörk. Þátttakendur feröanna eru hvattir til aö mæta. Allir vel- komnir aö koma og kynnast Úti- vistarferöum. Kaffiveitingar. Tindfjöll i tunglskini. Helgarferö l. —3. febrúar. Gist í skála. Skiöagöngur og gönguferöir m. a. aö Tindfjallajökul. Farmiöar á skrifstofunni simi 14606. Oagsferöir 3. febrúar kl. 10.30. 1. Fljótshlíö, 2. ölkelduháls, skiöaganga, kl. 13.00 Krókatjörn — Elliöakot Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Gullfoss í klaka 3. febr. ef aó- stæöur leyfa. Fjallaferð á þorra 8. febr. Útivistarfélagar: Greiöiö heim- senda giróseöla fyrir árgjaldinu. Útivlst. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Kvöldvaka Miövikudaginn 30. janúar efnir Feröafélagiö til kvöldvöku í minningu Gests Guöfinnssonar. Guöfinna Ragnarsdóttir hefur valiö efni (Ijóö, frásagnir o.fl. eft- ir Gest) sem hún flytur ásamt fteirum. Einnig veröur skugga- myndasýning úr feröum frá fyrri árum. Kvöldvakan veröur í Ris- inu á Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30 stundvislega. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir, fé- lagar og aörir. Aögangur kr. 50.00. Veitingar í hléi. Feröafélag islands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Grænumörk 5, Hverageröi, eign Guómundar Antonssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 6. febrúar 1985 kl. 13.30 eftir kröfu Benedikts Sveinssonar, hrl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Borgarheiöi 5 t.v., Hverageröi, þingl. eign Ingibjargar Gissurardótt- ur en talin eign Sunnu Guömundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 6. febrúar 1985 kl. 11.30 eftir kröfum Landsbanka islands, Veödeildar Landsbanka íslands og lögmannanna Jóns Þór- oddssonar, Ævars Guömundssonar og Guöjóns Armanns Jónssonar. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Laufskógum f, Hverageröi, eign Borghildar Þorleifsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 6. febrúar 1985 kl. 14.00 eftir kröfum lögmannanna Jóns Magnússonar og Jóns Þóroddssonar. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Lyngheiöi 20, Hverageröi, þingl. eign Tómasar B. Ólafssonar en talln eign Þórunnar önnu Björnsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 6. febrúar 1985 kl. 11.00, eftir kröfum lögmannanna Helga V. Jónssonar, Guömundar Jónssonar, Guö- mundar Péturssonar, Ævars Guömundssonar og Sigurmars K. Alberts- sonar og innheimtumanns ríkissjóös, Tryggingastofnunar ríkisins og Veödeildar Landsbanka islands. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á efrl hæö Laufskógum 7, Hverageröi, eign Margrétar Sverrisdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 6. febrúar 1985 kl. 14.30 eftir kröfu Veódeildar Landsbanka islands. Sýslumaöur Árnessýslu. | tilboö — útboö Útboð tfl Útboð Tilboö óskast í smíöi og afhendingu á 327 þakeiningum úr tré fyrir byggingardeild vegna Borgarleikhúss. Hér er um að ræöa einangraðar þakeiningar úr krossviöi og tré. Stærö hverrar einingar er 3x3 m, heildarflat- armál 2.930 m2. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 1.500 skila- tryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miðviku- daginn 20. febrúar nk. kl. 11.00 f.h. Sjálfstæðiskonur Opiö hús Landssamband sjálfstæöiskvenna og Hvöt, félag sjálfstæölskvenna i Reykjavík, hafa opiö hús í Valhöll i hádeginu flmmtudaginn 31. janúar. Sjálfstæöiskonur, mætum allar og spjöllum saman. Léttur málsverður veröur á boöstólum fyrir konur og börn sem aö sjálfsögöu eru vel- komln. Stjórnlrnar INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 tilkynningar Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur veriö aö viöhafa allsherjar- atkvæðagreiöslu viö kjör stjórnar og trúnaö- armannaráðs Vörubilstjórafélagsins Þróttar fyrir næsta starfsár. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaöar- mannaráös skal skila til kjörstjórnar félagsins á skrifstofu þess aö Borgartúni 33 ásamt meðmælum a.m.k. eins tíunda fullgildra fé- lagsmanna. Tillögur eiga aö vera um 7 menn i stjórn fé- lagsins og auk þess 4 menn til viðbótar í trúnaöarmannaráö og 4 varamenn þeirra. Frestur til aö skila tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráös rennur út kl. 17.00 miðvikudaginn 6. febrúar. Stjórn Vörubílstjórafélagsins Þróttar. Sjálfstæðisfélögin í Austur-Húnavatnssýslu halda sameiginlegan fund í Hótel Blönduós fimmtudaginn 30. janúar nk. kl. 18.00 meö Þorsteini Pálssyni formanni Sjálfstæöisftokksins og Pálma Jónssyni alþingismanni. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Þorrablót í Valhöll Félög ungra sjálfstæöismanna á Stór-Reykjavikursvæöinu efna til þorrablóts í Valhöll föstudaginn 1. febrúar og hefst þaö kl. 19.00. Á boöstólum veröa þorramatur og veitingar fyrlr ungt fólk. ásamt skemmtiatriöum, diskóteki o.fl. Miöasala veröur í Valhöll v/Háaleit- isbraut frá kl. 9.00—17.00, miövikudaginn 30. janúar og fimmtudag- inn 31. janúar. Ungir sjálfstasöismenn eru hvattlr til aö fjölmenna og taka meö sér gesti Sláturfélag Suöurlands óskar eftir tilboðum í frágang innanhúss á starfsmannaaöstööu sláturhússins á Hvolsvelli. Útboösgögn verða afhent á Teiknistofu Sam- bandsins, Lindargötu 9A, Reykjavík og í Frystihúsi Sláturfélagsins á Hvolsvelli, gegn skilatryggingu kr. 2.000,- Tilboðin veröa opnuö hjá Sláturfélagi Suöur- lands, Skúlagötu 20, 101 Reykjavík, fimmtu- dag 14. febrúar nk. kl. 14.00. Sláturfélag Suðurlands óskast keypt Byggingarkrani óskast strax til kaups. Þarf aö vera í mjög góöu lagi og geta lyft 1000 kg í ystu stööu á bómu. Uppl. í sima 98-2640 á daginn og 98-2057 og 98-1896 á kvöldin. Heimdallur — Týr — Stefnir og Baldur. Sjálfstæðismenn Mosfellssveit Sjálfstæöisfélag Mosfellinga heldur almennan fund um fjárhagsáætl- un hreppsins, miðvikudaginn 30. janúar í Hlégaröl kl. 20.30. Frummælandi: Magnús Sigsteinsson oddvlti. Gestur fundarins Páll Guöjónsson sveitarstjóri. Tillögur og ábendingar vel þegnar. Þlng- menn kjördæmislns eru boönlr á fundinn. Félagar fjölmennlö og takiö meö ykkur gesti. Nýir félagar velkomnir. Stjórnln
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.