Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1985 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustörf Heildsölufyrirtæki óskar aö ráöa í eftirtalin störf: a. Bókara, hálfsdagsstarf. Verslunarskóla-, samvinnuskólapróf eða starfsreynsla nauö- synleg. Viðkomandi þyrfti aö hefja störf fyrir stort sem fyrst. b. Skrifstofustúlku, starfið er fjölbreytilegt, en góð vélritunar- og enskukunnátta er nauð- synleg. Viðkomandi þyrft að hefja störf fyrir 1. april. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 4. febrúar merkt: „M - 10 31 79 00“. Bankastörf Landsbanki íslands óskar aö ráða starfsfólk til ýmissa starfa svo sem í einkaritarastörf, ritarastörf, gjaldkerastörf og næturvarðar- störf. Við bjóðum góða starfsaöstöðu í góðum húsakynnum, góða félagslega aðstöðu og góöa möguleika fyrir rétt fólk. Þeir sem hafa hug á því aö sækja um störf hjá bankanum eru vinsamlega beðnir aö snúa sér til skrifstofu starfsmannastjóra, Laugavegi 7, 4. hæð. Þar fást upplýsingar um störf og þau kjör sem eru í boði. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Landsbanki íslands, starfsmannahald. Viö viljum ráöa starfsmann til að annast af- markað verkefni á sviöi upplýsingamiðlunar. Við leitum að starfsmanni sem: — er háskólamenntaður, — hefur þekkingu og áhuga á íslensku viö- skiptalífi, — er vel ritfær. Vinsamlega leggið inn umsóknir hjá Mbl. fyrir 6. febrúar 1985 merkt: „M — 2674“. Sjúkrahúsið á Húsavík Hjúkrunarfræð- ingar takið eftir Hjúkrunardeiidarstjóri óskast sem fyrst, einnig hjúkrunarfræðingar. Skurðstofu hjúkr- unarfræðingur óskast frá 1. júlí 1985 til 1. september 1986. Uppl. veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 96-41333 eða á kvöldin í síma 96-41774. Blikksmiðjan Grettir Ármúla 19. Óskum aö ráöa lagtæka menn í vinnu. Uppl. á staðnum. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu eftir hádegi. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 2. febr. nk. merktar: „P — 0364“. Blikksmiður óskar eftir að komast í góða smiðju. Tilboö um kaup og annað sem skiptir máli sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. föstudag merkt: „D - 10 32 09 00“ ^------tfy|----^ Bókabnð LmAls&menningarJ Okkur vantar starfskraft til frambúðar í erlendu bókadeild- ina. Um er að ræða heilsdagsstarf. Ensku- kunnátta er skilyrði. Ef þú hefur áhuga á bókum og vilt lifandi og fjölbreytt starf, þá sendu okkur umsókn fyrir 4. febr. 1985. Upplýsingar verða veittar á skrifstofunni mið- vikudaginn 30. janúar. Bókhald Starfsmaöur óskast til bókhaldsstarfa á bæjarskrifstofur Kópavogs sem fyrst. Verslunarmenntun og tölvureynsla æskileg. Umsóknir sendist fyrir 4. febrúar. Bæjarritarinn i Kópavogi. Bifvélavirkjameistara vantar vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 666728. Sölumaður Okkur vantar hörkuduglegan sölumann til að koma vörum okkar á framfæri í heimahúsum. Viö bjóðum góð laun fyrir þann sem hefur getu og vilja til að leggja sig allan fram í starfi. Sendu sem fyrst uppl. til augl.deildar Mbl. sem kunna að skipta máli við ráðningu í starfið, merktar: „G — 2673“. Atvinnurekendur Tvítugur maöur með stúdentspróf óskar eftir vel launuöu starfi. Uppl. í síma 72639. Ritari óskast Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara til starfa nú þegar. Góð vélritunar- og ensku- kunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 4. febrúar merktar: „Opinber stofnun — 0367“ Sjúkrahúsið á Húsavík Sjúkraliðar takið eftir Óskum eftir að ráða sjúkraliöa í sumarafleys- ingar. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96- 41333 eða á kvöldin í síma 96-41774. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Myndbandaleiga til sölu Til sölu myndbandaleiga á góöum stað. Ca. 500 spólur. Mögul. aö hafa söluturn á sama staö. Uppl. á skrifst. okkar. Húseignir og skip, Veltusundi 1. Til sölu Mustad beitingavél og brautir fyrir ca. 20 þús. króka. Lítið notuð. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í símum 36969 og 44235 e. kl. 19.00. Til sölu skrifstofuhús- næði við Síðumúla Húsnæöiö er 117 fm á þriöju hæð, fullinnrétt- aö. Tilbúiö til afhendingar í maí 1985. Nánari upplýsingar í síma 82930. húsnæöi óskast Kaupmannahöfn — Reykjavík Hjón meö 2 börn, búsett í nágrenni Kaup- mannahafnar, óska eftir að hafa íbúða- eða húsaskipti í 2 ár frá 1. ágúst ’85, helst raö- hús, jarðhæð eða 1. hæð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 78509. húsnæöi i boöi Til leigu í miðbænum Ca. 60 fm skrifstofuhúsnæöi til leigu. Sk. í 2 stór herb. Uppl. á skrifst. okkar. Húseignir og skip, Veltusundi 1. Laxá í Þingeyjarsýslu Urriðasvæðið Forsala veiðileyfa fer fram í febrúar. Uppl. gefur Hólmfríður í síma 20456 kl. 20—21 virka daga. kennsla Lærið að vélrita Ný námskeiö hefjast 4. febrúar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Dagtímar - kvöldtímar. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn. Suðurlandsbraut 20. Sími 685580.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.