Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1985 í DAG er fimmtudagur 31. janúar, sem er ÞRÍTUGASTI og fyrsti dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 1.47 og síðdegisflóð kl. 14.15. Sólarupprás í Rvík. kl. 10.11 og sólarlag kl. 17.13. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 21.27 (Almanak Háskóla íslands). Allra augu vona á þig, og þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma (Sálm. 145,15.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 13 14 ilH15 16 111!! 17 LÁRÉTT: I hnappar, 5 sjór, 6 orms, 9 líkamshluti. I0 guA, 11 boróa, 12 óhreinka, 13 þvaóur, 15 er í vafa, 17 kölska. LÓÐRÍTT: 1 lisUverks, 2 hestur, 3 grenmeti, 4 krotar, 7 stall, 8 aógæsla, 12 grískur bókstafur, 14 megna, 16 flan. LAIJSN SlÐLSni KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I bæta, 5 alur, 6 rápa, 7 fa, 8 laerir, 11 eð, 12 nía, 14 garn, 16 treina. LÓÐRÉTT: I bærilegt, 2 tapar, 3 ala, 4 orka, 7 frí, 9 æðar, 10 inni, 13 aka, 15 RE. FRÉTTIR VF.ÐURSTOFAN sagði í gær- morgun, í spárinngangi, að held- ur færi veðrið i landinu kóln- andi. f fyrrinótt hafði mest frost á landinu verið norður á Stað- arhóli í AAaldal og fór það niður í 20 stig. Það hafði verið 15 stiga frost á Akureyri um nóttina og hér í bænum 6 stig. Hér í bæn- um var úrkomulaust um nóttina, en mældist 12 millim. úrkoma norður á Raufarhöfn. Þess var getið að ekki hefði séð til sólar hér í Reykjavík í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur hafði verið eins stigs frost hér í bænum og 9 stig austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit. Snemma í gærmorgun var 24 stiga frost vestur í Frobisher Bay í Kanada. Frostið var 2 stig í Nuuk á Grænlandi. Það var 2ja stiga frost í Þrándheimi, 18 stig í Sundval og austur í Vasa var 17 stiga frost. í HÁSKÓLA íslands. í tilk. í nýju Lögbirtingablaði frá menntamálaráðuneytinu segir að forseti fslands hafi skipað Þorstein Halldórsson dipl. phys. prófessor í tilraunaeðlisfræði við eðlisfræðiskor verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla íslands. Mun hann taka við embættinu í júlímánuði næstkomandi. DANMERKURFERÐ. Dansk- -íslenska félagið hér í Reykja- ftfoirgtStlMllMfc fyrir 25 árum LONDON: Lesendur breska jassblaðsins Melody Maker, hafa kjörið tónlist- armann ársins 1959. Kjör- inn var handaríski hljóm- sveitarstjórinn og tónskáld- ið Duke Ellington. — Hann var einnig kjörinn „besta tónskáldið". í öðru sæti kom hljómsveitarstjórinn og píanóleikarinn Count Basie. - X - NEW YORK: Ritstjórar 2500 tískublaða, tísku- teiknarar m.m. hafa út- nefnt 10 best klæddu kon- ur heimsins. Það segir í þeirri frétt að það hafi vakið athygli að þeirra á meðal var ekki Elísabet drottning og ekki heldur Margrét systir hennar. Gracc Kelly prinsessa af Monaco, Alexandra prins- essa af Kent, kvikmynda- leikkonan Audrey Hep- burn, Marella Angnelli forstjórafrú (Fiat) ftalíu, vík er að undirbúa skyndiferð til Kaupmannahafnar í sam- ráði við Ferðaskrifstofu stúd- enta. Er um að ræða ferð, sem hefst 15. febrúar en lýkur við heimkomu aftur hinn 19. febr. í Kaupmannahöfn verður tek- ið þátt í þorrablóti íslendinga í borginni og verður það í Jóns Sigurðssonar-húsinu, 16. febr. Þetta er skemmtiferð með fé- lagslegu ívafi, sagði formaður Dansk-íslenska félagsins, Páll Stúlason lögfræðingur. Nánari uppl. um þessa ferð gefur Ferðaskrifstofa stúdenta, símar 16850 eða 25822. FÉLAGSVI8T verður spiluð í kvöld, fimmtudag, í safnað- arheimili Langholtskirkju. Byrjað verður að spila kl. 20.30. í hléi verða kaffiveit- ingar bornar fram. KFUK í IlafnarfirAi, aðaldeild, heldur kvöldvöku í kvöld, fimmtudag, í húsi félaganna Hverfisgötu 15. Gestir vök- unnar verða kristniboðshjónin Valdís og sr. Kjartan Jónsson, sem segja frá kristniboðinu í Afríku í máli og myndum. Efnt verður til skyndihapp- drættis til fjáröflunar fyrir kristniboðið. ORLOF húsmæðra hér í Reykjavík gengst fyrir kvöld- vöku í kvöld fimmtudag kl. 20 í Súlnasal Hótels Sögu. Skemmtidagskrá verður flutt og er kvöldvakan öllum opin. Húsið verður opnað kl. 19. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Skógar- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. t fyrrinótt og í gærmorg- un fóru þessi skip úr höfninni: Kyndill fór í ferð á ströndina. Álafoss, Arnarfell, Skaftá og Laxfoss lögðu af stað til út- landa. Þá fór Askja í strand- ferð. í dag, fimmtudag, er tog- arinn Engey væntanlegur af veiðum til löndunar. 'Uvu***- rTÓÖAKS kLÓGÍNc SAMÁTiiji!. TöQAKÍD WMh/i Ólafur Ragnar Grímsson hlýtur fríðarverðlaun ?2 n vs s;&a70a/O Þetta er nú meira vesenið. — þegar okkur er að takast að gera landið reyklaust, kemur þessi friöarhöfðingi púandi stertinn sinn í allar áttir!! Kvötd-, ruotur- og holgídogaþjónusta apðtakanna í Reykjavík dagana 25. janúar til 31. janúar, aö bóöum dögum meötöidum er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastotur aru lokaöar á laugardögum og helgídögum, en hægt er aö ná sambandl vlö læknl á Göngudeild Landspttalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 simi 29000. Görtgudeild er lokuö á helgtdögum. Borgarspitalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrir lólk sem ekki heíur heimfllslaaknl eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á fðstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmfeeógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafélags lalands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akursyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótsk og Noröurbæjar Apótak eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandí lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Keflavfk: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna trídaga kl. 10—12 Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seitoss: Setfoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöidin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í hetmahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofa Hallveigarstööum kl.14—16 daglega, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjóftn Kvennahúsinu viö Hallærlsplaniö: Opin prlöiudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. SÁA Samtök áhugafóiks um áfenglsvandamáliö. Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfurtdir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur stmi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alia daga vikunnar. AA-samtökin. Elgir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa, pá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistöóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ötdrunartækningadeild Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitaii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitallnn i Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió. hjúkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 18—19 30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kieppsapitati: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alta daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogahæUö: Eftfr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. — Vffilsstaóaspftali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunartieimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT VaktþiónusU. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaétu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HáskólabAkaaafn: Aöatbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa I aöalsafnl, simi 25088. bjóöminjasafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handrltasýnlng opin priöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasatn Reykjavfkur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þinghoitsstræti 29a, síml 27155 oplð mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er efnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kt. 13—19. Sept —apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokað fré júni—ágúst. Sérúflén — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Baákur lánaöar sklpum og stotnunum. Sófheimaeafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, slml 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaða og aldraóa Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaeafn — Hofs- vallagötu 16, slml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I trá 2. júli—6. ágúst. Bústaðasatn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Söguatund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudög- umkl. 10—11. BUndrabókaaafn ialands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, stml 86922. Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímsssfn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, prlðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasatn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Safniö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðssonar i Kaupmsnnshðfn er oplö mlö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalsstaMr Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fartnborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyrl simi 98-21840. Slglul|ðröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30 Uppl. um gufubðöln, siml 34039. Sundlaugar Fb. Brsiöholfi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17,30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhóflln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjariaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. GufubaöiO I Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartfma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavfkur er opfn mánudaga — limmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru priöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarf jaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin ménudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seftjarnarness: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.