Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1985 9 PÞINGHF 68 69 88 Skuklabréfa- flokkur SAMBANDSINS/ SAMVINNUSJÓÐS ÍSLANDSHF. •Verðtryggð m.v. lánskjaravísitölu, nafnvextir 5%, ávöxtun allt að 11% umfram hækkun lánskjara- vísltölu. • 10 þús. króna bróf kostar I dag kr. 7.779 og endurgreiðíst með kr. 12.877 auk verðbóta ef beðið er til sfðasta endurgreiðsludags þann 31. mars 1990. •Lántakinn er skuldbundinn til að kaupa a.m.k. einn sautjánda hluta brófanna I hverjum ársfjórðungi eftir næstu áramót óski eigendur brófanna að selja þau (ávöxtun getur þó aldrei farið yfir 11% umfram hækkun lánskjaravfsitölu). •Avöxtun brófanna frá 29. janúar 1985 til 31. mars 1990 svarar til allt að 66% hækkun höfuðstóls að raunvlröl. SAMANBURÐUR Á ÁVÖXTUN, 10.000 kr. 1 ár 3 ár 5 ár 10.200 10.612 11.041 10.350 11.087 11.877 - 12.250 14.026 11.370 13.566 16.624 Bankar, verðtr., 2% Bankar,verðtr.,3,5 Spariskfrteini, 7% SfS/Samvinnusj. fsl Seljendur veðskuldabréfa! Verð veðskuldabréfa hefur hækkað að undanförnu hjá okkur. Bygguigúverktakar! Nú er mikil eftírspum eftír verðtryggðum veðskuldabréfum LÁTTU SÉRFRÆÐBVGA KAUPÞINGS ANNAST FJÁRVÖRSLU ÞÍNA, ÞEIR HAFA UPPLÝSINGAR OG AUK ÞESS YNDI AF FJÁRFESTINGUM. Söiugengi verðbréfa 30. janúar 1985 Veðskukfabréf ÖvarðtiyBQð Meó 2 gjalddögum á ári Með 1 g/atddage á 6ri Söúgeng/ S&ugtngi Söájgengi Láns- tími Nafn- vextír 14%áv umtr. venJá. 16%áv. umfr. verötr 20% vextír i HLV1 20% vextir HLV' 1 4% 93,43 92,25 85 90 79 »4 2 4% 89,52 87,68 74 83 67 75 3 5% 87,39 84,97 63 79 59 68 4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 59 6 7 8 9 10 5% 5% 5% 5% 5% 79,19 76,87 74,74 72,76 70,94 75.54 72,93 70.54 68.36 66.36 1) hœstu ieyfifegu vextir. ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ FYRSTI VERÐBRÉFASJÓÐURINN Á ÍSLANDI /5 KAUPÞING HF Husi Verzlunarinnar, simi 6869 88 Hvað er sameiginlegt með Alhýðuflokknum og bjorlikinu “'r • er ekkert ofsag' ...DV **'*•*?£» ,i»Aíio f an um ty»g . ■ ð vera ""'ÆSSvW svo. 1 tpj** *. sjaifsiædis- ss-íwhg: srax.'—-*- 0 a kaaSaðÁlti*Sn"kku""" en ella lý» yí" «uðm"6' þannflokk.^__.... er ekkert otvafl. Þf'jl asöir-íl Góðar gæftir Alþýðuflokks Fylgi Alþýöuflokks hefur sveiftast hressilegar til gegn um tíöina en gengur og gerizt hjá öörum stjórnmála- flokkum, en stööugieiki þess er nánast ekkert. Skoö- anakannanir, sem framkvæmdar hafa verið undanfariö, sýna myndarlega uppsveiflu hjá flokknum, góöar gæftir, ef svo má aö oröi komast. Staksteinar glugga lítiö eitt í þessar tíöu og athyglisveröu sveiflur í dag og koma auk þess lítillega viö hjá garminum honum Katli, Alþýöu- bandalaginu. Tíðar sveiflur Sú var tídin, ekki langt að baki, að engu var líkara en Alþýðuflokkurinn væri að setja upp Uernar. Einn af oddvitum Alþýðubanda- lags talaði þá fjálglega um það hlutverk AB, að „fylla tómarúmið“(!) sem Alþýðu- flokkurinn léti eftir sig. En skjótt skipast veður í lofti. Alþýðubandalagið hefur tekið meiriháttar uppdrátt- arsýki og hríðhorast — en Alþýðuflokkurinn skotið því ref fyrir rass. Jón Bald- vin Hannibalsson skoðar nú Svavar Gestsson gegn um stækkunargler! Fram hjá því verður hinsvegar ekki horft að fylgi Alþýðuflokksins sveiflast tíðar og hressi- legar upp og niður en geng- ur og gerist hjá öörum stjórnmálaflokkum. Upp- sveifla einn daginn, niður- sveifla annan. Lítum á kjörfylgi flokksins í þrenn- um kosningum, skammt aö baki: • 1974: 9,1 % kjörfylgi • 1978: 22,0% kjörfylgi • 1983 11,7% kjörfylgi í skoðanakönnunum tveggja sl. ára eða svo, sveiflast meint fylgi flokks- ins frá 6,2%, þegar það var minnst, í 20% eins og það mælist hjá DV nú í augna- blikinu. Hversu langt það augnablik verður skal ósagt látið, en er á meðan er. „Síbreytileiki í styrkleika“ Uppsveifla Alþýðu- flokksins þessa dagana fer ekki jafn vel í alla. Áber- andi er, hve Alþýðubanda- lagið og Þjóðviljinn bera sig illa, enda lasleiki fyrir á þeim bæ. Nútíminn, mál- gagn maddömu Framsókn- ar, segir líka aö berin séu súr, eða hvernig ber að skilja eftirfarandi klausu sem þar sást í gær, eftir að blaðið hefur tíundað mis- munandi styrkleika bjór- líkis í hinum ýmsu öldur- húsum borgarinnar: „Þessar niðurstöður benda til þess að blöndun bjórlíkis sé vandasamara verk en almennt var talió, því það verður að teljast ósennilegt að veitingastað- irnir séu vísvitandi að svikjast aftan að gestum sínum á annan hvorn veg- inn. Það væri kannski ör- uggara eftir allt saman aö leyfa íslendingum að drekka alvömbjór. Og þá er loksins komið að svarinu við fyrirsögn þessa pistils. Það sem Ai- þýöuflokkurinn og bjórlík- ið eiga sameiginlegt er ein- mitt þessi síbreytileiki í styrkleika — það er ýmist of eða van“! Garmurinn hann Ketill Þár er komið að garmin- um honum Katli, Alþýðu- bandalaginu, sem skoðana- kannanir hafa sett í skammarkrók íslenzkra stjórnmála, „en reynir nú með örvæntingarfullum hætti að endurheimta stöðu sína með því að boða til viðræðna með stjórnar- andstöóuflokkum um nýtt landsstjórnarafl", eins og NT segir í forystugrcin í gær. Orðrétt segir NT: „Viðræður stjórnar- andstöðuflokkanna eru dauðanum vigðar. Hags- munir þeirra fara alls ekki saman. Alþýðuflokkurinn telur sig ekkcrt eiga van- talað við Alþýðubandalagið og ætlar sér í samvinnu við Bandalag jafnaðarmanna að verða 30—40% forystu- flokkur og skilja Alþýðu- bandalagið eftir nakið og hrjáð á rúmbríkinni yzt tii vinstrí þar sem enn verma eldar þeirra Leníns og Stal- íns. Bandalag jafnaöar- manna hefur ekkert að gera í nefndar viðræður því að þó að vissir einstakl- ingar innan flokksins eigi samleið með Alþýðubanda- laginu er flokkurinn í heild frjálshyggjuflokkur með manneskjulegu yflrbragði og á meiri samleið með frjálslyndari öflum í Sjálfstæðisflokki. Kvennalistinn á sitt póli- tíska líf undir því aö láta ekki spyrða sig saman við Alþýöubandalagið... Yiðræðurnar byggjast því ekki á „raunhæfu mati“ eins og formaður Verkalýðsráðs Alþýðu- bandalagsins, hagfræðing- urinn Þröstur Olafsson, hefur bent á.“ Athyglisverðar breyt- ingar eru að verða yzt á vinstrí vægnum. Alþýðu- bandlagið hefur innbyrt ýmis öfgaöfl á þeim slóð- um, Fylkinguna og fleiri slík, en tengsl þess trosnað við hinn venjulega þjóðfé- lagsþegn. Það er „að missa það forystuhlutverk sem það státaöi af um skeið“, segir NT, „og er afur að færast í þaö horf að verða lítill kommaflokkur.** Og þar er það á réttri hillu og nýtur sín takk bærilega. Fræðslufundur Hagræðingar- félags íslands Hagræðingarfélag íslands held- ur annan fræóslufund sinn á þess- um vetri mánudaginn 4. febrúar nk. kl. 10:00 í Borgartúni 6. Á fundinum fjalla Höskuldur Ásgeirsson viðskiptafræðingur og dr. Rögnvaldur ólafsson eðlisfræðingur um tölvuvædda upplýsingaöflun í framleiðslu. Eftir hádegi verða flutt þrjú erindi um ábataskipti og mun Ágúst Elíasson tæknifræðingur fjalla um laun og framleiðni, Bragi Bergsveinsson tækni- fræðingur, fjallar um „Impros- hare“, sem er ein tegund ábata- skiptakerfa. J. Ingimar Hans- son verkfræðingur fjallar um ábataskipti, kosti og forsendur. Að loknum erindunum verður gefið tækifæri til umræðna og fyrirspurna um efnið. Ábataskipti eru skipti sparn- aðar eða hagnaðar milli starfs- manna og fyrirtækis. Með þeim er opnaður möguleiki á sameig- inlegum aðgerðum fyrirtækis og starfsmanna sem allir aðilar hafa hag af. Notkun þessarar aðferðar fer vaxandi erlendis. (f'r frétUlilkynningu.) TSíHamaíkaduiinn ^■lattisqötu 12-18 Mazda 323 GT 1982 Silfurgrár, ©kinn 35 þús. km. Verð 290 þús. M. Benz 300 dísel 1984 Blár, ekinn 79 þús., beinsk. m/öllu. Verö kr. 870 þús. (Sklpti á ódýrari). „Fallegur jeppi“ Mitsubishi L-200 1981 Hvitur, yfirbyggöur hjá RV. Gullfallegur utan og innan, driflokur o.fl. Verð kr. 470 þús. (Skipti á 83—84 Pajero). Subaru Station 4x4 1983 Hvitur, ekinn 40 þús. km. Sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, segulband. Verö 440 bús. Volvo 240 GL 1983 Graansanseraöur, sjálfsk. m/öllu. ekinn 48 þús. km. Toppbíll Verö kr. 490 þús. „Stopp — Stopp" Datsun Cherry diesel 1983. Blásans. ekinn söeins 8 þús. km. Verö kr. 310 þús. Toyota Hilux pick-up 1982 Dieeel, hvítur, eklnn 49 þús. km. Er meö mœli. L.angur. Verö 420 þús. AMC Eagle Turbo 1981 Vinrauöur. Ekinn 47 þús. km. Sjálfsk., pow- erstyri, útvarp, snjódekk, sumardekk Verö 550 þús. Mitsubishi Troia 1983. Verö kr. 320 þús. Toyota Tercel (nýr) 4x4 1985. Verð kr. 520 þús. VW Golf GL 1984. Verö kr. 385 þús. Subaru 4x4 1984. Verð kr. 500 þús. Mazda 626 LX Liftback 1983. Verö kr. 380 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.