Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1985 25 Tók á sig krók í umferðinni Þessi mynd var tekin á mesta umferðartíma á Oxford Circus í London í gærmorgun. Slökkviliösmenn og lögregla eru að störfum eftir að tveggja hæða strætisvagni hafði verið ekið inn á gólf hjá skrifstofu Fhigfélags Suður-Afríku. Nokkrir þeirra sem í vagninum voru, þar á meðal bflstjórinn, hlutu minni háttar meiðsl, en öllum hafði víst brugðið nokkuð við óhappið. Friðarráðstefnan á Indlandi: Leiðtogarnir á fund ráða- manna kjarnorkuveldanna Nýju Delhí, Indlandi, 30. janúar. AP. Þjóðarleiðtogarnir sex, sem geng- ust fyrir friðarráðstefnunni í Nýju Delhí, hafa ákveðið að fara á fund ráðamanna kjarnorkuveldanna fimm til að vinna þeirri stefnu fylgi, að hætt verði framleiðslu og dreif- ingu kjarnorkuvopna, að því er Rajiv Gandhi, forsætisráðherra Indlands, sagði í gær, þriðjudag. Eins dags fundur þjóðarleiðtoga Svíþjóðar, Argentínu, Grikklands, Mexíkó, Tanzaníu og Indlands á mánudag samþykkti yfirlýsingu, þar sem stórveldin eru hvött til að koma í veg fyrir „stjörnustríð" og skrifa undir víðtækt samkomulag um að banna allar tilraunir með kjarnorkuvopn. Fundurinn fagnar þeirri ákvörðun stórveldanna að hefja afvopnun- arviðræður á nýjan leik, sagði í yfirlýsingunni. Ennfremur sagði: „Okkur þætti vel farið, ef það mætti ná fram að ganga á árinu 1985, að vonin tæki við af ógninni." Gullránið mikla: Meira gull fundið l/ondon, 30. janúar. AP. LCkxREGLA. hefur fundið meira gull til viðbótar því sem áður hefur fund- ist og talið var stolið f mesta ráni, sem framið hefur verið í Bretlandi, Brinks-Mat ráninu á Heathrow-flug- velli í nóvember 1983. Samtals hafa komið í leitirnar 30 kíló af gulli, og einnig „magn“ af skartgripum. Mestur hluti gullsins hefur verið grafinn úr jörðu við sveitasetur í Dartford í Kent, suður af London. Verðmæti gullsins er um 291 þúsund dollarar, en rænt var gulli að verðmæti 36,1 milljón dollara. Vegna gullfundarins voru 16 manns handteknir i dag og úr- skurðaðir í varðhald um óákveðinn tíma. * * * * ¥r ■* * * y Gömlu dansarnir frá kl. 9—1. Nýtt Nú byrjum viö gömlu dansana afftur. Tríó Þorvaldar og Vordís leikur. Kráarhóll opinn frá kl. 18.00. SPORTBÚÐIN I 5 ára i ■ * 20—40% afmælistilboð í eina viku Okkar afmælistilboð er á efftirfar- andi vörutegundum: Skíöum — Skíöaskóm — Skíöa- samffestingum — Skíöa- stretsbuxum — Gönguskíöagöll- um — Dúnúlpum — Anorökkum — Kuldajökkum — Barnakulda- skóm nr. 22—35 — Barnaúlpum — Leikfimifatnaði Nokkur dæmi: Gönguskíöagallar, áður 1.980,- nú 900,- Unglingaskíöaskór 32—39, áður 1.290,- nú 850,- Skíðasamfestingar 36—44, áður 3.850,- nú 1.950,- Dúnúlpur, áður 3,950,- nú 3.000,- Udis anorakkar, áður 2.150,- nú 950,- Barnakuldaskór, áður 799,- nú 500,- Unglingaskíði áður 2.450,- nú 1.950,- „Látið ekki happ úr hendi sleppa“ Póstsendum SPORTVÖRUBUÐIN ÁRMÚLA 38 — SÍMI 83555. »»»»»>»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.