Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1985 31 Góð kauj M 3 Medisterpylsa nýlöguð kr. 130,0< kg. 0 Paprikupyfsa aðeins kr. k( 130,91 )• 0 Óðalspylsa kr. kg. 130,0) 0 Kjötbúðingur kr. kg. 130,01 0 Kindakæfa kr. kg. 155,01 0 Kindabjúgu kr. kg. 153,0< 0 Kindahakk kr. kg. 127,0i 0 10 kg. nautahakk kr. kg. 175,0i ol Hangiálegg kr. kg. 498,0i ol Maiakoff álegg kr. kg. 250,0i o 1 Spægipylsa í sneiðum kr. 320,0i kg- 0 Spasgipylsa í bitum kr. kg 290,01 l.ol Skinka álegg kr. kg. 590,0i o 1 London lamb álegg kr. kg 550,0i 1 ol Bacon sneiðar kr. kg. 135,0i o 1 Bacon stykki kr. kg. 125,0i 0 Þessi verö eru lai undir heildsöluve igt rði. Gerid góö kaup. c fi'nlia REYKJALUNDUR 40 ára Föstudaginn 1. febrúar nk. bjóöum viö vinum og velunnurum Reykjalundar í heimsókn í tilefni 40 ára afmælis stofnunarinnar. Kl. 14.00 hefst stutt afmælisdagskrá í samkomu- sal, en aö henni lokinni veröa allar deildir og vinnustaöir opnir til kl. 17.00 og gefst gestum þá tækifæri stil aö kynnast margháttaðri starfsemi Reykjalundar á sviði endurhæfingar og iönaöar. Vinnuheimili SÍBS aö Reykjalundi, Mosfellssveit. Tilboð í sumarblóm Kirkjugaröar Reykjavíkurprófastsdæmis óska hér með eftir tilboöum í sumarblóm fyrir næsta sumar. Óskaö er verðtilboða í eftirtaldar tegundir: Tegund: Fjöldi: Stjúpmæöur Viola 17.500 Skrautnál 5.000 Brúöarauga 2.500 Morgunfrú 2.500 Fjólur 2.500 Aörartegundir: t.d. Bellís, Nellíkur, Ljónsmunni og Daggarbrá 5.000 Gera má tilboð í hluta þessa magns eöa allt. Skilyrði er að plöntur séu ræktarlegar og þéttar, ennfremur aö þær séu með hnaus (jyffy eða þaper pots). Plönturnar þurfa aö vera tilbúnar til gróðursetn- ingar um 10. júní. Flutningur á stað skal vera inni- falinn í verðinu. Tilboöum skal skila á skrifstofu okkar í Fossvogi fyrir 8. febrúar ’85. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis. HEIMILI: STAÐUR: Senéi ril Freemns of London clo BALCO hj. Reújsúumgi 66,220 Hafmrfirdi, simiSM). n t J\A A n (qc -1 1 1 Ivl / \ JL f JBL ,Æ. JL A 1 X V VORTÍSKANÍEVRÓPUÁ mSÍÐUMFYRIRAÐEINS lÁUKKmnMLEGÉmiB QQ VD HÉmUFSEEMM , 7ÖAA. pömMKUsmslPÓsmöFU. +PÓSTBURÐARGJALD. NAFN: STJÓRNUNAR Markaðs sókrwj Miklar breytingar eiga sér nú staö á íslenska markaönum. Aukiö frelsi í verslunar- og verðlags- málum og aukin samkeppni milli fyrirtækja og stofnana hafa orðið til þess aö þekking á markaðs- málum er orðin ómissandi ef fyrirtæki vilja geta staðið skipulega að markaðssókn sinni. Markmið: Á námskeiðinu verður lögð áhersla á að þátttakendur nái valdi á markaðsmalum, þannig að þeir aeti notað þann hugsunarhátt og þau hugtök sem Telast í skipulegri markaðssókn, í starfi sinu. Námskeiðið er ætlað markaðsstjórum, sölu- stjórum, almenningstengslafulltrúum og öðrum þeim starfsmönnum sem hafa með markaðs- og sölumál að gera. Efni: Helstu hugtök markaösfræöinnar, — markaöshlutun, — markaösáætlanir, — markaösrannsóknir, — verölags-oq þjónustumál, — vöruhugtakíö. — Samkeppnisgreining. — Leiöir til að auka markaöshlutdeild. glýsingar og almenningstengsl. Stefnumotun markaössóknar. — Au Leiðbeinandi: Bjarpi Snæbjörn Jónsson, lauk prófi frá viðskiptadeild Hl 1979 og masterprófi í rekstrar- hagfræði (MBA) frá University of Michigan Ann Arbor, vorið 1984, með markaðsmál, stefnumörkun og alþjóðaviðskipti sem sérgrein. Starfar nú sem markaðsstjóri oliufélagsins Skeljungs. Tími: 11.-13. febrúar 1985, kl. 9 - 13. Áætlanagerð fy ri rtækj Markmið: Tilgangur námskeiðsins er að kynna grundvallarþætti áætlanagerðar í fyrirtækjum og að gera grein fyrir hvaða hlutverki áætlana- gerð gegni i stjórnun og rekstri fyrirtækja. Efni: Efnisskipan veröur fjölþætt en m.a. verður fjallaö um eftirfarandi: — Markmiö með áætlanagerö. — $kipuleg áætlanagerö i fyrirtækjum. — Ymsartegundiráætlana, s.s. rekstraráætlun, efnahagsáætlun, stefnuáætlun. — Eftirlit meö áætlanagerö. — Tölvutækni sem hjálpartæki viö áætlanagerð. Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem eru mótandi um stefnu fyrirtækja sinna, fást við áætlanagerð eða þurfa að hafa innsýn í framangreind mál. Leiðbeinandi: Gísli Arason, rekstrarhagfræðinqur, lauk prófi við viðskiptadeild Háskóla Isíands 1980 og cand. merc. profi frá Verzlunarháskólanum í Kaupmannahöfn 1983. Starfar nú sem rekstrarráð- gjafi hjá Hagvangi hf. auk þess sem hann er stundakennari við viðskiptadeild Háskóla fslands. Tími: 11.-14. febrúar 1985, kl. 13.30 - 17.30. TIIKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 ÍSLANDS iffi ÍÐUMÚLA 23 IMI82930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.