Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1986 37 Leiðtogafunduriim í Nýju Delhí: Vilja stöðva vígbúnað í geimnum Nýju Delhí, 28. janúar. AP. LEIÐTOGAR sex ríkja, sem sátu í dag fund í Nýju Delhí, hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem hvatt er til þess að bundinn verði endi á vígbúnað í geimnum og fram- leiðsla og uppsetning kjarnorku- vopna verði stöðvuð. I samþykkt fundarins, sem send var með skeyti til ríkisstjórna Bandaríkjanna, Sovétríkjanna, Bretlands, Frakklands og Kína, er enn fremur hvatt til þess að kjarnorkuveldin geri með sér samning sem banni allar tilraunir með kjarnorkuvopn. „Slíkur samningur ásamt samkomulagi um að stöðva vígbúnað í geimnum mundi draga mjög úr hættu á kjarnorkustríði," segir í samþykkt fundarins. Leiðtogarnir, sem sátu fundinn í Nýju Delhí, voru Rajiv Gandhi, forsætisráðherra Indlands, Raul Alfonsin, forseti Argentínu, Andr- eas Papandreou, forsætisráðherra Grikklands, Miguel de ia Madrid, forseti Mexíkó, Olof Palme, for- sætisráðherra Svíþjóðar, og Julius K. Nyerere, forseti Tanzaníu. Miklar öryggisráðstafanir voru gerðar í sambandi við fund leið- toganna vegna frétta um að hryðjuverkamenn úr röðum síkha hefðu fengið fyrirmæli um að ráða Rajiv Gandhi og Zail Singh, for- seta Indlands, af dögum. James Came- ron látinn London, 28. janúar. AP. HINN kunni breski blaðamaður Jam- es Cameron lést í London á sunnudag, 73 ára að aldri. Hann hafði átt við erfið veikindi að stríða undanfarna mánuði. Cameron skrifaði um árabil fréttir og greinar um erlend málefni fyrir blaðiö Daily Express, en siðustu árin skrifaði hann vikulegan pistil i dagblaðið The Guardian. Að auki kom hann oft fram í útvarpi og sjón- varpi. Cameron var vinstrisinni i stjórn- málum og einn af stofnendum CND, breskra samtaka sem berjast fyrir kj arnorkuafvopnun. Sviöasulta kr. kg. kr. kg kr. kg. kr. kg kr. kg. kr. kg kr. kg. kr. kg. kr. kg. Bringukollar 245,00 kr. kg. Sðd marineruö flakiö I kr. 16,50 Hangikjöt soöiö, sne 498,00 Haröfiskur (ýsa sérv 784,00 Smjör 0,15 grömm 4,60; Hákart (skyr) 165,00 Lambasulta 225,00 Pressuö ný sviö og V4 form 278,00 Pressuð sviö sneiö 328,00 Lundabaggi 197,00 Svinasulta 175,00 Hrútspungar 265,00 Súrt hvalrengi 156,00 Súrsaöur hvalsporöur sulta 125,00 Lifrarpylsa 115,00 Blóömör 97,001 Þorrabakkinn 200 kr. Súrmatsfat kr. 100,00. OPIÐ TIL KL. 20 FÖSTUDAGA. OPIÐ TIL KL. 4 LAUGARDAGA. 350,00 Hákarl (gler) 300,00 ítalskt salat 130,00 kr. kg. kr. kg kr. kg Rúgbrauö srteidd 15,20s Reykt sild 19,40“ Pk. WSA KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 686511 Laura Biagiotti Tískusýning frá ítalska tískuhönnuöinum Lauru Biagiotti á myndbandi í dag. Einnig snyrtivöru- og ilmvatnskynning. Make up á staönum. CLARA, LAUGAVEGI 15. IB ] r IB t r IB n ROMA NEW YORK PARIS Via Vittoria 30 The Trump Tower 29 Rue Cambon I I L J I —I 1 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstœöistlokksins verða tll viótals i Valhöll, Háaleit- isbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar teklö á mótl hvers kyns tyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boölö aö notfæra sér viötalstima þessa. Laugardaginn 2. febrúar veröa til viðtals Hulda Valtýsdóttir, formaður umhverfismálaráðs Reykjavíkur, Gunnar S. Björnsson í stjórn ráðn- ingarstofu Reykjavíkurborgar, Júlíus Hafstein formaður íþróttaráös Reykjavíkur og samstarfs- nefndar um ferðamál. ■ mm ;«iiSÍrrlp/.<í£A'íit?S 5-J.W 't/1M ^ll ".-„V ÍLIH'-A =11 J?,=S II," Viltu rýtja upp stafsetninguna? Mjög margir finna til óöryggis þegar skrifa á bréf, útbúa skýrslu eða skrifa fundargerð. Margar og flóknar ritreglur þvælast fyrir og eru til eintómra leiðinda - á meðan viokomandi hefur þær ekki á valdi sínu. Þessu viljum við breyta. Við viljum auka öryggi þitt gagnvart stafsetningunni og um leið frelsi þitt til að tjá þig skriflega. Þess vegna efnum við til 10 daga námskeiðs í stafsetningu dagana 4.—15. febrúar. Kennt verður frá kl. 16.00-18.00 alla virka daga. Kennarar Kristín Jónsdóttir og Lilja Hilmarsdóttir. Verð kr. 3.500.- (öll kennslugögn innifalin). 20% afsláttur fyrir félaga í Stjórnunarfélagi Islands. MÁLAStóUNN BRALnARHOUI 4 Þátttaka tilkynnist eftir kL 13.00 í stma 10004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.