Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.01.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1985 Nú verður að þvo daglega: Hvítu landsliðs- búningunum var stolið í London Frá Þórami Ragnartayni, bladamanni Morgunblaóaina í Frakklandi. ÍSLENSKA landsliöiö í hand- síöan kom í liós, aö ein taskan knattleik kemur til með aö eiga í búningavandræðum í keppn- ínni í Frakklandí, því aö stjórn HSÍ varö fyrir því óhappi, aö ööru settinu af búningunum var stolið í London, þeim hvítu. Landsliöið mun því leika í bláum búningum í staö þess aö leika annan hvern leik í hvítum eins og reglur segja til um. „Viö settum töskurnar í geymslu á flugvellinum í London og áttum ekki von á ööru en aö þær væru í öruggum höndum, en haföi veriö opnuö og öllum hvitu búningunum stoliö, og viö feng- um tjóniö ekki bætt,“ sagöi Ingv- ar Viktorsson, einn af fararstjór- um liösins. „i framhaldi af þessu munum viö lenda í miklu basli varöandi þvotta, því við veröum aö þvo búningana eftir hvern leik, en vonandi tekst okkur aö redda þvottaaöstööu, svo viö lendum ekki í vandræöum, hins vegar er þetta mjög bagalegt og mikiö tjón fyrir HSÍ því svona búningar eru rándýrir," sagöi Ingvar. • lan Rush Ólafur Valsson íþróttamaöur ársins á Siglufiröi ÓLAFUR Valsson 17 ára skíöa- göngumaður, var útnefndur íþróttamaöur ársins á Síglufiröi. Ólafur sigraöi í 15—16 ára flokki í göngu á landsmótinu á Akureyri í fyrra, og hann sigraöi einnig i 17—19 ára flokki á sama móti er hann keppti „upp fyrir sig“. Þá varö hann bikarmeistari SKÍ í unglingaflokki og „aö sjálf- sögöu" Siglufjarðarmeistari einn- '9 i ööru sæti varö Ólafur Þ. Ólafsson knattspyrnumaöur, skíöagöngukonan góökunna Guörún Pálsdóttir varö þriðja, fjóröi Höröur Júlíusson, knatt- spyrnumaöur, og fimmta Særún Jóhannsdóttir badmintonkona. Þaö er Kiwanis-klúbburinn Morgunuaðiö/Skapti Skjöldur sem stendur fyrir þessu • Ólafur Valsson eftir sigur á árlega kjöri á Siglufiröi. Landsmótinu á Akureyri í fyrra. Rush til Roma sagði Daily Express: Ekki fengiö tilboð frá ítölsku félagi — segir Peter Robinson hjá Liverpool í opinberri yfirlýsingu Fré Bob Henneuy, fréttamanni Morgunbla TALSVERT hefur veriö um það skrífaö í ensk blöö undanfarió aó ítölsk fólög séu á höttunum eftir lan Rush, markakóngi Evrópu I fyrra, hjá Liverpool. Um helgina var sagt frá því í Daily Express aö Roma hefói boöiö Liverpool 4 milljónir punda í kappann og samningaviöræóur væru þegar hafnar míllí forráðamanna liö- anna. i* á Englandi. Liverpool hefur nú gefið út opinbera yfirlýsingu þess efnis aö félagiö hafi ekki fengiö tilboö í Rush frá neinu itölsku félagi. Daily Express haföi eftir ónafngreindum forráöamanni Roma: „Viö erum sannfæröir um aö viö munum fá Rush í okkar raö- ir fyrir næsta keppnistímabil og reikna má meö því að viö göngum frá fyrirframsamningi þar aö lút- andi strax í næsta mánuöi." Peter Robinson, ritari Liverpool sagöi hins vegar í yfirlýsingu fé- lagsins: „Viö höfum ekki fengiö nein tilboð og viö höfum hvort sem er engan áhuga á aö láta Rush fara. Þaö er langt þangaö til samn- ingur hans viö okkur rennur út og viö sleppum honum ekki fyrr en viö nauösynlega þurfum." Fær Bogdan ekki starfsleyfi?: íþróttamálafulltrúi Pól- lands reynir að leysa málið Frá Þórarni Ragnamyni, blaðamanni Morgunblaðaint i Frakklandi. EINS OG fram hefur komið í Morgunblaöinu í gær, mun vera allsendis óvíst hvort pólski þjálf- Landsliðið vel tryggt Frá bórami Ragnarssyni, blaðamanni Morgunbiaðsins í Frakklandi. fSLENSKA landslióið sem leikur hér í Frakklandi er tryggt fyrir meiðslum og öörum óhöppum fyrir upphæö sem nemur 19,5 milljónum króna. Þetta er ein hæsta trygging sem sett hefur verið á íslenskt íþrótta- landsliö og lætur nærri aö hver leikmaöur sé tryggöur fyrir 1,5 milljónir króna. Stjórnarmenn HSÍ vildu ekki upplýsa hvaö þessi trygging kost- aöi sambandiö, en liöiö mun vera tryggt hjá Trygging hf. arinn Bogdan Kowalzcyk fái starfsleyfi áfram og geti þjálfaö landslióið í heimsmeistarakeppn- inni í Sviss á næsta ári. Stjórn- armenn í HSÍ sögðu í gær að þeir heföu miklar áhyggjur af máli þessu, því ekkerf svar hefur bor- ist frá pólskum yfirvöldum, þrátt fyrir miklar bréfaskriftir þar sem beöió hefði veriö um svar. Nú er svo komiö aö íþróttamála- fulltrúi landsins, góöur vinur Hand- knattleikssambands islands, Brek- ula, hefur tekiö aö sér máliö fyrir stjórn HSÍ og reynir aö leysa þenn- an hnút. Ljóst er aö þaö mun ráöa verulega um framvindu mála hvernig pólska landsliöinu í hand- knattleik kemur til meö aö ganga í næstu B-keppni. Pólverjar vita vel hversu snjall þjálfari Bogdan er og munu án efa kalla hann heim til starfa og ef aö líkum lætur mun pólska landsliöiö njóta starfskrafta hans, en Bogdan er þó samnings- bundinn heima á Islandi fram á voriö. Stjórn HSÍ segir aö hún muni gera allt sem í hennar valdi stendur til aö Bogdan fái starfsleyfi heima á islandi eitt keppnistímabil enn. Atli æfir með aðalliðinu ATLI Einarsson knattspyrnumað- ur og skíöamaöur frá Isafiröi, sem gerðist atvinnuknattspyrnumaó- ur hjá Lokeren um síöustu ára- mót er nú farinn aó æfa meö aö- alliöí félagsins. Atli fór til Lokeren um áramótin og hefur hann æft og keppt meö varaliói Lokeren þar til nú aö hann var tekinn inn í aöalliöiö eftir aö han hafói staöiö sig mjög vel meö varaiiöinu. Atli sem nú er á 19. ári, hefur aöeins veriö hjá félaginu í tæpan mánuó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.