Morgunblaðið - 02.02.1985, Page 7

Morgunblaðið - 02.02.1985, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1985 7 ÚR' m S K í Ð A V Ö°R U R Góð skíði gera gæfumuninn. Þessi frönsku svigskíði eru af- bragð annarra. Það vita m.a. keppendur á síðustu Vetrar-Ólym píuleikum. Fáanleg í lengdum fyrir börn jafnt sem fullorðna. Franskir svigskíðaskór. Trappeur skór í úrvali og við allra hæfi — fyrir börn, dömur og herra — í stærðum sem hlaupa á hálf- um númerum. Vestur-þýskar öryggisbindingar. Mjög heppilegar fyrir byrj- endur. Hagstætt verð. JOFA Öryggishjálmar. Skíðapokar, skópokar, skíðahanskar og skíðahúfur. Vönduð og vinsæl gönguskíði í lengdum frá 170 cm. Gönguskíðaskór í stærðum fyrir börn og fullorðna. Skíðaáburður sigurvegaranna. Swix göngu- og svigskíða- áburðinum fylgja nákvæmar leiðbeiningar á íslensku um notkun. Tryggið rennslið. Notið SWIX. ÚTSÖLUSTAÐIR: Mikligarður Reykjavík Kf. Borgfirðinga Borgarnesi " Ólafsvíkinga Ólafsvík " Grundfirðinga Grundarfirði " Stykkishólms Stykkishólmi " V-Barðstrendinga Patreksfirði " V-Húnvetninga Hvammstanga " A-Húnvetninga Blönduósi " Skagfirðinga Sauðórkróki " Eyfirðinga Akureyri " Þingeyinga Húsavík " Vopnfirðinga Vopnafirði " Héraðsbúa Egilsstöðum // // Reyðarfirði // // Seyðisfirði " Fram Neskaupstað Pöntunarfélag Eskfirðinga Eskifirði Kaupfélag Árnesinga Selfossi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.