Alþýðublaðið - 02.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.12.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞVÐUBLAÐJÐ Sfildarelnkasalan. Brauðverðið í borginni. Fyrir nokkrum dögum átti sá, er þetta ritar, af tilviljun tal viöi norskan sjómann hér á pósthús- inu. Hann hafði verið á norsku síldveiðaskipi, einu af peim, sem veiddu utan landhelgi; þeir höfðu veitt vel, en selt lítið, og útíit sagði hann vera á að hann hefði ekki nema fæðið upp úr síld- veiðastarfi sínu hér við land. Sagði Norðmaður þessi, að mikill hluti norskra sjómanna, er síldveiði hefðu stundað hér í sumar, hefðu fengið sama og ekkert fyrir strit sitt. Það er því sama sagan, sem Norðmenn hafa að segja (nema þó öllu verri), og sú, er margur íslenzkur sjómaður getur sagt, að eftirtekjan eftir síldveiðarnar sé lítil. En hver ju er um að kenna ? Myndi ekki vera aðallega því sama um að kenna, það er fyrst og fremst því, sem allir vita að hefir öhjákvæmiiegt verðífallf í för með sér fyrir ísléhzku síldina, sem er of mikti oeiði? Eða mundi það vera rétt, siem íhaldsmenn og sprenginga-kom- múnistarnir halda fram, að það sé síldareinkasölunni að benna, hvað lágt verð sé á síld þeirri, sem Íslendingar eiga, og að verð- ið mundi vera betra og alt vera! gott, ef ekki væri emkasalan? En ef svo er, hvers vegna er þ!ál síld Norðmanna í jafn lágu (eða máske réttara sagt enn þá lægra) verði? Ekki er þó síldareinka- sölunni til að dreifa þar. Það er margur sjómaðurinn nú, sem bölvar einkasölunni, en það myndu líka margir bölva og vera gramir yfir því, að hafa ekkert haft upp úr sumrinu, þó engin einkasala hefði verið. Því þó henni hafi verið alt annað en vel stjórnað, þá er víst, að útkoman! hefði verið enn þá verri, ef skipu- lagsleysi auðvaldsþ jóðf élagsins hefði fengið að komast í algleym- ing um þessi mál. Það er eins og flestir séu nú búnir að gleyma hvernig ástandið var áður en einkasalan kom, og hvernig það óhjákvæmilega hlýt- ur að verða eftir á, ef hún yr'öi' lögð niður. Áður en einkasalan kom á, fóru síldareigendur í ferðalag um Svi- þjóð seinni hluta vetrar, til þess að reyna að selja Svíum siíd. Eh Svíar vildu lítið kaupa, því ís- lenzku frambjóðendurnir voru margir og buðu hver niður fyrir annan; Svíarnir litu því ekki Við að kaupa fyrir fram, fyr en verð- ið var komið langt niður fyrir það, sem raunverulega var vit að bjóða síldina fyrir. Fyrsta hugsun útgerðarmanna hlaut því að vera að reyna að skrúfa niðutj eftir megni kaup sjómanna og verkafólks í landi, til þiess að hafa von um að geta Látið rekst- urinn bera sig með því lága verði, sem útgerðarmenn sjálfir höfðu skapað með því að bjóða hver niður fyrir annan. En það var ekki nema npkkur hluti af síldinni, sem hægt var að segja þannig fyrir fram, fyrir þetta mjög svo lága verð, er inn- byrðis samkeppni útgerðarmanna skapaði á sölumarkaðiinum. Verð- ið á þeirri síld, sem ekki var seld fyrir fram, fór síðan ein- göngu eftir því, hve mikið veidd- ist. Ef það veiddist, eins og í ár, mieira en markaður var til fyrir, féll síldin niður úr öllu viti, en ef minna veiddist en marlaður var fyrir, hélst hún í sæmilegu verði, eða gat jafnvel komist í ágætt verð, þó venjulega ekk’ fyr en hún var komin úr höndum íslendinga. Þess er vert að geta, að |)etta( skipulagsleysi á síldarverðinu, er skapaðist af hinu marglofaða auðvaldsþjóðfélags fyrirkomulagi, blátt áfmm bamiaði alla vöm- vöndun. Því þegar of lítið varð af síld, miðað við það, sem hægt var að selja, gekk öll síld út', hér um bil hvernig sem hún var með farin,. Veiddist hinis, vegar of mikið, var sá, sem vandað hafði verkun síldarimn- ar, venjulega þeim mun ver far- inn, sem hann hafði kostað meira til hennar en aðrir. En þegar síldin féll niður úr ö/Llu viti, en árin sem hún gerði það voru svo mörg, að fremur má segja að þau hafi verið riegla en undan- tekning, hvað fengu sjómenn oft á tíðum þá, hvað fengu verka- menn í landi og hvað verkakon- ur? Hversu margir útgerðar- menn og aðrir síldareigendur hafa ekki komist í algert mát, þegar síldin fyrir stjórnleysi auð- yaldsfyrirkomulagsins féll niður úr öllu valdi, svo þeir urðu aö meira eða minna leyti að svíkja sjómennina og verkafólkið í landi jafnvel alveg ? Það er marg- ur verkamaðurinn og mörg verkakonan, sem ekki fengu neitt fyrir síldarvinnuna sína, af þvi hin snögga verðbreyting á síld- inni var búin að setja útgerðar- manninn á höfuðið viku eða hálfum mánuði eftir að hann sjálfur og aðrir, sem til þektu, héldu að hann mundi stórgræða á síldinni. En hvernig er annars með salt- fiskinn ? Er ekki verðið á hbnum fyrir neðan alt vit? Þar er þó engin einkasala. Enn þá er fjöldi manna hér og þar á landinu, Sem ekki hafa fengið borgað kaupið sitt frá því í apríl síðast liðinn, af því útgerðannaðurinn hefir ekki getað komið fiskinum í verð, og má geta nærri, hvað syngja mundi í auðvaldinu og sjálfboða- hjálparliði þess, sprenginga-kóm- múnistum, ef einkasala væri á saltfiski, þó ekki eitt einasta auð- valdsblað, né neitt af blöðum Hækkar Um næst síðustu helgi sam- þyktu bakarameistarar hér í borg- !nni að hœkka brauðverðið altað 25% svo fremi að Alþýðubrauð- gerðin fengist til að gera það líka, En þar sem forstjóri Alþýðu- brauðgerðarinnar, Guðm. R. Odds- son, og stjörn hennar hafa neitað að fylgja bakarameisturum í verð- hjálparkokka þess, spnenginga- kommúnistanna, hafi minsf á þetta atriöi nú. Það er á allra vitorði, að stjó-rn síldarieinkasölunnar hefir í möirlgu verið mjög ábótavant, og Var það þó ekki af því að forstjórakaup- ið væri of lágt, þ. e. 12 þús. kr. á ári. Kaup þetta er ekkert of hátt fyrir þá, sem hafa vit á að vinna verkið, en af því hér er um mjög mikilvægt starf að ræða, þá er alt kaup of hátt fyrir þá, sem ekki hafa vit á að vinna! það. Það er ekki við öðru að búast en að auðvaldið snérist eftir mætti gegn síldareinkasölunmi og neyndi eftir rnegni að rægja hana niður. Hitt er aftur furðulegra, að Einar Olgeirsson og verklýðs- samtaka-sprengingamenn hans skyldu snúast gegn sí dareinkasöl- unni og taka upp auðvaldsróginn um hana, og þó furðulegast að það skyldi vera samtímiis að Ein- ar snérist gegn henni og að hannl hætti að fá borgað frá henni kaup, sem nam 5 kr,. um tím- ann hvern virkan dag ár út og ár inn. Ólafur Fridriksson. Hi rðbakara-máf ið. í þeim6kössum,Sem Björn hirð- bakári Björnsson visaði lögregl- unni á og hún sótti til hams í Vallarstræti og flutti í íangahúsr- ið, eru alls konar létt vín auk whiskys og koníaks. Enn hefir Björn ekki viðurkent að hafa selt það áfengi, er hann fékk, en á- kvæði laganna um lægstu sekt fyrir smygl hljóðar upp á 1000 krónur og auk þess 40 kr. fyrir hvern líter. En óvíst mun vera hvoxt Björn verður dæmdur fyrir smygl. Um hið dularfulla innbrot á Harastöðum, húsi Björns Björns- sonar, er enn ekkert upplýst. Hafa stúlkurnar, sem þóttust heyra til og sjá innbrotsmennina, ekki enn verið teknar til yfirheyrslu, en það verður að líkindum gert bráð- lega. Er þessi dráttur all-einkenni- legur. Fisktökuskip kom í gærkveldi til „Alliance“. ð um 25°|0? hækkun að svo stöddu, þá hefir verðhækkun bakarameistara ekki komið til framkvæmda enn þá. Hvort þeir hækka verðið þrátt fyrir þetta er ekki gott að segja. Eins og kunnugt er byrjaði Al- þýðubrauðgerð n með mikla verð- lækkun í haust, en bakarameistar- ar komu í kjölfar hennar.. Atvinoabótavinna og atvinnoleysis- styrkir. Á fundi fjárhagsnefndar- Reykjavíkur, er haldinn var á föstudaginn var, var gerð svo hljóðandi samþykt samkvæmt til- lögu Stefáns Jóh. Stefánisisonar: „Nefndin leggur til, að bæjar- stjórn álykti nú þegar, að á fjár- hagsáætlun fyrir 1932 verði gerö ráðstöfun til að tryggja fé til at- vinnubóta, er nemi að minsta kosti tvöföldu væntanlegu fjár- framlagi rílussjóðs til atvinnu- bóta í bænum, og að borgarstjóra. verði falið að fara þess á leit, að fjárframlag ríkissjóðs ti!l atvinnu- bótavinnu verði lagt fram nú þegar,.“ Stefán Jóh,. Stefánsison flutti. einnig eftirfarandi tíilögu: „Fjárhagsnefnd leggur það til, að bæjarstjórn samþykki á næsta fundi: 1) ao hefja þegar atvinnubóta- vinnu í stórum stíl, svo að at- vinnulausir verkamenn fái þar vinnu, 2) að þeim atvinnulausum. verkamönnum, sem ekki komast ■að í þá vinnu nú þegar, og eins þeim vcrkamönnum, sem ekki eru færir til atvinnubótavinnunnar, sé veittur atvinnuleysisstyrkur úr bæjarsjóði, er nemi 5 kr. á dag og 1 kr. á dag íyrir hverni skylduómaga. Atvinnuleysisstyrk má greiða með vörum, svo sem fiski, kjöti og kornvöru, alt að 2/3 hlutum, 3) ao ekki verði lokað fyrir gas né rafmagn hjá atvinnulausumi 1 mönnum, þó vanskil verði, 4) ao koksi verði úthlutað til atvinnulausra manna, 5) ao atvinnulausum mönnum verði gefin eftir útsvör. Til þess að framkvæma þetta,: kjósi bæjarstjórn þriggja manna nefnd nú þegar, og auk þess út- nefni fulltrúaráð verklýðsfélag- anna í Reykjavík tvo nefndar- menn til viðbótar. Nefnd þessi á- kveður hverjir fái atvinnubóta- vinnu, hyérjir atvinnuleysisstyrk og hjá tíverjum verði ekki hafið gjald fyrir gas og rafmagn og hverjir fái afhent koks, og hverj- um séu eftirgefin útsvör. Kostn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.