Alþýðublaðið - 02.12.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1931, Blaðsíða 3
AfcÞVÐöBLAÐIÐ 8 Þeir, sem fela mér að ann- ast kaup og sölu hljóðfæra, bíða sjaldaniengiæskilegrar úrlausnar. Venjulega er ég heima eftir kl. feálf SjÖ síðd. Elías Bjarnason, Sólvöllum 5, sími 1155. Nýkomið: Vetrarsjðl, yðð og ööíf, Tricotine-næfatnaður, mikið úrval. Drengja pokabnxnr. Vetrarf akkar. kútsala. Til að létta fólki jólakaupin verða næstu daga ýmsar vörur seldar með sérstaklega miklum afslætti, svo sem: Kjólur, Blússar, Nærfatnaður, ýmis Silki- bjólaefni, Morgaukjólar, Sloppar, Svuntor, Gardinuefni og ótal m. fl. Allar vörur seldar með afsl. Verzluit Matth. Björnsdóttnr, Langavegi 34. Tilkynning. Þrátt fyrir mikia hækkun á innkanpum á kolum og farmgjöldum höfum við undirritaðar kolaveizlani' hér í bæ ákveðið að hækka ekki verð á kolum eða koksi fyrst um sinn, en fra 1. dezember n. k, verður ekki lán- að kol eða koks og sala fer frm að eins gegn staðgieiðslu. Reykjavik, 30. nóv. 1931. H. f. Kol & Salt. Kolav. Guðm. Kristjánssonar. Kotaveizlan Guðna & Einars. Kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Kolasalan s. f. aðurinn við nefnd pessa greiðist úr bæjarsjóði. Hafi bæjarsjóðiu' ekki nægilegt fé til greiðslu þessara gjalda, sé nefnd pessari, er fyrr greinir, fal- ið að gefa út ávísanir á bæjar- sjóð, er greiddar skulu þegar fé er fyrir hendi.“ Tillögur pessar komu fyrir bæj- arstjórnarfund, er haldinn verð- ur á morgun í Göðtemplarahús- inu við Templarasund og byrjar kl. 5, eins og venjulega. Islenzka krónan hríðfellnr. Sú óheiliaráðstöfun að láta ís- lenzku krónuna elta sterlings- pundið í fallinu gerir pað að verkum, að hún fellur dag frá degi, og nú hríðfeliur hún, pví að í fyrradag var hún í 59,25 gullaurum, en í dag er hún í 55,14 gullaunum. Ætvinnobótaverk. Nefnd sú, er bæjarstjórn kaus til pess að gera endanlegar á- kvarðanir um hvaða verk skuli unnin sem atvinnubótavinna, hefir ákveðið, að pau skuli fyrst lum sinn vera pessi: 1) Uppfylling í höfninni vestur við Grandagarð (bátahöfn) eða í króknum fyrir norðaustan verkamannaskýlið, eftir nánari á- kvörðun hafnarnefndar. 2) HJeðsia og uppfyliing frá Grandagarðinum meðfram Sels- bakka að Vesturgötu, til þess að fyrirbyggja frekari landbrot. 3) Framræsla í Breiðholtsmýri (að- alskurðir) til undirbúniings rækt- unar og til pess að unt verði að rannsaka jarðhita í mýrinni, Lengd skurðanna er áætluð 2600 metrar. 4) Framræsla í Fosisvogi (aðalskurðir) til undirbúnings ræktunar. Lengd skurðanna er á- ætluð 1800 metrar. 5) Holræsi við Lauganesveg fyrir ofan Kirkju- sand. Kostnaður er áætilaður 14 000 krónur. 6) Gröftur fyrir gaspípum í Hringbrautarstæðið frá Laufásvegi yfir Vatnsmýri að Ljósvaliagötu, til pess að unt sé að veita gasi í verkamannabú- staðina við Hringbraut, Bræðra- borgarstíg og Ásvallagötu. Áætl- aður vinnukostnaður um 20 000 ‘krónur. 7) Skurögröftur í Ásvalllia- götu og Hrinigbraut vegna skólp-, vatns- og gas-lei'ðslu að lóðum þeim, sem verkamannabústaðirnir eru og verða bygðir á. Áætlaður vinnukostnaður 25 000 krónur. 8) Undirbúningur undir gatnagerð í Presttúni við Sellandsstíg, Bræðraborgarstíg og Ásvallagötu, til pesis að hægt sé að úthluta byggingarlóðum par. — Áætlaður kostnaður 25 000 krónur. 9) Vita- stígur lagður frá Bergpórugötu suður yfir Skólavörðustíg, vegna fyrirhugaðikr gagnfræðaskóla- byggingar. Undirbúningsvinna á- ætluð 20 000 krónur. 10) Baróns- Sreinn Pálssnn: Sðngskemtnn Enduitekið í Nýja Bió fimtu- daginn 3. dez. kl. 7,15. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 verða seldir hjá K. Viðar og Hljóðfærahúsinu. B. D. S. E. s. Lyra fer héðanfimtudaginn3. dez. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Þórshöfn. Flutningurtil- kynnist sem fyrst. Far- seðlar sækist fyrir kl. 3 á iimtudag. Nic Bjarnason & Smith. stígur lagður frá Bergpórugötu að Freyjugötu vegna sambands viÖ Landsspítalann. Undirbún- ingsvinna áætiuð 35 000 krónur. Kreppan og ihaídið. vi. Vitanlega má bregða okkur um óforsjálni. Engu Öðru en ófor- sjálni oikkar má um kenna, að íhaldið hefir meiri hluta í bæjar- stjórn. Þingræðisleg völd auð- valdsins eru afLeiðing af ófor- sjálni verkalýðsins. Óstéttvís hiuti verkalýðsins er alt of stór, alt of margir, sem flækja si,g í blekk- ingavef íhaldsins. En pað keníur úr hörðustu átt, að harðsvíraiður auðvaldsdrottinn og kúgari skuli benda okkur á pessa staðreynd, Ég má ekki taka þetta nánar til athugunar nú. Rúm biaðsins leyfir pað ekki. Ég verð því að slá 'botninn í þessa grein, enda þyk- ist ég hafa sýnt, hvernig verka- menn líta á starf íhaldsins, og hvernig íhaldsmenn starfa að pví að láta kreppuna skeUa á verka- lýðnum. Þeir daufheyrast við kröfum verkalýðsins og skellia skolleyrum við öllum rökum. Þeirra ætlun er að græða sem mest og gera sem minst fyrir sveltandi múginn. Þeir láta jafn- vei í veðri vaka, að réttara sé að hjálpa verkalý'ðnum á annan hátt en með vinnu. Þannig sagði M. Magnús, að niargar aðrar leiðir væru til. Er dálítið ósamræmi í því við pá skoðun hans, að óvirk sé sú fjár- upphæð, sem varið er til fátæikra- framfæris. Eftir því er óvirkuh kostna’ður við uppeldi barna. Uppeldi nýrrar kynslóðar er einskisvirði móts við’ pað fé, sem til pess er varið. Er líklega mein- ingin, að börn öreigans eigi lít- inn tilverurétt. En par kemur þó mötsögn við pá skoðun, að heldri manna börnin eigi að- láta hin fá- tækari sjá fyrir sér. Þiannig er þó „princip“ auðvaldsins. Ihalds- fulltrúarnir eiga örðugt með a'ð breiða huliðsblæju yfir hugsun sína og stefnu með loönum við- urkenningum á réttindakröfum verkalýÖsins. Alls staðar skín í gegnum grisjugan blekldngavef peirra. og þeir ættu að muna orðin gömlu, „að gjalda skal rauðan belg fyrir gráan“. Þeir æftu að minnast pess, að verkalýðurinn sveltur, og soltinn maður er fljöt- egndur. Skilningsleysi peirra og algert hirðuleysi um afkomu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.