Alþýðublaðið - 03.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1931, Blaðsíða 2
2 ALPVÐUBLAÐÍÐ Sfldareinkasðlufundurinn. Einn af folltriium útgerðarm nna, Ingvar Gnðjónsson, játar að hafa viljandi spilt fýrir soln sildarinnar í somar. Á Síldareinkasölufundinum í gær fluttu peir Sveinn Benedikts- son og Finnur Jónsson þessa tiL Iögu, sem kemur síðar til at- kvæða: „Fundurinn mótmælir pví fast- lega, að útflutningsnefnd Síldar- einkasölunnar taki á móti skemdri síld eða greiði fyrir hana ver'k- unarlaun til síldarsaltenda og tel- ur, að par sem slík greiðsla hefiin farið fram, sé það í fullu beiim1-' ildarleysi." Lesendur Alpýðublaðsins muna víst eftir grein Erlings Friðjóns- sonar hér í blaðinui í sumar, par sem pví var haldið eindregið fram, að skemd síldarinnar ætti að vera eingöngu á ábyrgð salt- endanna, en að sjómenn ættu ekki að verða fyrir neinu tjóni af henni. — ‘ Ríkið er í ábyrgð fyriir \,480 þúsund ísl. kr. skuld Síldareinka- sölunnar við Landmandsbankann í Kaupmannahöfn, og einnig skuldar Einkasalan ríkinu út- flutningsgjald af Rússasíldinni frá árinu 1930 og af síldinni s. 1. sumar, alis um 270 þús. kr. Fyrir pví var svohljóðandi til- laga sampykt á fundinum með samhljóða atkvæðum: „Fundur- inn samþykkir að kjósa priggja manna nefnd til að tala við riik- isstjórnina um skuldir Síldar- einkasölunnar og halla pann, sem orðið hefir á pessu ári.“ — I nefndina voru kosnir: Finnur Jónsson, Porlákur Guðmundsison og Hafsteinn Bergpórsson. Sveinn Benediktsson og Haf- steinn Bergpórsson hafa lagt fram tillögu, par sem þeir vilja liáta fundinn skora á rikisstjórn.ina að gera Einkasöluna upp sem gjald- prota. — Ctgerðarmenn hafa komið Einkasölunni í það öngpveiti, að hún hefir í ár m. a. ekki getað staöið í skilum með útflutnings- gjald til ríkisins og að fuIJnægjaj ýmsum öðriim kröfum, sem á henni hvíla. Svo þegar peir búast nú við að geta ekki framvegis haft ráð Einkasölunnar í hendi sér, pá vilja peir fara gömlu leið- ina — að láta skuldaeigendur tapa vegna peirrar óstjórnar, sem út- gerðarmenn eiga sjálfir sök á, í stað pess að fyrirtækið verði reist við á sómasamlegan hátt, Sem dæmi upp á framferði sumra útgerðarmanna gagnvart Síldareinkasölunni má geta pess, að Ingvar Guðjónsson, útgerðar- maður á Akureyri, sem er útgerð- armannafulltrúi á Elnkasölufund- inum, lýsti yfir pví á fundinium, í gær, að hann hefði í sumar skrifað danska verzlunarfélaginu Bræðrunum Levy ábakvið einka- sölustjórnina og sagt þeim, — pótt hann hefði enga heimild til þess —, að . peir myndu geta fengið alla hiria hreinsuðu síld Einkasölunnar fyrir 12 kr. tunn- una. Þetta var um líkt leyti og Björn Líndal var að selja nokk- urn' hluta pessarar síldar fyrir 23 kr. tunnuna. — Sjá víst flestir, hver áhrif slik aðferð getur haft til að spilla fyrir góðu verði á síldinni. — Á fundi í morgun setti Guð- mundur Skarphéðinsson, skóla- stjóri á.Siglufirði, sem hefir mál- frelsi á fundinum, rækilega ofan í við Ingvar Guðjónsson fyrir þessa framkomu hans. Á piéim fundi var sampykt með samhljóða atkvæðum pessi tillaga frá Friðriki Steinssyni: „Fundur- inn skorar á forstjóra ríkisútgerð- arinnar að beita sér fyrir pví, pð* fengnu leyfi Síldareinkasölu Is- lands, að tilraun verði gerð umj að flytja út ísvarða síld pá, er nú veiðist á Austfjörðum." Fundurinn heldur áfram kl. 4 í dag, en að líkindum lýkur fund- inum á morgun, par eð fulltrú- arnir af Austfjörðum munu fara heimleiðis með „Esju“ annað kvöld, — hafa að öðrum kosti ekki skipsferð heim fyrst um sinn. Útgerðarmenn vilja halda síldareinka- söluimi áfram. Fullvíst er nú talið, ao útgero- armenn uilji halda síldaminka- sölunni úfram. Þeir eru ekki á móti síldareinkasölu, heldur á móti pví, aö peir fái ekki ad ráda henni. Þeir vilja pví leggja síldar- einkasöluna niður nú, en taka hana upp sem sölusamlag, par sem útgeröarmenn rúwi einir ölLu. Útgerðarmenn eru sem sé búnir að sjá það fyrir löngu, að án einkasölu hlýtur síldarútvegurinn að hrapa ofan í samia foraðið og hann var í áður en hún komst á. En pá var pað svo, að sjómenn urðu flestir að sitja heima yfir sumartímann af pví alt var fult af norskum skipum og mjög var undir hælinn lagt hvort peir ís- lenzkir sjómenn, sem á sjóinn komust, og verkalýðurinn í Iiandi fékk nokkuð eða ekkert pegar sumarvinnunni var lokið. Allir, sem til pekkja, vita pví, að prátt fyrir margfaldar vitleys- ur, sem framdar hafa verið af stjórn einkasölunnar, væri ástand- ið pó enn verra en pað er, pví sjómenn hefðu fengið enn minna en nú, og stór hluti verkalýðsins verið svikinn um kaupið, af pví Tímarnir breytast. Húsra nsökn hjá Höskuldi. Fyrir allmörgum árum var handtekinn alræmdur vínbruggari, sem hafði bækistöð sína í ná- grenni við einn af kaupstöðum pessa lands. Hafði lögregla stað- arins lengi reynt að fá færi á bruggaranum og sett menn til höfuðs honum, en lítið orðið á- gengt. Bruggarinn var sem sé einn af peim mönnum, sem hafði „lag á pví að koma sér vel við ná- granna sína“. Lék orð á pví, að hann flytti tæki sín til og frá ögi væri sjaldan lengi á sama stað við iðju sína. Loks fékkst pó færi á honum, er h.ann var að koma framleiðslu sinni á markaðinn. Fór lögreglan pá tafarlaust á heimili hans og hóf leit bæði i íbúðar- og penings-húsum, en sú leit varð árangurslaus. En ekki var látið hér staðar numið. Verð- ir voru siettir á laun nálægt staðn- um nóttina eftir leitina, og varð pað til pess, að tæki bruggarans fundust í fjárhúsi eins af ná- grönnum hans, og átti pá enn að fara að flytja pau í nýjan stiaö. Eftir mörg réttarhöld og ýmsar vífilengjur af hálfu bruggarans játaði hann sekt sína. Var hann síðan dæmdur til fésektar og fangelsisvistar, og var dómurinn allþungur, sem vonlegt var. Brá bruggaranum nokkuð, er hann frétti dóminn og mælti af stundu: „Engin stétt manna er eins hrakin og hrj.áð á pessu landi eins og bruggarar". Síðan þetta gerðist hafa tím- arnir breyzt. „Stétt bruggaranna“ verður nú fjölmennari með ári hverju, sem lí ur, og sumum finst, að peir geti nú naumast lengur kvartað um að peir séu „hraktir og hrjáðir". Skal hér að eins get- ið um eitt dæmi til samanburðar því, sem að ofan- er ritað. Fyrir nokkru tók lögreglan í Reykjavík Höskuld bónda í Saur- Sbæ í Flóa og set:i hann í gæzlu- varðhald. Hafði Höskuldur pcs„i útgerðarmenn hefðu margir hverj- ir ekkert haft til þess að borgiá með af pví peir hefðu /Vjkkert fengið fyrir síldina. . Maður vestan af fjörðum, er kom inn, í skrifstofu Alpýðublaðs- ins í gær, skýrði frá pví, að á þeim firði, sem hann á heima á, ættu sjómenn og verkamenn milli 10 og 20 þús. kr. hjá útgerðar- mönnum, sem gætu ekki borgað, sumir af pví fisksalan hefði geng- ið svo illa, aðrir af því peir hefðu hvorki fisk, lánstraust né pen- inga. Sama sagan er sögd alls stadar a<5 af landinu, -að verka- menn og sjómenn fá ekki greitt kaup sitt, af því saltfisksalan er í þeirri endemisóreiðu, sem allir vita. Hér er pó éltki einltasölu til aöj dreifci. lengi verið grunaður um áfengis- bruggun í stórum srtíl, enda orð- ið uppvís að slíku að minsta kosti. tvisvar. Fundust nokkrar flöskur af heimabrugguðu áfengi í her-. bergi hans, er hann var tekinn [fastur í Reykjavík. Var yfirvaldi | Árnesinga strax tilkynt um petta og pess óskað, að húsrannsókn væri gerð á heimili Höskuldar. : Er venjulegt, að slíkar rannsóknir ! séu framkvæmdar tafarlaust, svo hinir seku eða meðseku, ef nokkr- ir eru, geti ekki komið Undan- brögðum við. En 1. p. m. birtir „Morgunblaðið" viðtal við Magn- ús Torfason, sýslumann Árnes- inga, og er þar meðal annars hait eftir sýslumanni: „Hann (p. e. sýslumaður) kvaðst ekki hafa getað snúist við pví, að fara í Saurbæ á laugardaginn, því að p.á purfti hann í embættisferð upp á Skeiö. En hann kom að Saurbæ kl. 10 á sunnudagsmorgun." Og blaðið hefir einnig eftir sýslu- manni, að rannsóknin í Saurbæ haii orðið gersamlega „forgeíins". Nú veit hvert mannsbarn, að 1 útvarpsfrétt var skýrt frá pví strax á laugardagskvöldið, að Höskuldur hefði verið handtekinn og símað hefði verið tiil sýslu- manns um að gera húsrannsókn hjá honum. Þurfa nú bruggarar ekki lengur að kvarta um að þeir séu „hraktir og hrjáðir", ef á áð taka upp pann sið, að útvarpið tilkynni landsfólkinu hátíðlega að gera eigi húsrannsókn hjá peim löngu áður en hún er fram- kvæmd. Áður pótti beppilegast að gera húsrannsóknina tafarlaust og áður en nokkur frétt gæti boiist viðkomendum um hvað tii stæði, en nú er „stéttinni" gert stórum hærxa undir höf'ði. Eitir því, sem „Morgunblaðinu" segist frá, afsakar sýslumaður drátt pann, sem varð á liúsrann- sókninni, með pyí, að hann hafi purft að fara í embættisferð upp á Skeið, en sú afsökun yfirvalds- ins er létt á metunum. Eða gat ekki sýslumaður falið fulltrúa sínum að framkvæma rannsókn- ina, fyrst hann sjálfur purfti að faria annað? Og ef fulltrúinn var líka svo störfum hlaðinn, að hann gat ekki heldur farið strax til Saurbæjar, var pá ekki auðvelt fyrir sýslumann að fá aðra trú- veröuga menn á Eyrarbakka til að sjá um húsrannsóknina? Að minsta kosti virðast sumir Eyr- bekkingar hafa haft áhuga fyrir máli þessu. Því enn er haft eftir sýslumanni í áður nefndu við- tali, að Goodtemplarar á Eyr- arbakka hafi nýlega beðið hann að rannsaka hjá Höskuldi, en hann hafi svarað pví, að ef piefe' hefðu pata af einhverju, pá skyldi hann koma „upp á stu. dina, hvort svo sem þaö væri á degi eða. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.