Alþýðublaðið - 03.12.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.12.1931, Blaðsíða 3
A b Þ V Ð U B L A Ð ! Ð 3 inottú". En huáð kom nú tU að sýslumaður fól ekki einhuerjum áneiðanlegum mönnum rcmnsókn- ina, pegar hann gat ekki farið sjálfur „upp á stundma“ og huorki „á degi eða nóttu“ heilan sólarhring eftir að hann fékk tU- kijnningu um að Höskuldur hefði uerið tekinn? Oft hefir yfirvald þetta sýnt af sér meiri rögg- semi. Enn er haft eftir sýslumanni í oft nefndu viðtali, að „Höskuld'ur hafi lag á pví að koma sér vel við nágranna sína“. Var það þá viturlegt eða röggsamlegt, að hefja ekki húsrannsóknina í S)aur- bæ fyr en daginn eftir að ná- grönnum Höskuldar sem öðrum landslýð hafði verið tilkynt í út- varpsfrétt, að hann hefði verið tekinn fastur og að sýslum. Værif falið að gera húsrannsókn hjá honum? ___ Eftir þann drátt, sem varð á rannsókninni, furðar víst engan á því, þótt förin að Saurbæ yrði „forgefins“. Að síðustu hefir „Morgunblað- ið“ það eftir sýslumanni, að það hafi alt af legið orð á því, að Höskuidur seldi vín til Rieykja- víkur, því í Árnessýslu sé mjög lítið drukkið á seinni árum og sjáist þar varla ölvaður maður. Það séu þá helzt strákar, sem séu að skvetta í sig Spánargutli til þess að verða „samkvæmishæf- ir“ og gefi þeir stúlkunum með sér, og þetta hafi {)eir lært hér Íyrir sunnan.*) Það er vel farið, ef ástandið er nú svo gott í Árnessýslu, að þar „sést varla ölvaður maður“, En um þetta hafa því miður gengið aðrar sögur, sem sé þær, að nú á síðari árum sé drukkið mjög mik- ið í Árnessýslu og ástandið austur þar sé svo slæmt, að það sé mörgum góðum .dreng alvarlegt áhyggjuefni. Fylgir það og venju- lega sögum þesisum, að ekki sé mikið um Spánarvín þar austur frá, heldur drekki menn heima- bruggað áfengi, sem nefnist „Höskuldur" eftir „meistaranum". Hafnarf., 3. dez. 1931. Kjartan Ólafsson. Misskift. Kvöid eitt núna fyrir skömmu hitti ég mann úr bæjarvinnunni. Bar ýmislegt á góma, þar á meðal innheimtu á útsvörum. Segir þá bæjaxvinnumaðuTinn: Þeir fara betur með Helga Magnússon & Co. og H. Benediktsison & Co. en mig. Ég skuldaði útsvar frá í fyrra, kr. 20,00. í sumar voru talsverð veikindi hjá *mér; þrjú börnin af fjórum lágu í lungna- bóigu um líkt leyti, en konan er eins og þú veizt alt af heilsutæp, og verð ég þess vegna alt af aö| hafa stúlku. Þá skeði það edmn *) Sjálfsagt af „skrílnum í henni Reykjavik.“ Vörobirgðir veggfóðrara. H.f. Veggfóörarinn, Kolasundi 1. Sfmf 14S4. Gólfdúkar hvergi fallegra né betra úrval. StérkostKeg Rýmingarútsala, Þeir, sem erti að byrja að byggja, ættu i tíma að koma og semja við okkur. — Úrval það af dúkum, sem við með stuttum fyrirvara getum útvegað, er það faliegasta, bezta og ódýrasta sem völ er á. gegn staðgreiðslu, hefst nú þegar á öllu okkar veggfóðri. Aliir, sem þurfa að fá veggfóðrað fyrir Jólin, ættu að líta inn í Vegg- fóðrarann sem fyrst. — Verðrð er við allra hæfi. I Sérstdk athygli. 10 %—33 % skal vakin á afgöngum þeim, sem þö ei nægjanlegir á eítt hetbergi afsláttnr 10 %-33 % dag, að kornið var heim til mín og sagt að taka ætti lögtaki út- svarið. Ekld var það gert. En þeir spurðu, hvar ég væri að \i ir,a og sagði konan, að ég hefði vinnu hjá bænum. Fóru þeir við svo búið. Nokkru seinna, þegar mér var borgað út, voru teknar kr. 20,00 af kaupinu, en í staðiin'n var kvittun fyrir útsvarinu. Ekk- ert hafði verið talað um þetta við mig áður, en mér fanst þetta þá ekki nema réttmætt,. en núna, þegar ég heyri að stærstu gjald- endurnir, sem selja bænum eitt og annað fyrir svo þúsundum skiftir, og það er ekki tekið þf þeim upp í útsvarið, þá fer ég að efast um réttmæti þess, að taka að eins af þeim fátæku, en ekki af hinum, sem betur mega. Grunur minn er sá, að það séu fleiri í bæjarvinnunni, sem hafa sömu sögu að segja. . S. G. Hljómleikar þeirra Marinós Sigurðssonar og Haralds Björnssonar á föistudag 4. þ. m. kl. 71/2 Í Nýja Bíó verða vafalaust vel sóttir, svo er mönn- um í fersku minni, er þeir voru hér síðast á ferðinni og létu til sín heyra; og þar sem það er vitanlegt, að harmonika er mjög skemtilegt hijóðfæri, og enn frem- ur, að þeir Marinó og Haraldur spila mjög vel og skemtilega, ættu aliir ,sem ánægju hafa af harmonikuhljómieikum, að sækja hljómleika þeirra félaga á föstu- daginn. Það borgar sig. Þ. Skipafréttir. ísland fór héðan í gærkveldi til útlanda. Suðuiland fór áleiðis til Borgarness í momg- un. Lobasalan. Fónar og plötur með gjafverði. í dag eru réttar 3 vikur tii aðfd. jóla Jólaplötur og jólanótur H jóðfærahúsið. (Brauns verzlun) Dórðnr Þórðarson iœknir. Viðtalstimi daglega kl. 4—5 í lækningaslofu Ölafs Þor- steinssonar, læknis, Skóla- brú 2, simi 181. Heimili Ránargötu 9 a. Heimasími 16ó5, Vinir ykkar uti á landi. Esja fer á morgun. Sendið nú vinum ykkar úti á landi skraut- legu dagatölin fyrir 1932, sem fást í Bergstaðastræti 27, þá muna þeir eftir ykkur ait næstai ár. Á sama stað fást skínandi falleg jóla- og nýjárs-kort. Haf arfjörður. V. K. F. „Fmmtíðin“ í Ilafnar- firði heidur árshátíð sína í kvöld í Góðtemplarahúsinu. Húsið verð- ur opnað kl. 71/2 og skemtunin byrjar stundvíslega með sameig- inlegri kaffidrykkju. Fyllið húsið Hafnfirðingar. * Athugið. Nú er ta'kifæiið til að kaupa kápnr á börnín fyrir jÓUn, þv.í við s.eljnm nú í nokkra daga ai'ar vetrar- kápur barna með 10— 25 % afslætti. Verzlunin, Skónaios". Laugavegi 10 Ný sending af telpna og ungiinga vetrarkápum mjög vönd- uðum nýkomin. Matrosa- föt, 2 teg., nýjasta snið. Skólatöskur frá kr. 2,00. Drengja sportföt seljast mjög ódýrt. Rúskinnsblús- ur misl. Drengjabuxúr stuttar ög síðar. Karl- mannabuxur, fjöldi teg- unda. Peysur hv. og misl. fjöldi teg. Skinnhanzkar fóðrað-ir. .Treflar ails kon- ar. Kven-Golftreyjur og i yesti. Náttföt. Náttkjólar. Nærfatnaður. Regnkápur, ódýrar. Manchetískyrtur. Flibbar og bindi í feikna úrvali. Hattar. Húfur og Göngustafir. Sokkar harda konum, körlum og börn-, um, við ailra liæfi. Lítið fyrst inn til okkar. Það mun margfaldiega borga sig. Sokkabúðin, Laugavegi 42.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.