Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985 35 Toyota Corolla 1300: Fleiri en 1500 komu á sýningarnar Morgunblaðinu hefur borist eftir- farandi fréttatilkynning frá Toyota- umboðinu, P. Samúelsson & Co.: Toyota kynnir Toyota Corolla 1300. Toyota Corolla 1300 er fram- leiddur 3ja og 5 dyra og fer nú sigurför um heiminn. Toyota Corolla 1300 er knúinn 12 ventla 1300 rúmsentimetra vél sem skilar meiri krafti og notar minna bensín en nokkur af sam- keppnisbílunum. Einnig er vind- stuðull Toyota Corolla 1300 einn sá lægsti í bílum af þessum stærð- arflokki (Cd, 0,34). Toyota Corolla 1300 er hannaður til að vera rúm- góður, þægilegur, sparneytinn og kraftmikill. Bíllinn er búinn ýms- um þægindum sem ekki eru algeng í bílum af þessari stærð. Toyota Corolla hefur einnig upp á að bjóða 1600 rúmsentimetra 16 ventla GT vél í bíl sem byggður er frá grunni til að vera sportbíll og á sér enga keppinauta í verði. Hver einstök Corolla er fram- leidd undir mjög ströngu eftirliti í verksmiðjum Toyota. Iframleiðsl- unni eru notuð ýmis háþróuð efni og aðferðir til að gera Toyota Cor- olla að þeim smábíl sem stendur fremstur í flokki gæða. Allir Toy- ota-bílar eru framleiddir í einum fullkomnustu bílaverksmiðjum í heiminum. Eftir framleiðslu þurfa bílarnir að standast alls kyns prófanir og þolraunir. Er þetta gert til að tryggja gæði allra Toy- ota-bíla. Laugardaginn 16. og sunnudag- inn 17. febrúar var Toyota Corolla 1300 kynntur hér á landi. Haldin var sýning í bílasal Toyota að Nýbýlaveg 8, Kópavogi, yfir 1.500 manns komu á sýninguna. Mikil sala var strax enda bíllinn á mjög góðu verði, eða frá kr. 307.000. Frá hinni fjölsóttu ferðakaupstefnu Útsýnar. Morgunbiaðið/ Arni s*berg i » " 71 WjmáA I 4, Ferðakaupstefna Utsýnar MEÐ ÞÁTTTÖKU Flugleiða hf„ Arnarflugs hf. og Almennra trygg- inga hf. efndi Ferðaskrifstofan Ut- sýn til alhliða ferðakynningar í 12 deildum í Veitingahúsinu Bro- adway sl. sunnudag, undir nafninu Fyrsta ferðakaupstefna á íslandi. Fór kynningin vel fram og nærri 1500 manns komu í húsið frá kl. 13.30—17.00, en þá lauk kaupstefnunni, með því að dregnir voru út þrír ferðavinn- fjölsótt ingar í happdrætti ferðakaup- stefnunnar. Þessi númer komu upp: Nr. 4944 — Sólarlandaferð með Út- sýn 85. Nr. 2213 — Flugfar til Amsterdam. Nr. 5443 — Flugfar til London. Vinningshafar geri svo vel að vitja vinninga sinna á skrifstofu Útsýnar, Austurstræti 17, Reykjavík. (Fréttatilkynning.) Ekið á kyrrstæða bifreið AÐFARANÓTT laugardagsins Miklatorg. Þeir sem kunna að 16. febrúar var ekið á bifreiðina hafa orðið vitni að árekstrinum R-6802, sem er Mitsubishi Colt, eru vinsamlega beðnir að láta grá að lit, á bílastæði við Miklu- lögregluna í Reykjavík vita. braut, skammt austan við Góðar stundir með MS sam- lokum -hvar og hvenær sem er. Mjólkursamsalan Lesefhi i stórum skömmtum! NÝTUR ÞÚ SVO HAGSTÆÐRA KJARA? ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖLL MÓNUSTA ER GJALDEYRISEIGN ÞIN Á HAGSTÆÐUM VÖXTUM? FRÁ OG MEÐ 11. FEBRÚAR BJÓÐUM VIÐ EFTIRTALDA VEXTI AF INNLENDUM •! GJALDEYRISREIKNINGUM: BANDARÍKJADOLLAR ENSK PUND ÞÝSK MÖRK DANSKAR KRÓNUR 7,5% 10% 4% 10%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.