Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGÚR 20. FEBRÚAR 1985 38 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Veitingahöllin óskar aö ráöa stúlku til framreiðslustarfa. Góö framkoma og reglusemi skilyröi. Vakta- vinna. Allar nánari upplýsingar í síma 68 50 18 milli kl. 1 og 4 virka daga. Viðskiptafræðingur Viöskiptafræöingur, 29 ára, óskar eftir starfi. í boði er: Mikill áhugi ásamt starfsreynslu á sviöi fjármála, bókhalds, tölvuvinnslu og stjórnunar. Óskaö er eftir: Líflegu, krefjandi og vel laun- uöu starfi. Tilboö skilist til auglýsingadeildar Morgunblaösins merkt: „V — 2411“ fyrir 23. febrúar. Hjúkrunar- fræðingar Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri óskar aö ráöa í eftirtaldar stööur hjúkrunarfræöinga: 1. Hjúkrunarframkvæmdastjóra. Staöan er laus 1. maí 1985. Umsóknarfrestur er til 15. marz 1985. 2. Hjúkrunarfræðinga á flestar deildir sjúkrahússins strax og til sumarafleys- inga. 3. Hjúkrunarfræöinga á fastar næturvaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Ragn- heiður Árnadóttir, sími 96-22100. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Frá Skólaskrifstofu Reykjavíkur Sérkennara vantar að Fellaskóla frá 1. mars nk. Nánari upplýsingar veittar í simum 73800 og 45866. Sala - starf Innflutningsfyrirtæki i miðbænum sem verslar meö hreinlætis- og snyrtivörur, búsáhöld og leikföng óskar eftir duglegum og ábyggilegum sölumanni. Æskilegt er aö umsækjandi hafi góöa reynslu í sölumennsku og hafi aðlaöandi og góöa framkomu. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru vinsamlegast beðnir aö leggja inn skriflega umsókn, á augld. Morgunblaðsins, er tilgreini aldur, stööu, menntun og fyrri störf fyrir 26. febr., merkt: „A - 2707“. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki í miöbænum vill ráöa röskan og ábyggilegan starfsmann til al- mennra skrifstofustarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi verslunarskólamenntun og nokkra starfsreynslu. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru vinsamlegast beönir aö sækja bréflega um þaö og greina frá aldri, menntun og fyrri störfum. Tilboð sendist augld. Morgun- blaösins fyrir 26. febr., merkt: „B - 2706“. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfsmann i fullt starf m.a. til aö sjá um bókhald fyrir Háskólabíó. Góö bókhaldsþekking nauösynleg og reynsla í meðferð tölvu æskileg. Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Háskólabíós fyrir 26. febrúar nk. Uppl. veittar á skrifstofu biósins næstu daga frá kl. 9.00-11.00. Uppl. ekki veittar í síma. Háskólabíó. Flugmaður Flugfélag Austurlands óskar eftir að ráða flug- mann til starfa. Umsóknir sendist fyrir 2. mars til: Flugfélags A usturlands Egilsstaöaflug velli. Verksmiðjuvinna Duglegar stúlkur óskast til starfa i verksmiöju okkar. Kexverksmiöjan Frón hf„ Skúlagötu28. Athugið 23 ára gömul stúlka i fríi frá háskólanámi óskar eftir áhugaveröu og vel launuðu starfi. Hefur gott vald á ensku og spænsku. Uppl. í sima 42921. Starf iðnráðgjafa Fjóröungssamband Norðlendinga auglýsir hér meö starf iönráögjafa meö búsetu á Blönduósi. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi tæknilega eöa rekstrarlega menntun á háskóla- eöa tækniskólastigi og jafnframt er æskilegt aö umsækjandi hafi starfsreynslu á sviöi atvinnurekstrar eöa ráögjafastarfa. Umsóknarfrestur er til 1. april nk. Umsóknir skulu vera skriflegar. Upplýsingar um starfiö og starfskjör veitir framkvæmdastjóri í skrifstofu sambandsins Glerárgötu 24, Akureyri i síma 96-21614. Fjóröungssamband Norölendinga. Útkeyrsla - afgreiöslustörf Fyrirtæki meö bílavarahluti og fleira óskar eftir starfskrafti. Tilboð sendist til augld. Mbl. fyrir föstudaginn 22. febrúar merkt: „E -10 47 30 00“. Stúlka óskast til afgreiðslu og símavörslu í fullt starf. Einhver vélritunarkunnátta æski- leg. Þarf aö geta byrjaö strax. Skriflegar umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Strax — 3747“. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar Hjúkrunarfræðing og sjúkraliða vantar aö dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfiröi. Upplýsingar gefur forstöðumaöur í sima 96-2480. raöaugiýsingar — raöaugiýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands Aöalfundur Stjórnunarfélags íslands verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða fimmtu- daginn 21. febrúar nk. og hefst kl. 12.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aö loknum fundarstörfum mun Þráinn Þor- valdsson framkvæmdastjóri Útflutnings- miöstöðvar iönaöarins flytja erindiö: „íslensk markaösmál á tímamótum." Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum SFÍ. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu Stjórnunarfélagsins í síma 82930. Astjórnunarféiag ÍSLANDS SÍOUMULA 23 SIMI 82930 Málmsuðufélag íslands Fundarboð: Fundur verður haldinn á Hótel Esju (2. hæö) miövikud. 20. febr. 1985 kl. 20.00. Fundarefni: 1. Janne Arvidson frá Elga=verksmiöjunum heldur erindi um Mig/Mag= og Tig=álsuöu o.fl. 2. Fyrirspurnir. 3. Kaffiveitingar. Janne Arvidson verkfræöingur frá Elga=verk- smiöjunum er hér í boöi Guöna Jónssonar og Co. og OLÍS. Aðalfundur Flugfreyjufélags islands veröur haldinn miö- vikudaginn 27. febrúar kl. 20.00 í Víkingasal Hótels Loftleiða. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Árshátíð Félags makalausra veröur haldin 22. febrúar kl. 19.30 aö Lækjarhvammi, Hótel Sögu. Aögöngumiöar seldir viö innganginn. Skemmtinefndin. Aðalfundur Austfiröingafélagsins veröur haldinn á Hótel Sögu (herbergi 513) laugardaginn 23. febrúar nk. kl. 15. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Hanstholm — Danmörk Viövíkjandi löndun á fiski úr íslenskum nóta- skipum í Hanstholm, Danmörku, vinsamleg- ast hafiö samband viö: Euro Shipping International, Hanstholm, sími 7 962088 (dagvakt), telex 60933. (Sérgrein: Móttaka og fyrirgreiösla viö erlend fiskiskip.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.