Alþýðublaðið - 05.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1931, Blaðsíða 1
HeflOI tft «f éMpftomamUkaœm Jólabazarinn í Havana er i fallinn gangi. — Hðfum fengið ýmsar fyrirtaks jðlabækur, svo sem: biblíur, passfusálma o. s. fr. Sími 472. Havana, Anstnrst. 4. ; Gamla Bíó |0| I I Bólarnlr. Talmynd i 11 páttum, sam- kvæmt skáldsögunni „The Spoilers". eftir Rex Beach. Aðalhlutverk leika: Gray Coopei. Kay Johnson. Betty Compscm. William Boyd. Skemtun heldur Gísii Ólafsson frá Eirks- stöðum sunnudagirin 6. dezember kl. 4 siðd. í Varðarhúsinu. Til skemtunar verður: Upplest- nr, kveðskapur og gamanvisur. Aðgöngumiðar kosta kr. 1,50 og verða seldir við innganginn. Hús- ð opnað kl. 3.V.S. Nýtt! Nýtt! Nú er komin timi til að hugsa um jölakippinguna. Geng í hús og klippi kaila, konur og börn. Sama verð. Pantið í síma 2393, (verzl. Drífandi). Gísli Sigurðsson lakari. Hverfisgötu 85. fnMur búsasmíða í Resrklavíb, til að kjósa fulltrúa í Iðn- ráðið, verður haldinn laugar- daginn 5. p. m. kl. 8V« s.d. í Baðstofu iðnaðarmanna. Fulltrúinn. „Dettifoss" fer héðan 16 dezember, aukaferð til Siglufjaiðar og Akureyrar og kemur hing- að aftur. Málverkasýniiíg Ólafs Túhals, Laugavegi 1 (bakhúsinu). Opira tiaglega kl.10 —9. SH9KBHB Leikhúsið. ¦¦¦¦¦¦¦I Á morgim: kl 3,30: Litli Kláus og störi Kláus. Sjónleikur fyrii börn og fullorðna eftir sam- neindri sögu H. C. Andersen. Aðgöngumiðar, Börn kr. 1,50. Fullorðir kr, 3,00 ki. 8: Dr augalestin. • Sjónleikur í 3 páttum eftir ARNOLD RIDLEY Aðgöngumiðar að báðum sýníngunum í Iðnó í dag (sími 191) kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Rafmagnslagnlr, nýja? lagnir, viðgerðir og breytingar á eldri lSgnum, afigreitt tljótt, vel og ódýrt. Júlíus Björnsson, Austuistræti 12. Simi 837. Nýja Bíó Þegar allir aðrir sofa. (Opernredoute). Þýzk tal- og söngvakvik- mynd í 10 páttum, tekin af Greenbaumfilm. Aðalhlutverkin leika: Liane Haid, Georg Alexander og kvennagullið Ivan Petr- ovich. Bðrn fá ekki aðgang. ®§* Allt íneð sslenskii.11 skipum! 41 Ný-útsprungnir Tjúlipanar fást daglegahjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 04. Péturs Leifssonar, Þingholtstræti 2 (syðri dyrnar). Opin virka daga 10—12 og 1—7 Sunnudaga 1—4. Myndir stæMaðar. Góðviðsbifti. Til Þorláksmessu —— á 18 daga frá deginnm í dag er tækitæri til að fá Hftryggingu í THULE þannig. að bónus félagsins — sem et hæni en bónus nokkurs annars félags, er hér starfar — fæst ári fyr heldur en ef trygging er keypt eftir pann tíma. Með pessu fáið pér bónusinn árlega eftir 4 ár. Allir peir, sem ekki telja heimili sinu borgið, ef peir falla frá, eða purfa annara hluta vegna að kaupa líftryggíngu, ættu að athuga petta og fá beztu kJHrin h]á bezta félaginu. Kynnið yður einnig barnatryggingar og námstryggingar félagsins. Lífsábyrgoarfélagið THULE h.f. Carl D. Tulinius Heimasimi 2124. Aðalumboð fyrir ísland: A. \. Tulinius. Eimskip nr. 29. Sími 254.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.