Alþýðublaðið - 05.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.12.1931, Blaðsíða 2
2 ALPYÐUBLAÐTÐ SSldareinkasolufundurinn. Til beggja handa. Á fundinum í gærmorgun var svohljóðandi clagskrártillaga frá Brlingi Friðjónssynii, Finni Jóns- syni o. fl. samþykt, með 9 at- kvæðum gegn 5: „Ot af framkomnum tillögum wn, að Síldareinkasalan verði tekin til skiftameðferðar, lýsir fundurinn því yfir, að þar sem ekki liggur fyrir nema mjög laus- leg áætiun um hag Einkasölunn- ar og þar sem fjárhagur hennaT og stjórn er eingöngu í höndum núverandi útflutningsnefndar til næsta nýjárs, telur fundurinn ekki ástæðu til samþyktar i þessum efnum. Hins vegar skorar fund- urinn á útflutningsnefnd, er tek- ur til starfa um áramót, að rann- saka allan hag Einkasölunnar frá byrjun og leggja tillögur sínar út af þeirri rannsókn fyrir næsta nðalfund. Samkvæmt þessu tekur fundurinn fyrir næsta mál á dag- skrá.“ Har með féll tillaga Sveins Eenediktssonar og Hafsteins Bergþórssonar um, að fundurinn skoraði á ríkisstjórnina að hlutaist til um, að Síldareinkasalan verði gerð upp sem gjaldþrota. Einnig féll þar með tiflaga frá Friðrikj Steinssyni, sem var nokkurs kon- ar breytingartillaga við tillögu þeirra Sveins og Hafsteins. Vildi hann 'Iáta gera upp Síldareinka- sölu-fyrirtækið, en ekki þannig, að það væri tekið til gjaldþrota- méðferðar, og auk þess voru fleiri tillögur þar saman komnair í einu lagi, .sem komu til atkvæða í að- alatriðum út af fyrir sig, sam- kvæmt tillögum annara fundar- manna. Næst kom til atkvæða tillaga frá Sveini Benediktssyni, Haf- steini Bergþórssyni og Steindóri Hjaltalín, um að skora á ríkis- stjórnina að skipa þriggja manna nefnd til þesis að framkvæma . sams konar rannsókn eins og fundurinn með dagskrársamþykt- inni skoraði á viðtakandi útflutn- ingsnefnd að gera. Samkvæmt til- lögu þessari skyldi nefndin einnig „koma með tillögur um framtíð- arfyrirkomulag síldarmálanna". Þar sagði að lokum: „Kostnaður við. nefndarstörfin sé greiddur af land s stjórninni. “ [ Persónuliega ? ] tt" Tillaga þessi, var fekl með 7 atkvæðum, en 5 greiddu henni atkveéði. Samþykt var með 10 samhljóða atkvæðum svohljóðandi tillaga frá Finni Jónssyni: „Auka-aðal- fundur Síldareinkasölunnar lýsir yfir, að hann telur ófært að nokk- uð af halla á rekstri Einkasöl- unnar á þessu ári sé sett yfir á næsta árs framleiðslu." Tillagan gegn því, að Síldar- einkasalan taki á móti skiemdri síld eða greiði fyrir hana verk- anarlaun til síldarsaltenda (til- iagan í heild var í blaðinu á fimtudaginn), var samþykt með 8 samhljóða atkvæðum. Sveini Benediktssyni varð margt til armæðu á fundinum. Tillögur þeirra Hafsteins Berg- þórssonar voru feldar, og svo bættist það við, að hann vildii fá birta í fundarbókinni hina broslegu hótun um, að þeir Haf- steinn myndu kæra fundarmenin fyrir að kjósa útflutningsnefnd, sem fundurinn var skyldur til að gera lögurn samkvæmt, en Sveinn hafði ekki athugað að biðja um að þessi yfirlýsing þeirra yrði tekin á dagskrá fund- arins, og gat hún því ekki kom-‘ ist að. Kom þar enn í ljós, hve illa Sveinn er að sér í almennum fundareglum. Sveinn sýndi hug sinn tif al- þýðunnar með því að vilja telja Erlingi Friðjónssyni og Finni Jónssyni til foráttu baráttu þeírra fyrir bættum kjörum verkamanna og sjómanna. Reyndi hann lika að halda því fram, að þeir gætu; iekki verið fulltrúar útgerðar- manna, af því að þeir eru jafn- aðarmenn. Voru þó Sveinn og Hafsteinn Bergþórsson báðir kosnir útgerðarmannafulltrúar á fundinn með færri atkvæðum heldur en Erlingur, þótt öll út- gerðaratkvæði, er fram gátu kom- ið í Sunnliendingafjórðungi, væru talin. Kosning Finns Jónssonar sýnir iíka, að ekki hafa vest- firzkir útvegsmenn þózt þurfa að sækja ráð til Sveins um það, hvern þeim væri hollast að kjósa sér að fulltrúa. Varð Sveinn að sætta sig við það, að ummælA hans reyndust lokleysa af lakasta tæi, sem hann varð að gefast upp við að verja. Fékk hann og réttmætar ákúrur fyrir þann ó- frelsis-hugsunarbátt, að íhalds- menn einir hafi rétt til að vera út- gerðarmenn og fara með urnboð þeirra, en ekki þeir menn, er hafa aðrar stjórnmálaskoðanir. Hafiaarfjförðiif’. Nýlega opinberuðu trúlofun sína í Hafnarfirði ungfrú Lili Friiedner, dönsk stúlka, og Þor- steinn Auðunsson, Austurgötu 7. Tollstríð. Símað er frá Lundúnum, að neðri málstofan brezka hafi fall- ist á innflutningstolla alt að 100°/o verðmætis af ýmsum innfluttum varningi og á sumum 50°/o. Frá París er símað, að Frakkar1 athugi að leggja toll á ýmslaú brezkar vörur, ef Bretar slaki ekki til á tollunum. Á alþingi 1919 voru sett lög um laun embættismanna. Átti að á- kveða þeim dýrtíðaruppbót á launin, og fór sú verðstuðulsupp- bót eftir verðlagi á vörum, aðal- lega islenzkum framleiðsiluvörum. Hagstofan átti síðan að reikna út dýrtíðaruppbótina á hverju (hausti í október. Næsta ár á eftir var svo embættismönnum og starfsmönnum landsins greidd sú uppbót á laun sín, eftir þessum útreikningi. Gert var ráð fyrir áð þetta væri endurskoðað eigi síðar en 1925 og þá áætluð föst laun handa embættismönnum landsins. Úr þessu varð þó eigi, heldur voru lagaákvæðin um dýr- tíðaruppbót framlengd — venju- lega um 2 ár í senn — og gekk svo fram til ársins 1930. Þá bar ríkisstjórnin fram frumvarp um að framlengja lögin um dýrtíðar- uppbót fram til ársins 1932, þ. e. um 2 ár. (J. J. átti þá sæti í stjórninni eins og nú.) En rnenn úr andstöðuflokkum Framsóknar í neðri deild stungu upþ á því að framlengingin tæki að eins til eins árs í senn. Var þetía svo samþykt á þinginu móti vilja flestra Framsóknarmanna í Nd. Áttu lögin þannig að falla úr gildi í lok þessa árs. Það virtist ganga mjög stirð- lega hjá Framsókn í sumar að fullmynda stjórn, hvað sem vald- ið hefir, og það var ekki fyr en skömmu fyrir þingslit, að hún var fullskipuð. Nokkrum dögum fyrir þingslit var enn eigi komin fram tillaga um framlengingu á áðurnefndum lögum, og bar ég þá fram frv. um framlengingu laga þessara til tveggja ára. I Tímanum á laugardaginn ann- an en var skrifar J. J. alllanga grein um framlengingu þessara (laga. Virðist hann ásaka undir- ritaðan flutningsmann frumvarps- ins og aðra þá, sem því gneiddu atkv. í efri deild, fyrir það, að fallast ekki á tiliögu frá honum sjálfum um að framlengja lögin um að eins eitt ár. Viljandi eða óviljandi lætur J. J. líta svo út í grein sinni, sem þingið hafi með samþykt þessara laga ákveðið tiltekna dýrtíðar- uppbót fyrir 2 ár á laun starfs- manna og embættismanna lands- ins, en svo er vitanlega ekld, heldur er þetta misskilningur hjá ráðherranum, sem auðveldlega getur af því stafað, að málið heyrir ekki undir stjórnardeild hans, heldur fjármálaráðherra; því vitanlega felst í lögunum ekkert annað en það, að greiða skuli þá dýrtíðaruppbót, sem hagstofan á hverju hausti reiknar út, eins og áður segir. Þingið ákvarðar því lekkiert í þessu. Það er verðlag á vörum, sem skapar þá dýrtíðar- uppbót, sem starfsmenn fá. Ástæðan til þess að dómsmála- ráðherra ekki vildi framlengja lögin nema til eins árs í semn er' sú, að verðfall á afurðum lands- manna sé orðið svo mikið, að eigi sé rétt að ákveða að greiðal- dýrtíðaruppbót nema eitt ár í senn. Þarna kemur aftur fram ókunnugleiki ráðbeTrans á mál- inu, því ef hann hefði kynt. sér rækilega lögin, þá myndi hann koamst að raun um, að verðlag á framleiðsluvörum landsimanna:. hefir einmitt mest áhrif á dýr- tíðaruppbótina, svo að uppbótiin lækkar eftir því sem verðlag á þeim er lægra.. Nú er ekki öll sagan sögð með- þessu.. Þó að Framsóknarflokks- menn gæti ekki komið fram þess- ari breytingu á frumvarpinu í. efri deild, þá var ékkert ■ auÖveMr - ara fyrir þá en að breyta frv. í . neðri deild í þá átt, sem þeir vildu vera láta, en það er síður en svo að flokksmenn ráðherr- ans hafi verið honum sammála um þetta, því 22. ág. var málið tekið fyrir í neðri deild og af- greitt þann dag við allar 3 umr. (náttúilega með afbrigðum) og umræðulaust, og afgreitt sem lög frá alþingi með samhljóða atkv. I neðri deild áttu forsætisráð- herra og fjármálaráðhexra sæti og forseti deildarinnar var og er flokksbróðir J. J„ svo það er ekki efamál, að þetta mál befir átt fullan styrk stjórnarinnar í neðri deild. Það kemur ekki þessu móli við, þótt ríkisstjóm Framsiöknarflokks- ins hafi á þrem undánförnum þingum borið fram tillögu uim að greiða hærri dýrtíðaruppbót en skylt var eftir útreikningi hag- stofunnar. Það má vel vera, að það falli vel í geð ýmsum hinna íhalds- samari meðal bænda að fella nið- ur með öllu nokkra uppbót á kaup starfsmanna, alveg á sarna hátt eins og þeir hafa undanfarið verið að jagast um hið „háa“ kaup verklýðsins, og ráðherrann viljað því með þessu koma sér í mjúkinn hjá þeim hluta kjós- endanna. Ef nokkuð ipætti af þessu á- lykta fyrir hina íhaldssinnuðu kjósendur, væri þá það, að Jónas Jónsson hefði staðið sig vel í. þessu máli, en meiri hluti „Fram- sóknar“-flokksins með fjármála- ráðherrann í broddi fylkingar hefði staðið sig nrjög illa. II. í „Morgunblaðinu" 22. nóv. er langlokuhugleiðing út af viðtali því við mig, er birtist hér í blað-- inu fyrir nokkru. Lætur blaðiö svo, sem orsakir viðskiftakiepp- unnar séu alt aðrar en þær, sem ég hafði talið fram. Þess má strax geta, að blaðinu dettur ekki í hug að hrekjia heitl: af því, sem ég befi sagt. Það- mótmælir því ekki, að giernýtingii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.