Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
83000
Einb.hús viö Kársnesbraut Kóp.
Einbýlishús 80 fm gr.fl. (meö tveimur ibúöum), hæð og
portbyggt ris. Nýklætt aö utan. 57 fm bilskúr meö
sérrafm. Laust. Stór ræktuö lóö. (Einkasala.)
4ra herb. við Eskihlíö
Góö 4ra herb. endaibúö 110 fm i blokk ásamt tveimur
herb. á jaröhæö. (Danfoss.) Góö sameign. Laus strax.
(Einkasala.)
Opið alla daga
QIMAR 9iicn-?n7n solustj larusþvaloimars
ollVIAn ZIIbll Zlj/U tOGM J0H þorðarson hdl
Vegna rógsgreina
i 7. og 8. tbl. Helgarpóstsins kærðu eigendur Almennu fasteignasölunnar
sf til rikissaksóknara siöastliðinn mánudag rógburö blaösins og
ærumeiöingar svo og sérstaklega höfund greinanna, fjölmiölamanninn
Halldór Halldórsson og aöra þá sem kynnu aö vera upphafsmenn
þessarar rógsherferöar. Fasteignasalan mun aö sjálfsögöu upplýsa viö-
skiptamenn sýna og aöra þá sem hagsmuna hafa aö gæta varöandi
framgang kærumálsins.
Viö kaup og sölu veitir
fasteignasalan ráögjöf og
traustar upplýsingar.
AIMENNA
FASTEI6NASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
FASTEIGIMAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Silfurteigii
Solustjóri: Auðunn Hermannsson - Benedikt Björnsson Igf.
Piltar
staðnir að
þjófnaði
TVEIR piltar voru handteknir í
fyrrinótt staðnir að því að stela
hljómflutningstækjum og ýmsu
lauslegu úr bifreiðum í Skeifunni
í Reykjavík. Öryggisverðir Secur-
itas gerðu viðvart um ferðir pilt-
anna og voru þeir handteknir í
kjölfarið. Við yfirheyrslur játuðu
piltarnir fleiri innbrot í bifreiðir
auk þess að hafa stolið dekkjum
og felgum.
Þá voru tveir 15 ára piltar hand-
teknir eftir að hafa stolið bifreið
við Síðumúla. Piltarnir höfðu
skemmt bifreiðina nokkuð þegar
þeir voru handteknir. Báðir pilt-
arnir voru ölvaðir.
Be/tii kaupin í dag
Voram að fá í einkasölu 18 íbúða hús á mjög stórum *
útsýnisstað við Skógarás 13, 15 og 17 í Selási. Ibúðirnar
eru með góðum svölum.
Síðasta laugardag auglýstum við sams-
konar hús við sömu götu. í því húsi eru
nú 14 íbúöir seldar af 18.
1. hæö
Opiðídag
kL12—18
íbúðirnar eru á föstu verði
íbúðirnar skilast í nóv.—jan. nk. í eftir-
farandi ástandi:
• Húsiö fullbúið aó utan.
• Sameign fullfrágengin, án
teppa.
• Meö gleri og opnanlegum
fögum.
• Með aöalhurð og svala-
hurð.
• Með hita, vatns- og skolp-
lögnum og ofnum.
• Meö vélslipuðum gólfum.
• Meö loftum tilbúnum undir
málningarvinnu.
• Meö grófjafnaöri lóö.
Tólf bílskúrar eru
meö húsinu.
Möguleiki er aö
festa sér skúr
3 stk. 2ja herb., stærö 64,93 fm........................ Verð 1.290
1 stk. 2ja herb., stærö 83,85 fm....................... Verö 1.400
2 stk. 3ja herb. m. sérinng., stærö 86,47 fm............ Verö 1.640
3 stk. 3ja herb., stærö 79,93 fm........................ Verö 1.485
1 stk. 4ra herb., stærö 107,69 fm...................... Verö 1.700
2 stk. 5 herb., endaíbúö, stærö 110,48 fm............. Verö 1.880
3 stk. 3ja herb. m. risi, stærö 79,93 + 61,67 fm........ Verö 1.745
1 stk. 4ra herb. m. risi, stærö 107,69 + 71,90 fm..... Verö 1.950
2 stk. 5 herb. endaíb. m. risi, stærö 110,48 + 72,31 fm. Verö 2.175
Þ-
Þ-
Þ-
Þ-
Þ-
Þ-
Þ-
Þ-
Þ-
3 DÆIVII UWI GREIÐSLUK JÚR
2ja herb. Verö 1.290 þ.
Húsnæöisst.lán ca. + 700 þ.
Viö undirritun kaupsamn. + 200 þ.
Eftirstöðvar á 12 mán. kr. 390 þ.
Til dæmit kr. 32.500 á mánuði.
3ja herb. Verö 1.485 þ.
Húsnæöisst.lán ca. + 700 þ.
Viö undirritun kaupsamn. + 250 þ.
Eftirstöövar á 12 mán. kr. 535 þ.
Til dæmis kr. 44.583 é mánuöi, eóa á 12 mán.
kr. 33.333 á mánuói og verötr. skuldabr. kr. 135 þ.
é 4—6 árum.
3ja herb. m. risi Verö 1.745 þ.
Húsnæðisstj.lán ca. 4- 700 þ.
Viö undirritun kaupsamn. + 300 þ.
Eftirstöðvar á 12 mán. kr. 745 þ.
Til dæmia kr. 62.083 á mánuöi, oða á 12 mén. kr.
42.063 é ménuöi og verötr. skuldabr. kr. 240 þ. é
l érum.
Ofangreint er aöeins dæmi um greiöslutilhögun.
Við erum sveigjanlegir
í kjörum
ÞINGIIOLT
— FASTEIGNASALAN —
BANKASTRÆTI S 29455