Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
Norður landaráðs-
þing æskunnar
haldið í Reykjavík
NORÐURLANDARÁÐSÞING sskunnar verður sett í Kristalsal Hótels Loft-
leiða laugardaginn 2. marz nk. kl. 9:00 að viðstöddum forseta íslands Vigdísi
Finnbogadóttur.
Ávörp við setningarathöfnina
flytja meðal annarra Ragnhildur
Helgadóttir, menntamálaráð-
herra, og Páll Pétursson, forseti
Norðurlandaráðs.
Þingið sitja um 130 fulltrúar frá
öllum Norðurlöndum og eru það
fulltrúar ungliðasamtaka þeirra
stjórnmálaflokka, sem eiga sæti í
Norðurlandaráði, auk fulltrúa frá
æskulýðssamtökum þjóðanna. I
tilefni af alþjóðaári æskunnar
sitja fleiri fulltrúar þingið en
venjulega.
Umræðuefni þingsins verður
þátttaka, þróun, friður. Undirbún-
ing þingsins hafa annast sam-
starfsnefnd NF og ÆSÍ í sam-
vinnu við DUF-danska æskulýðs-
sambandið.
Sérstaklega hefur verið vandað
til undirbúnings þessa þings og
verður reynt að kynna þessu unga
EIGN AÞJÓNUST AN
Z
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstigs).
SÍMAR 26650—27380.
Opið í dag og á
morgun frá kl. 1-4
3ja herb.
Hamraborg. Mjög góö ca.
95 fm ib. á 5. hæð. Bílskýli. Verö
1,9 millj.
Engihjalli. Stór og góö ib. á
6. hæö. Laus strax.
Dvergabakki. Ágæt ib. á 3.
hæð. Tvennar svalir. Góð
gr.kjör. Verö 1700-1750 þús.
Barrnahlíð. 93 fm 3ja herb.
kj.ib. Mjög mikió endurnýjuö.
Verö 1800 þús.
Öldugata. Ca. 85 fm 3ja
herb. nýstandsett ib. á 3. hæö.
Verö 1700 þús.
Helgubraut Kóp. 3ja herb.
á 1. hæð. Verö 1700 þús.
4ra herb.
Furugrund. Stórglæsileg ib.
á 1. hæö. Ný teppi. Herb. i kj.
meö aðgang aö snyrtingu. Verö
2,5 millj.
Kríuhólar. Ca. 110 fm á 3.
hæð. Nýsameign. Verö 1850 þús.
5 herb. - sérhæðir
Blómvangur. 150 fm efri
sérhæö i tvíbýlishúsi ásamt 30
fm bilsk. Glæsileg. Vandaöar
innr. 4 svefnherb. Laus mai/júni.
Einkasala. Verö 3,7 millj.
Tjarnarból. 130 fm
stórglæsileg ib. á 4. hæö. Verö
2,5 millj.
Nýbýlavegur Kóp. Góö 3ja
herb. sérh. ásamt sérþvottah.
og stóru herb. i kj. Bilsk. Verö
2,3 millj.
Kaplaskjólsvegur. 5-6
herb. ca. 140 fm endaibúö. Verö
2,3 millj.
Einbýli - raðhús
Mosfellssveit. Nýtt ca. 145
fm einb.hús. Uppl. á skrifst.
Kambasel. Ca. 230 fm
glæsil. raöhús ásamt bilsk.
Skipti á minni íb. Verö 4 millj.
í byggingu
í Grafarvogi. Endaraöhús á
2 hæöum ásamt bilsk. Mjög
stórar sólsvalir þar sem gert er
ráö fyrir stóru garöhúsi. Afh.
fokhelt eöa lengra komiö eftir
ósk kaupanda. Teikn. á skrifst.
Skoðum og verðmetum
samdægurs
Lögm.: Högni Jónsson hdl.
fólki land og þjóð.
Þingfulltrúar á Norðurlanda-
ráðsþingi æskunnar sitja sem
áheyrnarfulltrúar þing Norður-
landaráðs dagana 4. til 8. marz.
(Úr írétUtilkynningu)
Leikfélag Blönduóss:
Æfingar hafnar á
Skugga-Sveini
Blónduósi, 1. i
HAFNAR eru hjá Leikfélagi Blöndu-
óss æfingar á leikritinu Skugga-
Sveini. Þetta er 58. verk Leikfélags
Blönduóss frá stofnun þess árið
1944. 30 manns taka þátt í uppfærsl-
unni á Skugga-Sveini en leikendur
eru 5.
Leikstjóri er Oktavía Stefáns-
dóttir, en stjórn tónlistar er í
höndum Jóhanns Gunnars Hall-
dórssonar. Svein sjálfan leikur
Njáll Þórðarson. Frumsýna á
Skugga-Svein á Húnavöku, síðast í
apríl. Síðan er fyrirhugað að leik-
félagið haldi utan með verkið í
byrjun júní til vinabæjar Blöndu-
óss, Karlstað í Svíþjóð og Moss í
Noregi.
Þar sem utanferðin er kostnað-
arsamt fyrirtæki ætlar leikfélagið
að halda fjáröflunarskemmtun i
félagsheimilinu laugardaginn 2.
mars klukkan 16. Yngstu leikfé-
lagarnir ætla að leiða Öskubusku
og eina persónu úr Skugga-Sveini
inn í nútímann. Nýtt leikrit,
Blönduróman, verður flutt og
gamalgrónir leikfélagar rifja upp
gömul hlutverk með söng og í
óbundnu máli. Margt verður þar
fleira fram borið. Formaður Leik-
félags Blönduóss er Benedikt
Blöndal. J.S.
miTTTTTH LJ n
Q an r 1
QinjLj
□ a
Suðurgata 7 séð frá Suðurgötu
ö ó ó
Suðurgata 7 séð frá Vonarstræti
Suðurgata 7
BORGARSTJÓRI hefur samþykkt
að veita heimild fyrir nýrri byggingu
á lóðinni Suðurgötu 7. Umsækjandi
um þessar framkvæmdir er Jens P.
Hjaltested fyrir hönd lóðarhafa.
Á fyrstu hæð hússins er gert ráð
fyrir um 2.900 m2 húsnæði undir
verzlun og þjónustu, en á annarri
til fjórðu hæð verða samtals 10
ibúðir. t kjallara verður bíl-
geymsla með 16 stæðum.
Húsið, sem áður stóð á þessari
lóð, var fjarlægt fyrir nokkru, en
síðustu árin var það kallað „Gall-
ery Suðurgata 7“.
Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins:
Hafnar danskri íhlutun
í íslensk innanríkismál
„í TILEFNI af frétt um fyrirhugaðan stofnfund Kamtaka um kjarnorku-
vopnalaust fsland, þar sem segir að formaður danskra jafnaðarmanna, Ank-
er Jsrgensen, komi hingað til lands í tilefni af fundinum og flytji þar erindi,
finnst mér rétt aö taka fram eftirfarandi: ísland varð fullvalda ríki 1918,“
sagöi Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins m.a. er Morgun-
biaðið leitaði álits hans á því að Anker Jorgensen leiðtogi danskra jafnað-
armanna er sagður koma hingað til lands í tilefni af stofnfundi Samtaka um
kjarnorkuvopnalaust ísland, en það kemur fram 1 fréttatilkynningu frá
forsvarsmönnum ofangreindra samtaka.
Jafnframt sagði Jón Baldvin:
„Að vísu fóru Danir með utanrík-
ismál íslendinga fram að árinu
1941, þegar Danmörk var hernum-
in af nasistum, en frá og með þeim
^*MK>BORG=^
Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö
S: 25590 - 21682 - 18485
Ath.: Opiö virka daga frá kl. 9-21
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-18
2ja herb.
EfstMund, snotur 50 tm Ib. á 1. hœö.
Parket á gótfum. Verö 1300 þús.
Hötum keupendur aö 2js herb. (búöum
i austurborginni og BretOholti. Qóöar
3ja herb.
Kleifarsol, falleg 88 fm ib. Mjög gott
eldhus. þvottah innaf eldhúsi, skemmtil.
eign. Ákv. sala. Verö 1900-1950 þús.
Krfuhólar, góö ib. á 6. hæö Góöar innr.
Fallegt úts. Verö 1750 þús.
Súluhótar, 90 fm íb. ó 2. hæó. Stórt
eldh., stór stofa, gott útsýnl. Verö 1800
þús.
Vesturberg, 95 fm ib., stór stofa og
hol. Verö 1800 þús.
Rofabær, góö 85 fm ib. meö suöursv.
Stór stofa. Góö ib. Verö 1750 þús.
Eyjabakki, falleg ib. á 2. hæö. Góöar
innr. Góö eign. Verö 1850 þús.
Kársnesbraut, Góö 3ja-4ra herb. ib. á
2. hæö + bilsk. Verö 2300 þús.
Engihialli, á 6. hæö. Góöar innr. Falleg
eign. Frábært útsýni. Verö 1800-1850
þús.
4ra herb.
Veeturberg, falleg ib. á 1. hæö. Góöar
innr. Tvennar svallr. Akv. sala. Verö 2100
þús.
Fffusel, göö ib. á 2. hæö. Góöar innr.
Gott s)ónvarpshol. Þvottah. á hæölnni.
Akv. sala Verö 2500 þús.
Kársnesbraut, göö ib. á jaröhæö I l)órb.
Góö stola. Þvottaherb. Innaf eldh. Gööur
bilsk. Verö 2300 þús.
110 (m ib. á 2. hæö. S«ór
herb. Tvö góö barnaherb. Verö 2100
þús.
Hötum fjársterfca kaupsndur sö «rs
herb. ib. msö btlskýli I Seijshvsrfi.
Óvenjugóöar greiöslur i boM.
Jðrfabakki, 110 fm ib. á 3. hæö. Stör
stofa meö gööum suöursv. Gööar innr.
Verö 2100 þús.
Kriuhölar, 127 fm ib. + 25 fm bilsk.
Gott útsýni, þvottah. á hsBölnnl, eldhús
meö góöum innr. Verö 2200 þús.
5-7 herb.
LeHsgata, góö ib á tveimur hæöum.
Hentar sérl. vei fyrlr fjöim. tjölsk Bilsk.
Akv. sala. Vetö 3000 þús.
Einbýlishús og raðhús
Logatotd, á besta stað, andaraöhús.
Húsiö sr lullkláraö aö utan an tokh.
aö innan og tr ca. 240 tm. Mðgul. é
skiptum á minni Ib. Vsrö 2850 þús.
Reyöarfcvlsl, 240 fm raöhús plús bilsk.
Húsiö er ekki tullbúiö en allt sem búiö
er aö gera er fyrsta flokks Mögul. á
skiptum á sérhæö. Verö 4500 þús.
Fífumýri Garöabaa, fallegt 230 fm einb.-
bús meö tvöf. bílsk Húslö er ekki
tullgert Mögul á sklptum á minni eign I
Garöabæ en ákv. sala Veró: tilboö
Raöhúspiata Sasbölslandi, Akv. sala.
Falleg teikn Veró 1400-1500 þús.
Sötutum og snakkbar I miöbaanum,
góö vetta. Akv. sala. Afh. strax. Elnstakt
tækifæri fyrir samhenta fjötsk.
Læk jargata 2 (Nýja Blóhúslnu) 5. hæö
Simar: 25590 og 21682.
Sverrir Hermannsson,
Guömundur Hauksson,
Þórarinn Kjartansson.
Brynjöttur Eyvindason hdl.
stofa meö störum svölum. Stórt hjóna-
Óskum eftir öllum stæröum og geröum fasteigna á
söluskrá
- Skoöum og verömetum samdægurs -
Höfum fjöldan allan af góöum kaupendum aó 2ja, 3ja
__ og 4ra herb. Tbúðum
tíma á það að heita að Islendingar
hafi sjálfir farið með sín utanrík-
ismál. Ég hef ekkert við það að
athuga að Danir fari með sín
utanríkismál. Ef þeir kjósa að
segja sig úr NATO og lýsa Dan-
mörku hlutlausa, þá er það þeirra
mál að sjálfsögðu. Við munura
ekki skipta okkur af því. En eftir
reynslu okkar í nokkur hundruð ár
af danskri íhlutun í íslensk inn-
anríkismál kann ég lítið að meta
tilraunir skandinavískra stjórn-
málamanna til að skipta sér af ís-
lenskum innanríkismálum.
Norðurlönd eru sem kunnugt er
kjarnorkuvopnalaust svæði —
hins vegar stafar þeim ógn af SS
20-kjarnaeldflaugum sem Sovét-
menn beina að skotmörkum á
Norðurlöndum, sem og af kjarn-
orkuflaugum um borð í sovéskum
kafbátum við strendur Svíþjóðar
og Noregs. Þess vegna hefði mér
fundist stórum karlmannlegra af
Dönum ef þeir hefðu beitt sér
fyrir stofnun slíkra samtaka í
Murmansk, Moskvu, Leníngrad,
Riga og Tallinn. Sér í lagi ef því
hefði verið fylgt eftir með danskri
mótmælagöngu fyrir framan Lub-
jankafangelsið í Moskvuborg."
Loks sagði Jón Baldvin:
„Hornsteinn íslenskrar utanrík-
isstefnu er aðildin að NATO. Vilji
NATO-ríkin lýsa tiltekin svæði
kjarnorkuvopnalaus, þá hefur það
merkingu ef það er gert í samn-
ingum milli NATO og Varsjár-
bandalagsins, í því skyni að fjar-
lægja þá kjarnorkuárásarógnun
sem Norðurlöndum stafar, t.d. frá
Sovétríkjunum."
Til sölu
UNNARSTÍGUR 2
Til sölu i þessu fallega húsi er neöri hæö og kjallari.
Grunnflötur húss er ca. 100 m2. Á efri haaö er forstofa,
stigahol, 2 saml. stofur, sjónv.herb., húsb.herb., eldhús
og baöherb. Á neöri hæö eru 2-3 svefnherb., þvottahús
og geymslur. Ca. 24 mJ bilskúr. Eignin er mikiö endur-
nýjuö, m.a. nýtt eldhús. Falleg lóö umlykur húsiö. Húsiö
veröur til sýnis i dag, laugardag, milli kl. 17 og 19, og
verður sölumaöur frá okkur á staðnum til viöræöna.
GIMLI fasteignasala.
Þórsgötu 26. Sími 250099.
Opiö í dag
milli 1 og 2.
Árni Stefánsson,
viöskiptafr.