Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
Lögreglumenn eru þarna komnir á vettvang og athuga verksummerki.
Kinn lílvarðanna, sem skotnir voru til bana fyrir utan heimili forseta
yfírkjörstjórnarinnar í Gl Salvador, liggur í blóói sínu á götunni.
E1 Salvador:
Þrír létu líf-
ið í skotárás
S»n Salvador, El Salvador, I. mars. AP.
í GÆR voru tveir lífverðir og einn óbreyttur borgari skotnir til bana
fyrir utan heimili forseta yfírkjörstjórnar El Salvador, Mario Samayoa,
að sögn embættismanna. Var þar hópur vopnaðra manna að verki.
Samayoa, sem er í flokki
kristilegra demókrata, var á
skrifstofu sinni er atburður
þessi varð. Sagði hann frétta-
mönnum, er hann sneri heim, að
árásin væri greinilega „þáttur í
að trufla framkvæmd kosn-
inganna sem standa fyrir dyr-
um“.
Gengið verður til kosninga í E1
Salvador 31. mars nk. og verða
þá kjörnir borgarstjórar og full-
trúar til þjóðþingsins.
1. maí-hátíðarhöldin í Ósló:
Fær Gro Harlem Brundt-
land að halda aðalræðuna?
Ósló, I. mars. Krá Jan Erik Laure, frétlaritara Mbl.
Formaður
Verkamanna-
flokksins fær
ekki að flytja að-
alræðu 1. maí-
hátíðarsamkomu-
nnar i Ósló. Hef-
ur þetta vakið
mikla athygli, af
því að það er
gömul hefð, að
annaðhvort flokksformaðurinn eða
formaður landssamtaka verkalýðsfé-
laganna séu aðalræðumenn við þetta
tækifæri.
Það er verkalýðssambandið í
Ósló, sem stendur fyrir samkom-
unni í Ósló 1. maí, og er það mik-
ilvægasti mannfundur, sem hald-
inn er í Noregi á degi verkalýðs-
ins.
Verkalýðssambandið í Ósló er
samband sérgreinafélaga. Á fundi
stjórnar sambandsins var Gro
Harlem Brundtland hafnað sem
aðalræðumanni dagsins með
Japönsk viðskipta-
sendinefnd í Kína
Peking, 1. mars. AP.
HUNDRAÐ manna japönsk verzlun-
arsendinefnd kom til Peking í dag í
níu daga heimsókn. Markmiðið með
þessari fjölmennu för er að gera stór-
átak til að efla viðskipti landanna og
örva fjárfestingu Japana í Kína, að
sögn Dagblaðs alþýðunnar, sem fagn-
aði komu Japananna. í hópnum eru
ýmsir helztu viðskipta- og kaupsýslu-
frömuðir Japans og í forsvari er Nob-
oru Goto, forseti japanska verzlunar-
ráðsins.
Nefndin mun ferðast um og fara
meðal annars til Shanghai og heim-
sækja „tilraunaefnahagssvæðið" i
Shenzhen í grennd við Hong Kong.
GENGI GJALDMIÐLA
Styrkur dollarans ótrúlegur
„ÞAÐ ER ótrúlegt, hve styrkur dollarans er mikill þrátt fyrir þessar
stórfelldu aðgerðir til þess að halda gengi hans niðri,“ var viðkvæðið í
kauphöllum víða um heim í dag. Nærtækasta skýringin var þó talin
felast í nýjum hagtölum frá Bandaríkjunum, sem sýndu mun meiri
hagvöxt þar í landi í janúar en gert hafði verið ráð fyrir.
Síðdegis I dag fengust 1,0715 (3,3450), 2,8755 svissneskir
dollarar fyrir sterlingspundið
(1,0842) í kauphöllinni í London.
Gengi dollarans var þar að öðru
leyti þannig, að hann var seldur
á 3,3600 vestur-þýzk mörk,
frankar (2,8575), 10,2700 fransk-
ir frankar (10,2300), 3,7975 hol-
lenzk gyllini, (3,7850), 2.095,00 ít-
alskar lírur (2.073,50), 1,3935
kandaískur dollar (1,3865) og
260,50 jen (259,00).
Noregur:
Bjarga bátasmíðar
skipasmíðastöðv um ?
Osló, I. nurz. Krá Jsn Erik Lnure fréturilnrn
Bátasmíðar kunna ef til vill að
bjarga mörgum norskum skipa-
smíðastöðvum. Það sem af er ári
hafa verið pantaðar nýsmíðar að
upphæð milli 350 og 400 milljónir
norskra króna.
Bátapantanirnar koma bæði frá
norskum og útlendum útgerðarað-
ilum, einkum frá Dönum, sem
virðast vera takast á hendur
mikla endurnýjun bátaflotans.
Cott er að eiga hauk í horni"
Nú er aldeilis kominn tími til
u A 1 1 1/ í u n o Ml
X fl X XJ
naumum atkvæðamun. í stað þess
var ákveðið, að leiðtogi Sósíalíska
vinstriflokksins skyldi flytja stutt
ávarp og formaður verkalýðssam-
bandsins halda aðalræðuna.
Þetta var mikið pólitískt áfall
fyrir Brundtland, sem verður for-
sætisráðherraefni Verkamanna-
flokksins í stórþingskosningunum
í haust. Flokksdeildin í Ósló brá
við hart og beitir nú öllum mætti
sínum til að fá ákvörðun þessari
hnekkt.
í dag var formaður verkalýðs-
sambandsins „neyddur" til að
skrifa félagi sínu bréf og segja að
hann hafi ekki löngun til að flytja
aðalræðuna, því að það hljóti að
koma í hlut Gro Harlem Brundt-
land.
Annar fundur hefur verið kall-
aður saman í verkalýðssamband-
inu og þar á að taka málið fyrir á
nýjan leik.
En eftir er að sjá, hvort Gro
Harlem Brundtland fær meiri-
hluta að þessu sinni. Hvað sem því
líður, er málið þegar orðið fyrr-
verandi forsætisráðherra mikill
hnekkir.
MorKunblaAsins.
Statens Fiskarbank, sem veitir
bátaútgerðinni fyrirgreiðslu, hef-
ur ákveðið að auka lánveitingar og
bjóða betri lánakjör. Það sem af er
árinu hafa verið samþykktar lán-
veitingar, til smíði 16 báta sem
eru yfir 40 fet, eða 12 metrar, að
lengd. Heildarupphæð lána verður
370 milljónir króna og hefur nær
helming upphæðarinnar verið
ráðstafað nú þegar.
Thor Listau sjávarútvegsráð-
herra segir fjölgun smiðispantana
gefi til kynna aukna bjartsýni og
trú manna á framtíð norsks sjáv-
arútvegs. Listau sagði að ráðu-
neytið legði áherzlu á að flotinn
stækkaði ekki með auknum ný-
smíðum, og að úreldingu skipa
yrði haldið áfram.
Grænland:
Veður
víða um heim
Lmgst Hnst
Akureyri 6 alskýjað
Amaterdam +1 3 skýjað
Aþena 6 10 skýjaö
Barcelona 15 skýjað
Berlín +1 3 tkýjaö
BrUaael 0 8 skýjað
Chicago +5 7 skýjað
Dubtín 4 7 rigning
Feneyjar 8 þokum.
Frankfurt +2 9 skýjað
Genf 2 0 skýjað
Helainki +4 0 skýjað
Hong Kong 16 17 skýjað
Jerúaalem 4 10 skýjað
Ksupm.höfn +1 1 skýjað
Las Pafmas 22 skýjað
Lissabon 10 13 rigning
London 2 10 skýjað
Loa Angelea 10 21 •kýjað
Lúxemborg 7 þokum.
Malaga 18 skýjað
Mallorka 17 tkýjaö
Miami 20 25 skýjað
Montreai +S 0 skýjað
Moakva +11 +1 skýjað
New Vork +4 6 skýjaö
Oaló +2 +1 snjðk.
Paria 4 10 skýjað
Peking +3 1 tkýjað
Reykjavík 8 rigning
Rio de Janeiro 17 29 skýjað
Rómaborg 6 14 hsiðskírt
Stokkhðlmur +2 1 skýjað
Sydney 18 27 heiöskírt
Tókýð 4 10 rígning
Vínarborg hðrshöfn +1 4 skýjað vantar
Við bjóðum upp á:
■] Nýjan matseðil, fijóta og
jV/ góða þjónustu og
Æy KRÁARSTEMMNiNGU Á KVÖLDIN.
V LÁHU ÞIC EKKI VANTA.
HEITUR MATUR í HÁDEGINU - KRÁARSTEMMNING Á KVÖLDIN
Haukur
í horni
>KjíTw SaS;
veltlngahús
Hagamei 67
Síml 26070
2,8 millj. kr.
í Afríkusöfnun
Grcnlindi, I. mars. Krá Niln Jórgm Bnran, fréttaritara Mbl.
FJÁRSÖFNUN í þágu sveltandi fóllts f Afríku er nú lokið á (Jrænlandi. Alls
söfnuðust 780.000 danskar krónur (um 2,8 millj. ísl. kr.).
□UQllOS
Söfnunarstarfið hófst með því, að
landsþingið gaf 300.000 d. kr. (rff-
lega eina millj. ísl. kr.) í neyðar-
hjálparsjóð dönsku þjóðkirkjunnar.
t landssöfnuninni, sem rauðakross-
deildin á Grænlandi stóð fyrir.
söfnuðust 480.000 d. kr. (ríflega 1,7
millj. ísl. kr.).
Féð hefur verið afhent stofnun-
um þeim, sem sjá um hjálparstarf-
ið.