Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS1985 25 S-afrískum stjórnmála- manni sleppt eftir 20 ára fangelsisvist Tel Aviv, 1. mars. AP. DENNIS Goldberg kom til Tel Aviv frá Suður-Afríku í dag. Goldberg sat í fangelsi í meira en tuttugu ár, lengst allra hvítra stjórnmálamanna í því landi. Goldberg var félagi í kommún- istaflokki Suður-Afríku. Hann var handtekinn árið 1962 og tveimur árum síðar dæmdur til lífstíðarfangelsisvistar ásamt Nelson Mandela og nokkrum öðrum svörtum stjórnmála- mönnum. Goldberg, sem er gyð- ingur, mun ætla að setjast að í ísrael. Sagt er að hann hafi verið látinn laus eftir að hafa heitið þvi að hafna valdbeitingu, sem leið svertingja til áhrifa í stjórn- málalífi Suður-Afríku. UKA ÞETTA FLETTU Norðurlandaráð: Níu grænlensk- ir fulltrúar á æskulýösþingið (■rænlandi, 28. febrúar. Frá Nils Jörgen Bruun, fréUaritar Mbl. NÍU grænlenskir fulltrúar sitja þing Norðurlandaráðs unga fólksins, sem hefst í Reykjavík á laugardag. Samband barna- og æskulýðs- samtaka, Sorlak, sendir tvo full- trúa og sjö æskulýðssamtök senda sinn fulítrúann hver. Eru það skátahreyfingin, friðarhreyfingin Sorsunnata, ungmennafélag bind- indishreyfingarinnar Blái kross- inn, samband æskulýðsfélaga og ungliðafélög stjórnmálaflokkanna þriggja í Grænlandi. Vilja setja bleiur á asna eyjarskeggja Nairobi, Kenya, 28. febrú.r. AP. Embættismenn á eyjunni Lamu, sem er við Indlands- hafsströnd Kenya, hafa mik- inn áhuga á að halda götun- unum hreinum hjá sér með því að setja bleiur eða bleiu- ígildi á asna eyjarskeggja. Æðsti umboðsmaður lands- tjórnar Kenya á þessari fal- legu eyju, B.K. Warioko, skor- aði í gær á handverksmenn að búa til körfur eða kláfa eða einhvers konar bleiur, sem hægt væri að binda á asnana og safna í því sem frá þeim fellur. „Þetta mun mikið hjálpa til við að halda götum Lamu- borgar og þorpum eyjarinnar hreinum af asnaskít, sem hef- ur verið til mikils vansa," hafði hin opinbera fréttastofa eftir Warioko á borgarafundi. Á eyjunni, sem er mikil ferðamannaparadís, eru engar bifreiðir og asnar því einu samgöngutækin. m BENDUM Á ADNÚFÁST HEWLETT PACKARD TÖLVUR Á ÍSIANDI Víöa um heim láta menn sér nægja tvö orð til að lýsa góðum tölvum og tölvbúnaði: HEWLETT PACKARD. Nú hefur íslenskum tölvunotendum bæst þetta ágæta nafn í orðasafnið sitt þvi Hewlett Packard hefur loks numið land á íslandi. í tölvuverslun okkar í Borgartúni 23 getur að líta allt það besta frá HP: Tölvur, prentara, fylgibúnað ýmiss konar, ráðgjöf og svo auðvitað alla viðhaldsþjónustu. Þér er velkomið að koma í heimsókn til þess að sjá m.a. HP 150 tölvuna sem hlýðir þinni minnstu bendingu. Opið laugardag milli kl. 9 og 16. TOlVUVtNNSLA 0G KERFISHONNUN HF TÖLUUUEBSLUn Borgartúni 23 WJS1 hewlett mL'KM PACKARD SÖLUUMBOÐ UÉLBÚnPiOUR HUGBÚnfiÐUR URSRTÖLUUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.