Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 45 Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur í kvöld. Kópakrá opin frá kl. 20. kópurinn Auðbrekku 12, Kópavogi, sími 46244. ÁShanghai framreiðum við fleira en steikt hrísgrjón og vorrúllur. Shanghai veitingastaðurinn í kjallaranum á Laugavegi 28. Tískukynning þessi verður næstu þrjú laugardagskvöld. Kynntur veröur aö þessu sinni fatnaður frá versl. Quadro, snyrtivörur frá No 7, hárgreiösla frá Desirée. Tískuhátíö þessi er einsdæmi. Sérstak- lega er vandaö til atriöanna. Fatnaöur sýndur af New Models Freestyle landskeppnin hefst 3. ágúst í Traffic. Úrslit í 8. sept. ’85. Akranes: Kristniboðs- starf í Afríku kynnt HIN ÁRLEGA kristniboðs- og æsku- lýðsvika á Akranesi hefst að þessu sinni sunnudaginn 3. mars með sam- komu kl. 20.30 í Akraneskirkju. Síð- an verða samkomur alla daga vik- unnar á sama stað og tíma, allt til sunnudagsins 10. mars. Kristniboðsstarf tslendinga í Afríku verður kynnt og fluttar verða hugvekjur. Þá verður söng- ur, m.a. syngur Guðrún EUertsd- óttir, og Æskulýðskór KFUM og KFUK í Reykjavík kemur í heim- sókn. Ungt fólk og eldra flytur efni vikunnar. t hópi ræðumanna eru sr. Kjartan Jónsson, Halla Bachmann, Katrín Guðlaugsdóttir og Gísli Arnkelsson, sem öll hafa verið kristniboðar í Afríku. Yfirskrift vikunnar er: „Hver er þá náungi rninn?" Þetta eru jafn- framt einkunnarorð æskulýðsdags Þjóðkirkunnar, sem er einmitt sunnudagurinn 3. mars. Kvöld- samkoman þennan dag verður í umsjá sóknarprestsins, sr. Björns Jóssonar. Fjárþörf kristniboðsins er mikil á þessu ári. Tvenn kristniboðahjón eru að störfum í Eþíópíu, þ.e. í Sollamó og Konsó, og ein hjón meðal Pókot-manna í Kenýa, á stað sem heitir Cheparería. Þrír menn hafa verið í heimastarfi á vegum Kristniboðasambandsins í vetur. Áætlað er að í ár þurfi að safna 4'A—5 milljónum króna. Verður tekið við gjöfum til kristniboðsins á samkomunum. Allir eru velkomnir á samkom- urnar í Akraneskirkju. i kvöld veröur víkingaskipiö okkar I Blómasal drekkhlaðið villibráð. Tilvaliö tækifæri fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt. Við bjóöum upp á: Kjötseyöi veiðimannsins — hreindýrapaté hreindýr — villigæs — önd — rjúpu — sjófugla heiöalamb — grafinn silung — silung í hlaupi bláberjaböku o.fl. Njótið Ijúffengra rétta (notalegu umhverfi viö kertaljós og píanóleik Sigurðar Þ. Guðmundssonar. Boröapantanir í síma 22322 - 22321. HQTEL LOFTLEIOIR FLUGLEIDA HÓTEL Hallargarðwinn io i \ /rno i i ili AniftikiAn HUSI VERSLUNARINNAR BORÐAPANTANASÍMI HELGARINNAR 30400 ÖRN ARASON LEIKUR KLASSÍSKAN GÍTARLEIK FYRIR MATARGESTI ATH.: OPNUM KL. 18 F. LEIKHÚSGESTI m Úrval forrétta Hallar- garðsins: Reyktur áll meö hræröu eggi. Smjörsteiktir humarhalar meö sinnepskryddaðri hum- arsósu. Snigladiskur meö gljáöum brauðsnittum. k Nautahryggsneiö meö svepp- um og rjómapiparsósu. Aliönd a la Orange. Heilsteiktur nautaframhrygg- ur meö chateaubriand-sósu. Súkkulaöiterta meö mokka- kremi. ÞAÐ SEM MAT- REIÐSLUMENN OKKAR MÆLA MEÐ UM HELG- INA:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.