Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
45
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar
leikur í kvöld.
Kópakrá opin frá kl. 20.
kópurinn
Auðbrekku 12, Kópavogi, sími 46244.
ÁShanghai framreiðum við fleira en steikt hrísgrjón og vorrúllur.
Shanghai veitingastaðurinn í kjallaranum á Laugavegi 28.
Tískukynning þessi verður næstu þrjú
laugardagskvöld. Kynntur veröur aö þessu
sinni fatnaður frá versl. Quadro,
snyrtivörur frá No 7, hárgreiösla frá
Desirée.
Tískuhátíö þessi er einsdæmi. Sérstak-
lega er vandaö til atriöanna.
Fatnaöur sýndur af New Models
Freestyle landskeppnin hefst 3.
ágúst í Traffic. Úrslit í
8. sept. ’85.
Akranes:
Kristniboðs-
starf í
Afríku
kynnt
HIN ÁRLEGA kristniboðs- og æsku-
lýðsvika á Akranesi hefst að þessu
sinni sunnudaginn 3. mars með sam-
komu kl. 20.30 í Akraneskirkju. Síð-
an verða samkomur alla daga vik-
unnar á sama stað og tíma, allt til
sunnudagsins 10. mars.
Kristniboðsstarf tslendinga í
Afríku verður kynnt og fluttar
verða hugvekjur. Þá verður söng-
ur, m.a. syngur Guðrún EUertsd-
óttir, og Æskulýðskór KFUM og
KFUK í Reykjavík kemur í heim-
sókn. Ungt fólk og eldra flytur
efni vikunnar. t hópi ræðumanna
eru sr. Kjartan Jónsson, Halla
Bachmann, Katrín Guðlaugsdóttir
og Gísli Arnkelsson, sem öll hafa
verið kristniboðar í Afríku.
Yfirskrift vikunnar er: „Hver er
þá náungi rninn?" Þetta eru jafn-
framt einkunnarorð æskulýðsdags
Þjóðkirkunnar, sem er einmitt
sunnudagurinn 3. mars. Kvöld-
samkoman þennan dag verður í
umsjá sóknarprestsins, sr. Björns
Jóssonar.
Fjárþörf kristniboðsins er mikil
á þessu ári. Tvenn kristniboðahjón
eru að störfum í Eþíópíu, þ.e. í
Sollamó og Konsó, og ein hjón
meðal Pókot-manna í Kenýa, á
stað sem heitir Cheparería. Þrír
menn hafa verið í heimastarfi á
vegum Kristniboðasambandsins í
vetur. Áætlað er að í ár þurfi að
safna 4'A—5 milljónum króna.
Verður tekið við gjöfum til
kristniboðsins á samkomunum.
Allir eru velkomnir á samkom-
urnar í Akraneskirkju.
i kvöld veröur víkingaskipiö okkar I Blómasal
drekkhlaðið villibráð. Tilvaliö tækifæri fyrir
þá sem vilja prófa eitthvað nýtt.
Við bjóöum upp á:
Kjötseyöi veiðimannsins — hreindýrapaté
hreindýr — villigæs — önd — rjúpu — sjófugla
heiöalamb — grafinn silung — silung í hlaupi
bláberjaböku o.fl.
Njótið Ijúffengra rétta (notalegu umhverfi
viö kertaljós og píanóleik Sigurðar Þ. Guðmundssonar.
Boröapantanir í síma 22322 - 22321.
HQTEL LOFTLEIOIR
FLUGLEIDA HÓTEL
Hallargarðwinn
io i \ /rno i i ili AniftikiAn
HUSI VERSLUNARINNAR
BORÐAPANTANASÍMI HELGARINNAR 30400
ÖRN ARASON LEIKUR KLASSÍSKAN GÍTARLEIK FYRIR MATARGESTI
ATH.: OPNUM KL. 18 F. LEIKHÚSGESTI
m
Úrval forrétta Hallar-
garðsins:
Reyktur áll meö hræröu eggi.
Smjörsteiktir humarhalar
meö sinnepskryddaðri hum-
arsósu.
Snigladiskur meö gljáöum
brauðsnittum.
k Nautahryggsneiö meö svepp-
um og rjómapiparsósu.
Aliönd a la Orange.
Heilsteiktur nautaframhrygg-
ur meö chateaubriand-sósu.
Súkkulaöiterta meö mokka-
kremi.
ÞAÐ SEM MAT-
REIÐSLUMENN
OKKAR MÆLA
MEÐ UM HELG-
INA: