Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
KarateKid
Ein vinsælasta myndin vestan hafs á
siðasta ári. Hún er hörkuspennandi,
fyndln, alveg frábær! Myndin hefur
hlotið mjög góöa dóma, hvar sem hún
hefur veriö sýnd. Tónllstin er eftir Bill
Conti. og hefur hún náö miklum
vinsældum Má þar nefna lagið
.Moment of Truth", sungiö af
.Survtvor", og .Youre the Best", flutt
af Joe Esposito. Leikstjóri er John
Q. Avlkteen, sem m.a. leikstýröi
.Rocky' Hækkaö verð.
DOLBY STEREO |
8ýnd I A-eal kl. 3.30, S, 7.30 og 10.
Sýnd I B-sal kl. 11.
B-salur:
GHOSTBUSTERS
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
Bðnnuð bðmum innan 10 ára.
Hækkað verð.
Sýning laugardag kl. 14.00.
Sýning sunnudag kt. 14.00.
Miöapantanir allan sólarhringinn f
sima 40000.
Miðatalan er opin trá kl. 12.00
sýningardaga.
BEVÍU LEIEHÚSIB
TÖNABÍÓ
Simi31182
James Bond myndin
Meö ástarkveðju frá
Rússlandi
(From Ruaaia with Love)
Heimsfræg snilldar vel gerö
hörkuspennandi James Bond mynd i
litum gerö eftir samnefndri sögu lan
Flemings.
íslenakur texti.
Sean Connery, Daniela Bianchi
Robert Shaw.
Leikstjóri: Terence Young.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15.
Bðnnið innan 12 ára.
mm
ÞJÓDLEIKHÚSID
Vegna þinghalds Noröurlanda-
ráðs ( Þjóöleikhúsinu dagana
2. til 8. mars falla leiksýningar
niður á þeim tfma. Miöasala
verður opnuð kl. 15.15 fimmtu-
daginn 7. mars. Þess skal og
getið að verö á aögöngumiöum
breytist til hækkunar þegar
sýningar hefjast að nýju.
HÁDEGISTÓNLEIKAR
þriöjud. 5. mars kl. 12.15.
John Speight bariton og Svein-
björg Vilhjálmsdóttir píanó-
leikari flytja ensk lög og negra-
sálma.
Miðasala við innganginn.
SÍM116620
Dagbók ÖNNU FRANK
i kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Draumur á
Jónsmessunótt
5. sýn. sunnudag, uppselt.
Gul kort gilda.
6. sýn. þriöjudag, uppselt.
Græn kort gilda.
7. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Hvit kort gilda.
GÍSL
Miövikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
AGNES — barn Guðs
Föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Mióasala í Iðnó kl. 14—20.30.
LEIKFELAG
REYKIAVlKUR
NY 5PARIB0K
MEÐ SÉRV0XTUM
Bl\AF)/\RBANKINN
TRAUSTUR BANKI
TJöfóar til
X Xfólksí öllum
starfsgreinum!
< i BBiBdinnni——j
SÍM! 22140
SENDIHERRANN
Ný hörkuspennandl meö úrvals
leikurum. Sendiherra er fórnarlamb
fjárkúgara. Þeir svifast einskis.
Spenna trá upphafi til enda.
Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðal-
hlutverk: Robert Mitchum, Ellen
Burstyn, Rock Hudson, Donald
Pleasence
Sýndkl. 5og7.
Bðnnuö börnum innan 16 ára.
^jjf GULLPÁLMINN^É
★ * ★ * ... Einhver áhrifamesta,
ánægjulegasta og skemmtilegasta
kvikmynd sem hingaö hefur boríst
svo mánuöum skiptir.
Morgunblaöið Á.Þ. 21/2 85.
Sýnd kl.9.
Sfðustu sýningar.
HRINGURINN
Ný isiensk kvlkmynd eftir Frlörlk Þór
Friöriksson. Áhorfandinn fer á hljóö-
hraöa umhverfis iandiö á 80
minútum. Falleg og hrifandi upplifun.
Tónlist eftir Lárus Qrimsson.
SELT VERDUR INNÁ
FRUMSÝNINGU VERO KR. 300.
Sýnd kl.4.
®ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
KLASSAPÍUR
(í Nýlistasafninu).
5. sýn. sunnudag kl.
20.30 Uppselt.
6. sýn. þriöjudag kl. 20.30.
7. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
8. sýn. sunnudag kl. 20.30.
„Sterk túlkun Ásu allt aö þvi
djöfulleg“ Mbl.
„Spennandi, djörf,
stórskemmtileg" Þjóöv.
„Áhrifamíkiö, Alþýöuleikhúsinu
til sóma" DV.
„Enn eitt dæmiö um mikinn þrótt
I starfi" NT.
„Inga Bjarnason (leikstjóri) ein
af þessum stóru" EE Utvarpiö.
ATH: aýnt ( Nýlistasafninu
Vatnssfig.
Miðapantanir i s(ma 14350
sllan sólarhringinn.
Miðasala kl. 17-19.
BEISK TÁR
PETRU VON KANT
(á Kjarvalsstööum).
Næst sióasta sýningarhelgi.
46. sýn. í dag laugardag kl.
16.00.
47. sýn. sunnudag kl. 16.00.
48. sýn. rnanudag kl. 20.30.
49. sýn. sunnudag kl. 16.00.
ATH: aýnt á Kjarvalsslööum.
Miöapantanir i síma 26131.
Salur 1
TARZAN
(Greystoke - The Legend of Tarzan,
Lord of the Apes)
Stórkostlega vel gerö og m|ög
spennandi ný ensk-bandarisk stór-
mynd i iitum og Cinemascope. Mynd-
in er byggö á hinni fyrstu og sönnu
Tarzan-sögu eftir Edgar Rice Bur-
roughs. Þessi mynd hefur alls staöar
veriö sýnd viö óhemju aðsókn og
hlotiö einróma lof, enda er öll gerö
myndarlnnar ævintýralega vel af
hendl leyst Aöalhlutverk: Christop-
her Lambert, Ralph Richardson,
Andie MacDowell.
ialenakur taxti.
nni POLBYSTEREÖ~|
Bðnnuö Innan 10 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað varð.
Salur 2
Forhertir stríðskappar
(InglorkMia Baalarda)
Salur 3
Æsispennandi striösmynd I litum.
Aöalhlutverk: Bo Svenson, Frad
Williamson.
ial. tsxti.
Bönnuö innan 10 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Frumsýning á hinni haimsfrægu
músíkmynd:
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bðnnuö innan 12 ára.
Bachelor Party
Splunkunýr geggjaöur farsi geröur
af framleiöendum „Police Academy"
Aö ganga i þaö heilaga er eitt .. . en
sótarhringurinn fyrir balliö er altt
annaö, sérstaklega þegar bestu
vinirnir gera allt til aö reyna aö freista
þin meö heljar mlkilll veislu, lausa-
konum af léttustu gerö og glaum og
gleöi. Bachetor Party („Steggja-
parti*) er mynd sem slær hressilega
I gegnlll Grinararnir Tom Hanks,
Adrian Zmsd, William Tappar,
Tawny Kitasn og leikstjórinn Neal
Israel sjá um fjöriö.
Istonskur taxli.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.15.
LAUGARÁS
Ný amerisk stórmynd um
kraftajötuninn Conan og ævintýri
hans i leit aö hinu dularfulla hornl
Dagoths. Aöalhlutverkiö leikur
vaxtarræktartrölliö Arnold Schwarz-
snaggsr ásamt söngkonunni Graca
Jones.
Sýnd kl. 5,7,9,og 11.
Bðnnuö innan 14 ára.
Hækkaö vsrð.
Vinsamtoga sfsakió aókomuna aö
bióinu, sn við arum að byggja.
TÓNABfÓ
Sími 31182
James Bond-myndin
Meö ástarkveðju frá Rússlandi
(From Russia with Love)
Heimsfræg, snilldarvel gerö og hörkuspennandi James
Bond-mynd í litum, gerö eftir samnefndri sögu Jan
Flemming.
íslenskur texti.
Sean Connery, Daniela Bianchi, Robert Shaw. Leik-
stjóri: Terence Young.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 12 ára.