Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985
55
Stjörnuleikurinn
í sjónvarpinu
í DAG veröur sýndur í íþrótta-
þstti sjónvarpsins viðureign úr-
valsliðanna í austur- og vestur-
deild bandaríska körfuknattleiks-
ins. Leikur þessi, sem jafnan er
Fram vann
KR-B 95—61
FRAM vann yfirburöasigur á
B-riöli KR í bikarkeppni KKÍ í
gærkvöldi. Fram vann leikinn,
95—61. í liöi KR voru ýmsir kunn-
ir körfuboltamenn, aem gerðu
garöinn frægan fyrir nokkrum ár-
um, en þaö dugöi ekki í gœr-
kvöldi.
nefndur „All Star“-leikurinn, er
jafnan hápunkturinn á körfu-
knattleiksvertíðinni í Bandaríkj-
unum. Enda leiða þarna saman
hesta sína allir snjöllustu körfu-
knattleiksmenn heimsins. Sann-
arlega ekki nein smástirni. Þessír
leikir bjóöa því uppá þaö besta,
sem hægt er aö sjá í körfu-
knattleiksíþróttinni.
Mikil keppni er líka á milli leik-
manna aö fá útnefningu sem besti
leikmaöur leiksins. Þar er mikið í
húfi bæöi há peningaverölaun,
jafnvel bifreiöir, og sitthvaö fleira.
Nöfn eins og Larry Bird, Kareem
Abdul Jabbar, Julius Erwing, Mos-
es Malone, Isiah Thomas og risinn
Akeem, leika allir og sjón er nú
sögu ríkari.
HK vann Gróttu
HK sigraöi Gróttu í gærkvöldi
er liðin lóku á Seltjarnarnesi í 2.
deild íslandsmótsins ( hand-
knattleik. HK si&raói meö einu
marki, 24—23. En lengst af var liö
HK meö þriggja til fjögurra marka
forskot í leiknum og var betra og
heilsteyptara liöiö í leiknum.
Gróttumenn voru meö boltann í
■ok leiksins og áttu þá möguleika á
aö jafna metin en síöasta skot
þeirra fór rétt framhjá stönginni.
Staöan í hálfleik var 13—10 fyrir
HK.
Besti maöur vallarins var Björn
Jónsson í HK sem lék mjög vel.
Hjá Gróttu átti Árni Friðleifsson
bestan leik. Leikur liðanna var
þokkalega leikinn.
Mörk HK: Björn Björnsson 9,
Ársæll Snorrason 5, Rúnar Eö-
varösson 6, Pétur Guömundsson
4, Ragnar Ólafsson 1.
Mörk Gróttu: Jóhannes Benja-
mínsson 6, Árni Friðleifsson 5,
Gunnar Páll Þórisson 4, Ottó Vil-
hjálmsson 4, Kristján Guðlaugsson
3, Hjörtur Hjartarson 1. — ÞR.
sýndur
í dag
Allir áhugamenn um körfuknatt-
leik, og unnendur íþrótta ættu því
ekki aö missa af leiknum i sjón-
varpinu í dag. Svona leikir eru
sannkallað augnayndi fyrir íþrótta-
áhugafólk.
• Kareem Abdul Jabbar Lakes,
einn af lykilmönnum (liöi vaatur-
deildarinnar.
• Larry Bird, haröjaxlinn í liði
Austurdeildarinnar.
• Isiah Thomas var kjörinn besti
leikmaöur leiksins (fyrra, óhemju
snjall leikmaöur.
IBK vann öruggan
sigur á Breiðabliki
KEFLAVÍK sigraði Breiöablik
meö 86 stigum gegn 76 í bikar-
keppni KKIí gærkvöldi. í hálfleik
var staöan 48—38 Keflavik i vil.
Liö Breiöabliks baröist vel f
leiknum í gær, en þaö dugöi ekki
til. Liö Keflavíkur var sterkara og
vann sanngjarnan sigur og örugg-
an. Bestu menn í liöi Keflavíkur
voru Guöjón Skúlason, sem skor-
aöi 25 stig, og Jón Kr. Gíslason
sem skoraöi 23 stig.
ádur: 38.46o.
38.8n.-
55.290.-
Róm
38.833.-
55.864.-
Annafargjald Amarflugs
styttri og ódýrari ferðir
fyrir víðförla viðskiptamenn
8
Hið nýja ANNAFARGJALD
Arnarflugs gerir farþegum kleift
að fara í stuttar ferðir til fjöl-
margra staða í Evrópu og víðar
á verulega lægra verði en áður.
Arnarflug hefur aðalumboð
fyrir hollenska flugfélagið KLM
á íslandi og getur því selt far -
þegum framhaldsfarseðla út um
allan heim frá Amsterdam. Með
því að tengja slíka farseðla
Staður: Nú: Áður: Sparnaður
Frankfurt 27.534 37.714 10.180 (27%)
Genf 3 i .894 40.808 8.914 (22%)
Vín 36.414 47.556 11.142 (23%)
Róm 38.833 55.864 17.031 (30%)
París 27.922 38.460 10.538 (27%)
Madrid 38.811 55.290 16.479 (30%)
AIMNAFARGJALDINU er t.d.
unnt að ferðast tll neðan-
greindra staða í miðrl viku
og spara verulegar fjárhæð-
Ir.
Þetta eru aðeins örfá dæmi af
fjölmörgum. Hafið samband við
söluskrifstofur Arnarflugs eða
ferðaskrifstofurnar og leitið nán-
ari upplýsinga.
ARNARFLUG
Lágmúla 7 Símt 84477