Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.03.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARS 1985 55 Stjörnuleikurinn í sjónvarpinu í DAG veröur sýndur í íþrótta- þstti sjónvarpsins viðureign úr- valsliðanna í austur- og vestur- deild bandaríska körfuknattleiks- ins. Leikur þessi, sem jafnan er Fram vann KR-B 95—61 FRAM vann yfirburöasigur á B-riöli KR í bikarkeppni KKÍ í gærkvöldi. Fram vann leikinn, 95—61. í liöi KR voru ýmsir kunn- ir körfuboltamenn, aem gerðu garöinn frægan fyrir nokkrum ár- um, en þaö dugöi ekki í gœr- kvöldi. nefndur „All Star“-leikurinn, er jafnan hápunkturinn á körfu- knattleiksvertíðinni í Bandaríkj- unum. Enda leiða þarna saman hesta sína allir snjöllustu körfu- knattleiksmenn heimsins. Sann- arlega ekki nein smástirni. Þessír leikir bjóöa því uppá þaö besta, sem hægt er aö sjá í körfu- knattleiksíþróttinni. Mikil keppni er líka á milli leik- manna aö fá útnefningu sem besti leikmaöur leiksins. Þar er mikið í húfi bæöi há peningaverölaun, jafnvel bifreiöir, og sitthvaö fleira. Nöfn eins og Larry Bird, Kareem Abdul Jabbar, Julius Erwing, Mos- es Malone, Isiah Thomas og risinn Akeem, leika allir og sjón er nú sögu ríkari. HK vann Gróttu HK sigraöi Gróttu í gærkvöldi er liðin lóku á Seltjarnarnesi í 2. deild íslandsmótsins ( hand- knattleik. HK si&raói meö einu marki, 24—23. En lengst af var liö HK meö þriggja til fjögurra marka forskot í leiknum og var betra og heilsteyptara liöiö í leiknum. Gróttumenn voru meö boltann í ■ok leiksins og áttu þá möguleika á aö jafna metin en síöasta skot þeirra fór rétt framhjá stönginni. Staöan í hálfleik var 13—10 fyrir HK. Besti maöur vallarins var Björn Jónsson í HK sem lék mjög vel. Hjá Gróttu átti Árni Friðleifsson bestan leik. Leikur liðanna var þokkalega leikinn. Mörk HK: Björn Björnsson 9, Ársæll Snorrason 5, Rúnar Eö- varösson 6, Pétur Guömundsson 4, Ragnar Ólafsson 1. Mörk Gróttu: Jóhannes Benja- mínsson 6, Árni Friðleifsson 5, Gunnar Páll Þórisson 4, Ottó Vil- hjálmsson 4, Kristján Guðlaugsson 3, Hjörtur Hjartarson 1. — ÞR. sýndur í dag Allir áhugamenn um körfuknatt- leik, og unnendur íþrótta ættu því ekki aö missa af leiknum i sjón- varpinu í dag. Svona leikir eru sannkallað augnayndi fyrir íþrótta- áhugafólk. • Kareem Abdul Jabbar Lakes, einn af lykilmönnum (liöi vaatur- deildarinnar. • Larry Bird, haröjaxlinn í liði Austurdeildarinnar. • Isiah Thomas var kjörinn besti leikmaöur leiksins (fyrra, óhemju snjall leikmaöur. IBK vann öruggan sigur á Breiðabliki KEFLAVÍK sigraði Breiöablik meö 86 stigum gegn 76 í bikar- keppni KKIí gærkvöldi. í hálfleik var staöan 48—38 Keflavik i vil. Liö Breiöabliks baröist vel f leiknum í gær, en þaö dugöi ekki til. Liö Keflavíkur var sterkara og vann sanngjarnan sigur og örugg- an. Bestu menn í liöi Keflavíkur voru Guöjón Skúlason, sem skor- aöi 25 stig, og Jón Kr. Gíslason sem skoraöi 23 stig. ádur: 38.46o. 38.8n.- 55.290.- Róm 38.833.- 55.864.- Annafargjald Amarflugs styttri og ódýrari ferðir fyrir víðförla viðskiptamenn 8 Hið nýja ANNAFARGJALD Arnarflugs gerir farþegum kleift að fara í stuttar ferðir til fjöl- margra staða í Evrópu og víðar á verulega lægra verði en áður. Arnarflug hefur aðalumboð fyrir hollenska flugfélagið KLM á íslandi og getur því selt far - þegum framhaldsfarseðla út um allan heim frá Amsterdam. Með því að tengja slíka farseðla Staður: Nú: Áður: Sparnaður Frankfurt 27.534 37.714 10.180 (27%) Genf 3 i .894 40.808 8.914 (22%) Vín 36.414 47.556 11.142 (23%) Róm 38.833 55.864 17.031 (30%) París 27.922 38.460 10.538 (27%) Madrid 38.811 55.290 16.479 (30%) AIMNAFARGJALDINU er t.d. unnt að ferðast tll neðan- greindra staða í miðrl viku og spara verulegar fjárhæð- Ir. Þetta eru aðeins örfá dæmi af fjölmörgum. Hafið samband við söluskrifstofur Arnarflugs eða ferðaskrifstofurnar og leitið nán- ari upplýsinga. ARNARFLUG Lágmúla 7 Símt 84477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.