Alþýðublaðið - 07.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1931, Blaðsíða 1
1931. Mánudaginn 7. dezember. 286. tölublaö. W Sm SPP A jólabazarnm hjá okknr er fjölbreyttast úrval af alls konar leikföng- um og jólatrésskrauti. — HH Gamla Bió Bófarnir. Talmynd í 11 páttum, sam- kvæmt skáldsögunni „The Spoilers" eftir Rex Beach. Það tilkynnist hér með að jarðarför Jöns, sonar okkar fer fram frá dömkirkjunni þriðjudaginn 8. þ. m. og hefst með bæn á heimili okkar. Laugavegi 124 ki. 1 e. h. Sæunn Jónsdóttir. Grímur Jónsson. Aðalhlutverk Ieika: Gray Cooper. Kay Johnson. Betty Compson. Wiliiam Boyd. í siðasta sinn i kvöld. Alií iiififl ísIeHSktim skipinii! V. K. F. Framsókn heldur fund þriSjudaginn 8. þ. m. ki. 8.|/* í Alþýðuhusinu Iðnó uppi. Fundarefni: Félagsmál. Kosin samninganefnd, i sambandi við bréf frá útgerðar- mönnum. Síra Árni Sigurðsson flytur fyrirlestur um jafn- aðarstefnuna og kristindóminn. Munið að sækja vel fundinn Stjórnfn. Nýja Bfó Þega allir aðrir sofa. Opernredoute). Þýzk tal- og söngvakvik- mynd i 10 þáttum, tekin af Greenbaumfilm. Aðalhlutverkin leika: Liane Haid, Georg Alexander og kvennagullið Ivan Petr- ovich. Börn fá ekki aðgang. Frá Alpýðubrauðgeróinni: Almennur fundur Brauðverðið taækkar ekki fyrst um sinn. Búðir Aiþýðubranðgerðarinnar eru á eftirtöldum stöðum: Langavegí 61. I,angavegi 130. Langavegi 49, Skðlavðrðustig 21, Bergpórngðtn 23, BragagStn 38, Bergstaðastræti 24. Týsgötu 6. Verzliö par, sem Grnndarstíg 11. Snðurpóli, Bánargötu 15, Vestnrgötn 50, Framnesvegi 23, Hóiabrebku. t HAFNAHFIBÐlt Heykjavfkurvegi 6. verðið er iægst og branðin best. Rafmagnslagnir, nýjar lagnir, viðgerðir og breytingar á • eldri lognnm, afgreitt fljótt, vel og ódýrt. Júlíus Blðrnsson, Anstmstræti 12. Sími 837. um síldareinkasðluna. Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda og Félag íslenzkra línuveiðaraeigenda boða til almenns fundai um sildar- einkasöluna í kvöld, mánud. 7. dez, kl. 81/* í Varðarhúsinu. Málshefjandi Sveinn Benediktsson. Fuiltrúum á fulltrúaráðsfundi síldareinkasölunnar er boðið á fundinn. Sérsfaklega er skorað á hina nýkjörnu útflutn- ingsnefndarmenn, Erling Friðjónsson, kaupfélagsstjóra, Finn Jónsson, framkvæmdarstjóra og Jón A. Pétursson, hafnsögumann, og enn fremur: Guðmund Skarphéðinsson, fulltrúa einkasölunna á Siglu- firði og Sigurjón Á. Ólafsson, förmann Sjómannafél. Reykjavíkur. að mæta á fundinum. Rússlandssendinefndin er komin. Nefnd sú er boðin var í kynnisför til Rússlands i byrjun október er nú komin heim. Skýrir hún frá ferð sinni i Iðnó f kvðld (mánnd. 7. dez.) klukkan 8 Va. Aðgöngumiðar á eina krónu verða seldir í afgreiðslu Verklýðsblaðs- blaðsins, Aðalstræti 9B, og við innganginn. Reynslan er sannleikur. Ódýrastar viðgerðir á leður- og gúmmískófatnaði til dæmis. Söla og hæla karlm, skó kr. 6,00; sóla og hæla kven-skó kr. 4,50. Aðrar viðgerðir þar eftir. Skövinnustofan á Frakkastíg 7. Sími 8Í4. Kjartan Árnason. Gervitennur langódýrastar hjá mér. Sophy Bjarnarson. Vestur- götu 17.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.