Alþýðublaðið - 07.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.12.1931, Blaðsíða 4
4 £fcÞ3íÐIIBB*Ð!fi! að ihaldið yrði að taka endanlega afstöðu til þess neyðarástands, sem líkir í bænum sökum auðvalds- kreppunnur? Það eru fulltrúar Alp.fl. í bæjarstjórn. Þeirra barátta er líka mikilvægari, heldur en pó Þorst. Péturss. og Guðj Benediktss. heimsæki atvinnumálaráðh. með tillögur, sem sampyktar hafa verið á skipulagslausum fundi. Kröfur verkalýðsins verða að koma fram frá sterkum félögum verkalýðs- samtakanna og vera framfylgt af peim, en ekki samp af einhverjum strákahóp, sem hóað er saman einhversstaðar og einhversstaðar. 18. nóv. G. B. B. Krabbameinsrannsókniii. New York. U. P. FB. Eins og kunnugt er er með ýmsum pjóð- um varið stórfé á ári til krabba- meihsrannsókna og fjöldi Jækna og vísindamanna vitnnur mikiið starf í pessu skyni, margir án endurgjalds. Tii sönnunar pví, að ekkert er látið óneynt í pessu efni, skal pess getið, að vísindamenn eru nú að rannsaka hvernág á pví stendur, að íbúarnir í Kulu- dalnum í vesturhliuta Hknalaya virðast eigi geta fengið pessa hættulegu veilá. Vísindamenn frá rannsóknadeild Roerich Museurn í Urusvati hafa pessar rannsókn- ir með höndum. Er taiið, að i fornum tibetiskum lækningaritum sé ítarlega rætt um lækningar á krabbameini og berklaveiki, sem hafi gefist svo vel, að leiddi til algers bata og útrýmingu berkia- veiki og krabbameins. Þýðing á hinum fornu ritum er undir yfir- umsjón dr. George Roerich, sem er sérfræðingur í tíbetiskum fræðum, en yfirvöldin í Tíbet veita honum ýmis konar aðstoð í pessu starfi hans. Um daflflnn og veginn. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8. Eftir fund verður „Böggla-kaffikvöld" tii ágóða fyrir sjúkrasjóð stúkunn- ar. Fjölbreytt skemtun og danz. Systurnar beðnar að koma með kökuböggla. VlKINGS-fundur í kvöld. Fram- kvæmdanefnd Stórstúkunnar heimsækir. Kosnir fulltrúar á Umdæmisstúkupiing. Jarðarför Jóns Grímssonar sjómanns fer fram á morgun frá dómikirkjunni, Litli Kiáus og Stóri Kláus, leikurinn, sem saminn hefir ver- ið upp úr samnefndu æfintýri Andersens, var sýndur í gær í leikhúsinu, og skemtu bæði börn og fii]1ovðTr’r sér ágæPega. Brauðverðið hækkaði i gær hjá öllum bakarameisturum, eu Aipýðubrauðgerðin hækkar ekki brauðverð sitt. Lesið auglýsingu frá Alpýðubrauðgerðmni á fyrstu síðu í blaðinu í dag. Verkakvennaf élagið 'Framsókn heldur fund annað kvöld kl. 8Jó í alpýðuhúsinu Iðnó (uppij. Rædcl verða félagsmál og kosin samn- inganefnd. Séra Árni Sigurðsson flytur erindi urn jafnaðarstefniunu og kristindóminn. Árshátíð Dagsbrúnar á laugardagskvöldið var sótt mjög; var húsið troðfult. Menn skemtu sér vel, og var skemitun- inni slitið kl. um 4 að morgni. ísland og Brazilia. Ráðuneyti forsætisráðherra til- kynnir FB.: 30. f. m. var undirrit- aður samningur niilli íslands og Brazilíu um almenn beztu kjör í viðskiftum mil.Li pessara ríkja. Miðstjórn Alpýðuflokksins. Fundur í kvöld kl. 8V2 í skrif- stofu flokksins. íhaldsblöðin og óróa-seggurinn á Sjómannafélagsfundinum. Það er langt síðan mig hefir ■undrað eins miikið rangfærslur íhal.dsbiaöanna eins og I gær, er ég las frásagnir peirra af sjó- mannafélagsfundinum, pví svo má segja, að par sé ekki eitt lein- asta orð sannleikanum sam- kvæmt. 1. Það var ekki sjómaður, er spurðist fyrir um J>að, eftir að Sveinn haf.ði fengið neitun, hvort hann mætti koma á fund- i;nn, heldur Steindór Hjaltalín. 2. Það var ekki Jón A. Pétursson hafnsögumaður, sem hratt Sveini fyrst út að dyrunum, heldur sjó- maður og Ásgeir Pétursson. 3. Það var að eins einn maður, Er- lendur nokkur, sem ætlaði að koma til liðs við Svein penna. í pessum stympingum fékk Erlend- ur glóðarauga, en pá fór Jón A. Pétursson með karlinn með sér og pvtoði honum, en kom svo inn með hann aftur, og sátu peir saman pað sem eftir var fundar- tímans. 4. Ekki einn einasti fund- armaður fylgdi Sveini út, er lög- reglan „drauaði" honum út á göt- una. — íhaldsblöðin álíta pað, eftir pví sem út lítur, firn mikil að sjómenn skuli heimta að lög- reglan vemdi fundarfrið peirra gegn ærslum ýmsra íhaldssinn- aðra óróaseggja. Þau álíta auð- vitað að hún eigi ekki að verai annað en skítpligtug pý í hendi íhalds og útgerðannanna til að berja á sjómönnum, verkakonum og verkamönnum í kaupdeilum. Fandarmaður. Rússlands-sendinefndin kom með Brúarfossi í imorgun, og mun hún skýra frá ferð slnni í Iðnó í kvöld kl. 8V2, eins og sagt er frá í auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. D5muklólar,UngIinga og Telnpkjólar, allar stærðir. Pi jónasilki. Vetrar kápnr. Ódýrara en alls- staðar annarsstaðar. Hrönn, Laugavegi 19. J)Æmið 5jáifar um gæðin ivað er að frétta? Nœíurlœknir er i nótt Bragi Ól- afsson, Laufásvegi 50, simi 2274. Lög eftir Jón Leifs eru nýlega komin á „grammófón“plötum. Eggert Stefánsson söng nýlega fyrir „Nordisk Polyphon" lag eft- ir hann við sálin úr Passíusálm- unuin, en skörnmu áður voru rínmadanzlög eftir Jón tekiin á plötur hjá firmanu Homocord. Rímnadanzlög pessi hafa náð hylli almennings og eru nú oft leikin á ýmsum skemtistöðum er- lendis, t. d. í París, Berilín ogt víðar. (FB.) Utvarpið í dag: Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,35: Enska, 1. fl. KL 20: Erindii. Skólapættir VI. séra Ólafur. Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Hljómleikar, alpýðulög (útvarps- kvart.), einsöngur, söngvél. Slíipafréttir. í gær kornu frá út- löndum „Alexandrína d.rottning" og „Botnía“; í morgun kom „Brú- arfos.s“, einnig frá útlöndum. Sá, sem tók skíðasleðann fyrir utan Iðnó á laugardagskvöldið, er beðinn að skila honúm tafar- laust í afgr. Alpýðublaðsins. Veðrið. Stormsveipur er fyrir suðaustan land, hreyfist senniilega norður eftir GrænlandshafL Fyr- ir norðaustan landið pr háprýsti- syæði. Veðurútlit í dag og nótt: Suðaustan rok og snjókoma fram eftir degi'num, en gengur senni- lega í sunnanátt og hláku með kvöldinu. Landsins ódýrasta og feg- ursta veggfóður selur veggfóð- nrútsalán á Vesturgötu 17. Odýra vikan hjá Geórg. — Vörubúðin, Langavegi 83. Rjómi (æst allan daginn iAlþýðnbrauðgerðinni.Langa- vegi 61. Sparið peninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vant- ykkur rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. --------------------------•— ALÞYÐUPRENTSMIÐJ AN „ Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóo, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréí o. s, frv„ og afgreiðii vlnnuna fljótt og vifl réttu verði. Ný-útsprungnir Tjúlipanar fást daglega hjá ald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Á Freýjngötn S fást dívanar með lækkuðu verði til áramóta. Einnig madressur lang-ódýrastar par, Sfmi 1615.________ S. ENGILBERTS. Nuddlæknir. Njálsgötu 42 Heima 1—3. Sími 2042 Geng einnig heim til sjúklinga. Brynjulfur Björnsson tannlæknir, Hverfísgötn 14, simi 270 Viðtalsstundir 10—6. Lægs JAeið, Mest vandvirkni. Alt íslenzkt. ísl. Gólfáburður. — Skóáburður. — Fægilögur. — Ræstiduft. — Kristal-sápa. — Kerti, Munið íslenzku spilin. FELL, Njálsgötu 43, sími 2258. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssom. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.