Morgunblaðið - 09.03.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 09.03.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 31 Málfreyjur þinga á Hótel Loftleiðum ÞRIÐJA rád málfreyja á íslandi þingar á tveimur fundum um helgina á Hótel Loftleiðum. Fyrri fundurinn hefst kl. 13.00 í dag, en auk venju- legra fundarstarfa fer fram úrslita- keppni í ræöumennsku þeirra sex deilda sem að ráöinu standa. Fund- inum lýkur meö kvöldverði og verö- launafhendingu. Síðari fundurinn hefst kl. 12.00 á morgun, en þá verður kosin stjórn fyrir næsta starfsár og rætt um störf dómara í ræðukeppni. Málfreyjusamtökin eru alþjóð- leg samtök (ITC), þar sem boðið er upp á þjálfun í fundarsköpum, fundarstjórn, ræðumennsku og nefndarstörfum, svo eitthvað sé nefnt. Starfað er í 12—30 manna deildum, og kemur hver deild sam- an á hálfsmánaðar fresti. Eru allir þátttakendur í senn kennarar og nemendur. Deildirnar falla síðan undir stærri heildir, eða ráð, og eru þrjú ráð málfreyja starfandi á íslandi i dag. Dúkristusýn- ing á Mokka HELGI Þorgils Friöjónsson og Kristinn Guöbrandur Haröarson opna í dag sýningu á Mokka, Skóla- vöröustíg. Þar sýna þeir bók sem er gefin út af Seedorn Verlag, Ztirich, Sviss. Bók þessi samanstendur af texta eftir Dieter Schwarz og Frans Josef Czernin og 36 dúkrist- um sem Helgi og Kristinn hafa unnið saman. Einnig verða til sýn- is myndir sem unnar voru sam- hliða dúkristunum. Bókin og myndirnar eru til sölu. Reynt við heims- metið í pönnu- kökubakstri í dag NÚ UM helgina munu nemendur Hótel- og veitingaskólans fslands standa fyrir árlegri sýningu á sviöi matvæla og framleiðsluiðnaðar. Veröur sýningin haldin í skólanum, f Hótel Esju, 2. hæö (gengiö inn bak- dyramegin). Á laugardeginum mun núver- andi íslandsmethafi í pönnuköku- bakstri reyna við heimsmetið, og mun hún baka pönnukökur frá kl. 14.00 til kl. 22.00. Sýningin spannar flest það, sem viðkemur mat, eldhúsi, borð- skreytingum og verða margvísleg- ar veitingar á boðstólum. Sýning Hótel- og veitingaskól- ans verður opin kl. 14.00—22.00 í dag, laugardag og kl. 14.00—21.00 sunnudag og eru allir velkomnir. (t'r MUatilkynniiifa) VEU *36 Seto þér va»ð. „^09 pú getur virt þau fy™ ur^Jerð og gerð. tó’ÍSS' „pplýsingar. V* ve“ **. rS mitóö únd 09 mMrðalaus 5SSSSSKS? ^ teup' *ri>PABÚÐlM Auðlærð öflug ritvinnsla. íslenskt hugvit— íslensk hönnun. SÖLUAÐILAR: TOlVUBUNAÐURsl ORTÖLVUTÆKNIsf MlKRÓM. BENCO TOLVUT/CKIsl kristjAn0SKAGFJORÐhl HEIMILISTÆKIhl SKRIFSTOFUVÉLARW GISLIJ johnsen Smtójuvogi 8 Ármúla 30 S«ðumúte6 Bolholti 4 Gránutólagsgotu 4 Hóimasióð 4 SaatúmS P Hverfisgótu 33 Sunnuhltð 200 Kóp 105 Rvk 105 Rvk. 105 Rvk Pósthólf 565 101 Rvk. 105 Rvk. 101 Rvk 600 Aku Shni:73m símt 687220 Simi: 39666 Simi: 21945 602 Aku Sími: 24120 Sími 27500 Simi: 20560 Sími 96 25004 4 búnaður ^ Lx Englhjalla 8 Pósthólf437 202 Kó| Engihjalla 8 Pósthótf 437 202Kópavogur Slmi: 91 - 4 62 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.